Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1968 Ltbreiðsluvika Rauða Krossins hófst í gær Útbreiðsluvika Rauða krossins hófst í gær og mun henni ljúka á öskudag með merkjasölu, eins og undanfarin ár. Mun Rauði krossinn leggja höfuðáherzlu á að kynna starf sitt hérlendis svo og starfsemi Alþjóða Rauða krossins. Á fundi með frétta- mönnum í gær, skýrðu forstöðu menn Rauðakrossins frá starfi hans og þeim verkefnum, er Rauði krossinn mun beita sér fyri-r á næstunni. Deildir Rauða krossins eru nú 31 og starfa víðs vegar um landið. Starf þeirra er marg- brotið, margar deildjr sjá um sjúkraflutninga, þær sjá einnig um lán á sjúkratækjum í heima hús, og hlutast til um útvegun á tækjum á sjúkrahús, ef þeirra er þörf. Þá em hal-din námskeið í skyndiíhjálp á vegum Rauða krossms. Hann hefur nýlega gef- ið út fullkomið kennslukerfi til notku.nar á slíkum námskeiðum- Rauði Kross ísla-n-ds tekur þátt í norrænni þróunaraðstoð við Nigeríu, og er starfið aðallega fólgið í skipulagningu heil- brigð-isþjónustu þar. Þá h-efur Rauða- Krossi Nigeríu verið veitt aðstoð við hjálparstarf hans í borgarastyrjöl-dinni. Einnig tók Rauði Kross ís- land-s þátt í aðsfcoð er veitt var á Sikiley, er landskjálftar urðu þar fyrir skömmu og nú stendur yfir söfnun til hjálpar starfs í Víet Nam. Geta menn snúið sér tií allra- deilda Rauða Krossins, svo og til dagblaðana með fjárframlög. í undirbúningi er starfsemi sjúkravina, sem felst m.a. í því a-ð Mta til einm-ana sjúklin-ga bæði í heimaihúsum og á sjúkrahúsum- Þá er einnig að- stoðað við bóka-söfn sjúkrahúsa og rekraar söluibúðdr á sjúkrahús- um-, þar sem sjúklingar geta keypt ýmisa smáhluti, — snyrti- vörur, ritföng og annað þess háttar. Þegar hefur verið opnuð slik verzlun í Landa-kotsspítala og konur úr kvennadeild R.K.f. hafa hafið starf við bókarvörzlu á söfnum Laradsspítalans og Hvítabandsins. Ólafur Stephensen, framkvstj. R.K.Í., dr. Jón Sigurðsson borgar- læknir, formaður R.K.Í. og ÓIi J. Ólason, formaður Reykjavíkur- deildar R.K.Í. virða fyrir sér merkin, er seld verða á Öskudag- inn til styrktar starfsemi Rauða krossins. Sprengingar á IMiðnes- heiði valda jarðskjálfta VARNARLIDIB á Keflavíkur- flugvelli sprengdi nokkurt magn af gömlu sprengiefni í gær. Á sérstöku svæði fyrir sunnan Kirkjuvog og fyrir austan Hafn ir var skotæfingasvæði fyrir landherinn .þegar hann var á vellinum. Á þessu svæði eru framkvæmdar sprengingar, þeg ar herinn eyðileggur gömul skot færi. Skotfæri eru eyðilögð nokk uð oft, þvi að þegar búið er að geyma þau í vissan tíma eru þau ekki örugg til notkunar. Flugvélar eru ætíð látnar vita þegar svæðið er í notkun. Sprengingarnar í gær voru ekki óvenjulega miklar, en vegna sérstakra veðurskilyrða heyrð- ust drunur miklar víða á Suð- umesjum og í Reykjavík og þeg ar verst lét skulfu hús. Ekki Endurskoðun stjórnarskrár STÚDENTAFÉLAG Háskóla ís- lands efnir til alm-enns umræðu- fundar um efnið „Endurskoðun stjórn-ar;skrár“ fimmtudagskvöld i-ð 22 febrúar, kl. 8,15, í Tjarna-r búð. Frummælendur verða: Tómas Árnason, hæstaréttar- l'ögmaður, Þór Vilhjálmsson, prófessor og Jón Ögmundsson, stud jur . Að framsöguræðum loknum hefjast frjálsar umræður. öllum er h-eimilli aðgangur og þátttaka í fun-dinum. Frá