Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1968 25 (útvarp) FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt- ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9,10 Veðurfregn- ir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. jánsdóttir flytur síðari þátt sinn Húsmæðraþáttur: Dagrún Krist- um íslenzka þjóðbúninginn. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.15 ,,En það bar til um þessar muudir'*: Séra Garðar I>orsteinsson prófaist ur les úr bók eftir Walter Russel Bowie (2). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Katrín Fjeldsted þýðir og flytur þátt eftir Paul Ferris um skáldið Dylan Thomas. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hasse Tellemar, Felix Slatkin og Edmundi Ros stjórna hljómsveit. Ousty Springfield, Los Machucam- bos o. fl. syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Magnús Jónsson syngur lög eftir Pál ísólfsson, Sigurð Þórðarson, Sig fús Einarsson og Markús Kristjáns- son. Victor Schiöler leikur tvö píanótónverk eftir Mozart: Sónötu í A-dúr ög Fantasíu 1 c-moll. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími harnanna Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19:30 Tónlist eftir tónskáld mánaðar- ins, Jón Leifs a. „Strákalag". Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur á píanó. b. Noktúrna. Jude Mollenhauer leik ur á hörpu. c. Prelúdía og fúghetta fyrir ein- leiksfiðlu. Björn Ólafsson leikur. 19.45 Framhaldsleikritið „Ambrose í Lundúnum" eftir Philip Levene Sakamálaleikrit í átta þáttum. Fjórði þáttur: Líkið í bílskúrnum. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Ambrose West .... Rúrik Haraldsson Nioky Beaumont ............. Guðrún Ásmundsdóttir Cruikshank ofursti .... Valur Gíslason Reggie Davenport ........... Róbert Arnfinnsson George Armstrong ......... Erlingur Gíslason Luiz Carlos .... Gunnar Eyjólfsson Susan Williams .... Kristbjörg Kjeld Green lögregluforingi .... Jón Aðils 20.30 Sinfóníuhljómsveit fslands leik ur í Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Á fyrri hluta efnisskrárinnar: a. Divertimento nr. 11 eftir Mozart b. Sinionía nr. 103 eftir Daydn 21.15 Hrolleifs þáttur Drangajökuls- draugs Ágústa Björnsdóttir les 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (23). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma (10) 22.25 Þjóðhildarkirkja í Brattahlíð Þór Magnússon safnvörður flytur erindi, þýtt og endursagt 22.55 Lög úr söngleikjum og kvik- myndnm Rudolf Schick, Melitta Muszely o. fl. söngvarar flytja með Sinfóníu- hljómsveit Berlínar og hljómsveit Alþýðuóperunnar í Vín. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg- unlei'kifimi. Tónleikar. 8.30 Frétti/r og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veð ur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. urfregnir. 9.25 Spjallað við bænd- 9.50 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur H. G.). 12.00 HAdegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- tfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Gísli J. Ástþórsson rithöf. les sögu sína „Brauðið og ástina" (12). 15JK) Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Jo Privat, Beverly systur, Roman- strengjasveitin og Michael Legrand ökemmta með söng og hljóðfæra- leik. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Alþýðukórinn syngur lag eftir Sig- ursvein D. Kristinsson og þjóðlag; dr. Hallgrímur HWgason stjórnar. Jötrg Demus leikur á píanó Partítu nr. 6 í e-moli eftir Bach. Erik Sæ dén syngur tvö lög eftir Geijer. I Solisti Veneti leika Konsert í F-dúr eftir Vivaldi. 