Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1968 11 Fimmtugur / gær: Matthías Ingibergs- son lyfjafræðingur ÞAð ER alltaf eitthvað að ger- ast í umhverfinu. Sumt illt og leiðinlegt, annað skemmtilegt. En hvorn veginn, sem dómur manna fellur um viðburði líð- andi stundar, þá verða staðreynd irnar ekki sniðgengnar. Og sú staðreynd blasir við mér, að einn kunningja minna og samstarfs- maður í nokkrum málefnum, var fimmtugur í gær. Það er Matt- hías Ingibergsson nú forstjóri Selfoss—Apóteks. Matthías er sonur Ingibergs Þorkelssonar, trésmíðameistara og konu hans Sigurdísar Jónsdóttur. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykja- vík varð hann árið 1939, en próf í lyfjafræði tók hann árið 1943 frá Oolletga of Pttiarmacy & Sci- ence, Philadelphia. Síðan vann hann við fag sitt í Reykjavík til ársins 1952, er hann réðist sem forstöðumaður Selfoss—Apó teks. Þau sextán ár, sem síðan eru liðin, hafa verið ár marg- víslegra viðburða og Matthías hefir á þeim tíma í ýmsu bjástr- að. Að sumu með litlum árangri, en að öðru meiri, en allavega við misjafnan dóm almennings. Svo er um alla, er í félagsmál- um starfa og ákvarðanir þurfa að taka, er snerta skoðanir og fjárhag hins almenna borgara. Hitt er víst, að Matthías er dugn aðarfbrfkur enda af því fólki kom inn, er barg sér oft við erfiðar aðstæður og í þrönigu þjóðfé- lagi. Hann hMfir sér og hvergi við að leggja fram starfskrafta sína að þeim málum, er hann hef ir undirgengist að vinna að. Auðvitað sækist misjafnt um gang ýmissa mála, eins og ég áður sagði, en í þeim málefnum er við höfum verið samstarfs- menn, er mér ánægja að geta við þessi tímamót í lífi hans þakkað honum fyrir ágætt sam- starf, glöggskyggni og óbifandi trú á að þörf og góð málefni hafi framgang. Fimmtugir menn teljast nú ekki aldraðir, og sæmir því ekki að vera með langan lestur um lífshlaup þeirra. Og í þessu til- feflli gæti ég með því ráðizt inná svið, sem aðrir en ég vilja segja meira um og hafa þá líka til þess meiri þekkingu. Ég vildi aðeins segja það að mér finnst að hann hafi í einni grein lífs- hlaups síns ekið útaf veginum. En það var, þegar hann tók til að vinna að vexti og viðgangi Framsóknarflokksins. Það er grýtt leið og ekki öllum hent Klæðskeri óskar eftir atvinnu Margra ára starfsreynsla bæði hér heima og er- lendis m.a. við stjórn á stórum saumaverkstæðum. Tilboð merkt: „46 — 5299“ sendist Mbl. fyrir 1. marz. tfh i/eejum a FÉLAfi ISLENZKRA | HLJÓMLISTARMANNA J? ÓÐINSGÖTU 7, IV HÆÐ OPIÐ KL. 2—5 SlMI 20 2 55 ^ihonar múiíh. Hljóðfæra- leikarar Þær hljómsveitir sem geta bætt við sig vinnu um helgar 1—3 kvöld eru beðnar að hafa samband við skrifstofu félagsins nú þegar. Félag íslenzkra hljómlistarmanna. FRAMTÍÐARSTARF Eitt stærsta og traustasta fyrirtækið í Miðbænum óskar að ráða mann helzt með stúdentsmenntun eða verzlunarskólamenntun, sem allra fyrst. Starfið býður fjölhæfa og ábyrgðarmikla stöðu með miklum möguleikum til hækkunar, bæði í ábyrgð og launum fyrir réttan mann. Starfið krefst mjög mikillar nákvæmni og alúðar í umgengni, og staðgóðrar enskukunnáttu. Tilboð merkt: „Trygg framtíð — 53227“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. að bjargast þar vel frá. Sjálf- ur hefi ég mætt Matthíasi á þeirri ökuleið og það var stór mildi, að hann keyrði mig ekki um koll. En þetta er nú bara mitt mat. Og ég get því miður ekki skrifað resept, sem hann gæti svo af lærdómi sínum búið öruggt meðal yfir. Ég verð bara að segja eins og sagt var hér fyrrum: „Þetta er ekki hægt, Matthías". En sleppum gríninu. Ég óska Matthíasi til hamingju með afmælið um leið og ég læt í ljós þá von að hann megi lengi heill ganga og starfa með sínum dugnaði og áhuga að hverju því málefni, er hann verð ur til kallaður að starfa að. Og þess er að biðja, að þar verði í fremstu röð árangur af starfi hans að mannúðarmálum, sem ég vil kalla málefm héraðsins er varðar sjúkrahúsrekstur. Orð- lengi ég svo ekki frekar afmælis kveðjuna, en bið afmælisbarn- inu og fjölskyldu hans farsæld- ar. Gunnar Sigurðsson. Seljatungu. Skrifstofumaðiir með góða bókhaldsþekkingu óskast. Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast send í afgr. Morgunblaðsins fyrir mánaðamót merkt: „Framtíðarstað-.i — 5165“. Bókbasidssveinar óskast Talið við Guðmund Gíslason. ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H/F. Sími 14226 - til sölu 5 herb. ný íbúð við Hraunbæ. Mjög glæsileg. Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmálar. FASTEIGNA OG SKIPASALA, KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR, Laugavegi 27, sími 14226. SKÓSIL er litlaust silicone vatnshrindandi fyrir rúskinns og leðurskó — útilegubúnað bílablæjur og alls konar „poros“ efni. SKÓSIL heldur leðri mjúku og skapar góðan gljáa á leðurskó. Líka má nota SKÓSIL á hatta, regn- hlífar, strigaskó og alls konar efni svo sem nylon, orlon, etc etc. SKÓSIL myndar ekki húð, svo efnið heldur áfram að anda. SKÓSIL þarf að bera á svo oft sem nauðsynlegt er. Ekki nota SKÓSIL á rúskinnsjakka — notið TJALDSIL. Fæst alls stabar i Reykjavik Fæst einnig i eins litra og fjögurra litra brúsum Útsölustaðir óskast um allt land. Verzlunarstjórar pantið strax KÍSILL Lækjargötu 6b, Rvík, sími 1 59 60. 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á bezta stað í Breiðholtshverfi. Fallegt útsýni. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign að mestu fullfrágengin. Sumum íbúðunum getur fylgt fullfrágenginn bílskúr. Sumar íbúðirnar eru með þvottahúsi og geymslu á sömu hæð Mjög hagstætt verð og greiðsluskiluskilmála. Beðið er eftir fyrri hluta af húsnæðismálastjórnarláni. íbúðir þessar verða titbúnar seinni part sumars og sumar eftir rúmt ár. Allar uppl. eru gefnar í síma 24850 og 37272 og hjá byggjanda sem er HAUKUR PÉTURSSON, múrarameistari, Austurbrún 39, Reykjavík. Sími 35070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.