fundanefnd SFHÍ. kom í ljós fyrr en síðdegis í gær hvar sprengingamar voru. Margir urðu varir við jafð- hræringar í Reykjavík um há- degiisbilið í gær. Við höfðurn samband við Ragnax Ásgeirsson jarðskjáiftafræðing hjá Veður- stofunni í gær og sagði hann, að einhverjar sprengingar á borgarsvæðinu hefðu komið fram á jarðskjálftamælum, hann sagði að þetta kæmi fram eins og um venjulegar dynamits- sprengingar væri að ræða. Ó- venju margt fólk hafði hringt á Veðurstofuna og spurt u-m hrær ingarnar, en Ragnar sagðist eklki géta sagt um það með vissu hvar sprengingarnar hefðu ver- ið. Ragnar sagði að sérstaklega rólegt hefði verið „í jörðinni" það sem af væri árinu og helztu hræringa-rnar, sem hefðu mælzt, hefðu verið mjög lítilfjörlegar, en þær voru á Tjörnesinu 5. febr. og á Krísuvíkursvæðinu 11. febrúar. Kona hringdi til okkar úr Vog unum skömmu eftir að við töld- um við Ragnar og spurði hvað væri á seyði, og sagði að það hefðu verið mjög snarpir kipp- ir á Vogasvæðinu um kl. 13.30. Sagði konan að rétt áður en kippirnir dundu yfir, hefði kött UTÍnn á heimilinu sett upp krypp una og haft undarlega hegðun, enda hefðu kippirnir dunið yf- ir skömmu seinna. Konan sagði, að veggir og rúður hefðu titrað svo að heimilisfólk hefði hlaup- ið út úr húsinu og svo munu fleiri í raágrenninu hafa gert. Fór konan fram á það að borgar búum yrði gert viðvart, ef í að- sigi væru miklar jarðsprenging- ar. Ferðamálaráð- sfefna Akur- eyrar 1968 Akureyri, 21. fe-brúar. BÆJARSTJÓRINN á Aku-reyri Bjarni Einarsson, hefur boðað til umræðufundar um skipulag á Akureyri, sem ferðamannabæj- ar n.k. föstudag, og hefst fund- urinn kl. 14:30 að Hótel KEA. Til fundarins hafa verið boðnir ýmsir þeir aðilar, sem láta sig varða ferðamál, og fyrirgreiðslu við ferðamenn, og á fundinum verða flutt ýmis erindi um þessi mál. Þátttakendum verður boðið í kynnisfer-ð að skíða'hótelinu í Hlíðarfja-lli kl. 10 á föstuidags- mior.gun, en á fundinum sj-álfum verða flutt þes-si framsögu'er-indi: Bjarni Eina'sson, bæiarstjóri, Skipuilag Akureyrar m-eð tilliti fcil ferðamála, Hermanra Sig- tryggson, fulltrúi: Akureyri, mið sfcöð vetraríþrótta, Ingólfur Ár- mian-n'sson, fram-kvæmd-astjóri L&L á Akureyri: Akureyri og ferðamaðurinn, Gu-nnar Árna- son, kaupmiaður: Ferðam'álafé- lag Akureyrar, A-u-k þess-a-ra framsöguierinda verða almenn- ar umræður. — Sv. P. Rannsókn flugslyssins SGURÐUR Jónsson florstöðuimað ur loftferðaieftirlisins sagði í gœr, að ekkert nýtt h'efði kom-ið í ljós við rannsókn flug^yssins, en stöðugt væri un-nið við að rítfa véli-na í sundur og rannsaka hana og eru mienn frá loftferða- eftirlitinu, sem vinna við það. Sigurður sagði, að búið væri að taka öll tæki úr banda.ri'sku flugvélinni og væri nú aðeins flakið við flugvöllinn. VARÐSKIPIÐ María Júlía tók tvo báta að meintum ólöglegum veiðum í Miðnessjó í fyrrinótt. Bátami-r voru Hannes lóðs RE 15 og Kristbjörg VE 70. Varð- skipið fór með bátana til Vest- mannaey.ia, þar sem mál þeirra verður tekið fyrir. Neskaupstað Nækaups'tað, 21. febrúar. MJÖG mikill vatnsskortur er nú í Neskauipstað og er svo komið núna, að það þarf að aka vatni í mörg hús í bænu-m. Sérstaklega þau, sem standa ofarlega í bæn- um. Vatnið, sem ekið er í húsin, er