17.00 Fréttir Endurtekið efni a. Þórður Tómasson safnvörður í Skógum flytur frásöguþátt: Suður- bæjarhjónin. (Áður útv. 21. apríl í fyrra). b. Grímstungubræður, Grímur og Ragnar Lárussynir, kveða húnvetn skar stökur. (Áður útv. 26. f. m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Röskir drengir, Pétur og Páll“ eftir Kai Berg Madsen Eiríkur Sigurðsson les eigin þýð- ingu (1) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karls- son fjalla um erlend málefni. 20.00 „Ástir skáldsins“, lagaflokkur op. 48 eftir Robert Schumann Eberhard Wáohter syngur og Al- fred Brendel leikur á píanó. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (17). b. Þjóðsagnalestur. Gunnar Stefáns- son les. c. íslenzk lög. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. d. í hendingum. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt. e. Höfð axlaskipti á tunglinu. Séra Jón Skagan flytur gamlar minning ar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma (11) 22.25 Kvöldsagan: Endurminningar Páls Melsteðs Gils Guðmundsson alþingismaður les. 22.45 Kvöldtónleikar: Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Ferry Gebhardt frá Þýzkalandi. Píanó- konsert nr. 2 1 c-moll op. 18 eftir Sergej Rakhmaninoff. 23.20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarp) FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 20.00 Fréttir 20.30 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason 21.00 Dáðadrengir Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. íslenzkur texti: Andrés Indriðason. 21.20 Dýrlingurinn íslenzikur texti: Ottó Jónsson. 22.10 Endurtekið efni Vilhjálmur Stefánsson, landkönn- uður. Stutt heimildarmynd, sem kvik- myndastofnun Kanada hefir látið gera um þennan fræga Vestur-ís- lending Henry Larsen, landkönnuður Myndin lýsir leiðangri Hen-ry Lar- sen, sem fyrstu manna sigldi milli Kyrrahafs og Atlantshafs, norðan Kanada, eða norðvesturleiðina svo- nefndu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- mundarson. 22.40 Dagskrárlok Rörverk sf. Skolphreinsun, úti og inni. Vakt allan sólarhringinn sótthreinsum að verki loknu. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð taeki og þjónusta, sími 81617. Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna, Reykjavíkurdeildar verður haldinn 29. febrúar í Tjarnarbúð, kl. 20.30. STJÓRNIN. Nauðun^aruppboð Að kröfu skattheimtumanns ríkissjóðs í Keflavík, bæjarsjóðs Keflavíkur og ýmissa lögmanna fer fram opinbert uppboð í Ungmennafélagshúsinu í Kefla- vík, í dag 22 febrúar kl. 14. Selt verður meðal íinnars vörubirgðir Veiðivers s.f., skófatnaður, íþróttaáhöld og því um líkt kröfur eign þrotabús Björns og Einars h.f., sjónvarp, ísskápur og fleira. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nýjar sendingar SIÐDEGISKJÓLAR Verð frá kr. 1180.— KVÖLDKJÓLAR Verð frá kr. 1290.— Stærðir 36—50. TÍZKUVERZLUNIN uorun Rauðarárstíg 1, sími 15077. Sveitastjórastarf Starf sveitastjóra Stykkishólmshrepps er laust til umsóknar frá næstu mánaðamótum a ðtelja. Hreppsnefnd Stykkishólmshrepps. Óskum eftir að taka húsnæði á leigu fyrir verzlun, um 80—100 ferm. að stærð. Tilboð merkt: „Húsnæði — 5326“ sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 51. og 52. tbl. Lögbirtinga- blaðs 1967 á hraðfrystihúsi, fiskimjölsverksmiðju og fiskmóttökuhúsi norðan hafnargarðs á Sauðár- króki, þinglesnum eignum Guðmundar Þórðarsonar fer fram að kröfu Jóns Hjaltasonar hrl., og fl. á eignunum sjálfum miðvikudaginn 28. febrúar 1968, kl. 15. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. LITAVER Plastino kork extra GfiENStóVEÖ 22-2* SIIVUR: 30280 3ZZ62 með kork undirlagi. Nýtt gólf undraefni. Gott verð hvers vegna - PARKET * Meðal annars af eftirtöldum óstæðum: 1) Verðið er hagstætt 2) Áferðin er falleg 3) Þrif afar auðveld 4) Fer vel með fætur. Parket mó negla á grind, líma eða „leggja fljótandi" ó pappa. Höfum fyrirliggjandi parket úr beyki,eik og ólmi. (DEGILL ÁRNAS0N SUPPFÉLAGSHÚSINU SÍMI14310 VORUAFGREIÐSLA:SKEIFAN 3 SÍMI38870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.