sótt í brunn s'íldarverksmiðj- unnar, en hún með sérstakan brunn, sem ekki er í nofckun um þetta leyti árs. Vatnið er sett í bala og þessháttar ílát. Mjög mikið hefur nú borið á því að vatrasleiðslur ha-fi sprungið af fros-tum, en-da frost djúpt í jörðu af lan-gvarandi harðindum. Neyzlu'vattni bæjarins er safn- að saman að m-estu leyti, frá otfanjarðarrennsli, en nú er allt frosið og mikil gvellalög, enda hefur frostið sjaldan farið niður fyrir 10 gr-áður gíðan um áramót. Ef e'kki batnar hér veður getur s-kapazt vandræðaás-tand með raeyzl'uvatn. — Ásgeir. Varðskip með malvæli til Ratifarhafnar VARÐSKIPIÐ Allbert flutti í fyrrad-ag töluvert m.agn a-f m-at- vælum og mjólk frá Húsavík til Raufarh-aifnar. Varð að leita aðtetoðar landihielgisgæzlunn-ar vegna s a m gö n.gu-e rf i ðl eika á la-ndi af völd-um snjóa. Gengu flutningarnir vel og eru Raufar- hafn-aribúar birgir í bili. Kynsjúkdómar geisa sem faraldur í Bretlandi Lœknar vonlausir um útrýmingu þeirra KYNSJÚKDÓMAR geisa nú sem faraldur í Bretl-andi og eru orðnir annar algengasti smitsjúkdómurinn í 1-andinu, að því er segir í frétt í brezka blaðinu Observer. Rúmlega 160.000 manns í Bretlandi munu leita lækninga við kyn- sjúkdómum á þessu ári, eða einn af hverjum 300 íbúum landsins. Þótt læknar teldu sig hafa sigrazt á kynsjúkdómum fyrir tíu árum hafa þei-r aukizt hröðum skretfum á uindanförn um árum, og útbreiðsla þeirra- er nú orðin svo mikil, að kunnur kynsjúkdómafræð ingur, Duncan Catterall; seg- ir að hér verði um að ræða eitt alvarl-egast heil'brigðis- vandamiál síðari hluta aldar- innar. Orðvar em-bættism-að- ur segir: „Okku-r rétt tekst að halda í horfinu. En mér sýnist, að sá dagur muni rísa þegar við fáum ekki við neitt ráðið“. Kynsjúkdóma-r erú ekki að eins vandiam-ál í Bretlandi heldur um a-llan heim. í sum- um löndum er tíðni kyn- sjúkdóma orðin meiri en þegar þeir náðu hámarki 1 heim-sstyrjöldmni síðari. í Bretlandi hafa lekandatilfelli tvöfalda-zt á síðasta áratug, sífilistilfelli þrefölduðust á árunum 1958—65, og ótil- grein-d þvagrásarbólga, annar sjúkdórour sem berst við kynmök, hefur aukizt um einn þriðja á uindanförnum 15 árum. 120.000 þeirra sjúklinga, sem leita til lækningastofn- ana í Bretlan-di vegna kyn- sjúkdóm-a á þessu ári þurfa meðhön-dlunar við, þar af 37.000 vegna lekanda, 2.000 vegna síflis og 30.000 vegna ótilgreindrar þvagrásarbólgu. Hér er um lágmarkstölur að ræða, því að mörg tfltfelli eru ekki meðfbönd-luð á lækninga stofunum. Þeir sem smitast eru úr Öllum stéttum þjóð- Pélagsins, þeirra á meðal margir sem kunnir eru í opin beru 1-ifi og ungum sjúkl- ingu-m fjölgar með bverju ár- inu sem líður. Einn af hverj- um 11 síflissjúklin-gum í Bret landi eru un-dir tvítugsaldri -og einn aif hverjum sex lek- a n-dia s j úklim gum. Árið 1966 voru 212 sjúklingar undir 16 ára aldri og 1,246 á aldrinum 16—17 ára , Ein af ástæðunum til hinn- ar gífurlegu aukni-ngar kyn- sjúkdóm-a, sem orðið hefur, er sú, að suimir sýkla-r, sem val-da lekanda, hafa myndað mótstöðuefni gegn pensilíni, „töfralyfinu11, sem útrýma átti kynsjúkdóm-um. í sum- um lækningastoifnunum í Bretlandi m-isfcekst innspýt- ing í fyrsta skipti í tíu til- Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.