Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1968 Mynd þessi birtist í nýú'tk,omnum Bjarma. Undir henni stenidur: „Það hiefur verið mikið fagnaðarefni, hve samkomur hafa verið vel sóttar hjá kristniboðinu í Konsó- Mynid þessi er af nokkrum þátttakendum í mánaðarmóti í einu þorpanna". Húsmæður athugið Blautþvottur, stykkjaþvott ux, frágangsþvottur. Sækj- um og sendum. Vogaþvotta húsið, Gnoðavogi 72, sími 33460. Til sölu Bifreið til sölu, Opel Cad- ett, árg. 1966. Ekin 28 þús. km. Uppl. gefur Þráinn Sigurðsson, Höfn, Horna- firði. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogj 14 - Sími 30135. Er áklæðið slitið Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Strand- götu 50, Hafnarfirði. Sími 50020. Sækjum, sendum. Nú eru síðustu forvöð að gera góð kaup. G. S. búðin, Traðarkotssundi 3. 2 gyltur af góðu kyni til sölu að SELVANGI, Mosfellssveit, sími um Brúarland. Vil taka 7—14 ára börn í aukatíma í reikning. Einkatímar. — Kennt verður í Stóraigerði 30. Uppl. í síma 41817 og 83524. Eldhúsinnréttingar Smíðum eldhúsinnrétting- ar, svefnherbergisskápa og sólbekki. Símar 20572 og 51228. Smíða eftir pöntunum nýtízku vefstóla. — Taka pláss, sem koffort. Sími 2184. Stefán Jónsson báta- smiður, Vestm. Bifreið til sölu ódýr Skoda bifreið til sölu. UppL eftir kl. 7 að Hraun- braut 47, Kópavogi og kl. 12—1 í síma 52437. íbúð óskast Eimhleyp eldri kona ósk- ar eftir eirau herb. og eld- húsi eða aðgang að eldhúsi sem fyrst. Sími 22150. Raðhúsalóð í Kópavogi til sölu. Tilboð merkt: „Lóð 5019“ sendist MbL fyrir Siunnudag. Ekta loðhúfur mjög fallegar á börn og unglinga. Kjusulag með dúskum. — Póstsendum. — Kleppsvegi 68, 3. h. t. v. Sími 30138. Barngóð stúlka óskast til að annast heimili úti á landi. Uppl. í síma 82660. Klæðningar Gömlu settin sem ný með nýju áklæði. Fjórar gerðir svefnbekkja. 2ja marana svefnsófar. Bólstr'un Helga, Bergstaðastr. 48, s. 21092. Blöð og Tímarit BJARMI, kristilegt blað, 1. tibl., 62. árg-, afgr. Amtmannsstíg 2 B, Reykjavik. Pósthólf 651. Rit- stjórar: Bjarni Eyjólfsson og Gunnar Sigurjónsson. Prentað í prentsm. Leiftur h.f. Efni: Hug leiðing- Breytt orðalag. Erfið- leikar tékkneskrar kirkju. Kristnilboðsþættir. Ekkert ann- að fagnaðarerindá. Æskulýðssíða. Smágreinar. ÆSKAN, febrúarblað, 2. tbl. 1968 er nýkomið út og hefur borizt blaðinu. Efni þess er af- arfjölbreytt að vanda og ríku- lega er það myndskreytt. Af efni þess má helzt nefna: Vil- hjálmur Stefánsson larudkönn- uður kennir að byggja snjóhús. Indíánasga: Dagur í skóla lífs- ins- Hrói Höttur. Fuglaþáttur um snjótitfl-inginn. Sagt er frá æskuárum Abrahams Lincolns. Úrið mitt, gamansagan heims- frcega eftir Mark Twain. Fram- haldssagan Gulur litli eftir Jón Kr. ísfeld. Þórir S. Guðbergs- son skrifar um æskuár Jesú. Sagan af Hans litla, sem ekki vildi fara í skóla- Gítarþáttur Ingitojargar Þorbergs. en hér að otfan birtum við einmitt mynd af þessari síðu, en þáttur þessi nýtur mikilla vinsælda yngri kynslóðarinnar. Þáttur um Akureyri. Sagt frá barna- stúkunni Nýánsstjörnunni í Keflavík. Sagt frá öskudegi og sprengidegi. Grein um hrís- grjón með mörgum myndum. María Einarsdóttir skrifar um málfræði. Leikritið Svinahirðir inn eftir H. C- Andersen. Heim- ilisþáttur Þórunnar Pálsdóftur. Glíma og íþróttir. Sagt frá komu Lindbergs til Islands. Handavinnuþáttur Gauta fjall- ar um skautahjól. Auk þess eru allar skemimtilegu myndasögurn ar í blaðinu, fjöldi smágreina og getrauna. Æskan er enn á ný sérstak- lega og ótrúlega fjölbreytt að efni. Grímur Engilberts rit- stjóri virðist vera undra frjó- samur á hugmyndir við hæfi barna og unglinga- Árgangur Æskunnar kostar 200 krónur, og er það ódýrt bókaver.ð ÆGIR, rit fiskifélags íslands, 61. árg., nr. 2, febrúar, 1968, er komið út. Ritstjóri: Már Elías- son, prentað í ísafold. Elfni: Sjávarútvegurinn við áramót, greinflokkur. Togaraútgerðin 1967- Bátaútgerðin 1967. Þjóð- réttarreglur um vernd fiski- miða utan landlhelgi. Fiskafli Norðmanna. Frá verðlagsráði sjávarútrvegsins o. fl. 'Sjómannablaðið VIKINGUR, 1. tJbl., 1968, XXX árg., er kom ið út. Útg. Farmanna- og Fiski- mannasamtoand íslands- Ritstjór ar: Guðm: Jensson áb. og örn Steinsson. Efni: Álýktun 23. þings FFSÍ. Ávarp og söguþráð ur FFSŒ við 30 ára támabil. Skipstjórnanfélag Norðlendinga 50 ára. Brostin máttarstoð í ís- lenzkum þjóðarbúskap. Stöðluð gerð skipa- Bátar og formenn. Stiklað á stóru- Sterk samtök. Afmiæliskveðja frá brytum. í ná'víg við dauðann. Skipulags- mál íslenzkra björgunaraðila. Frívaktin, og fl. Forsíðuimynd frá Norðfiirði- Ljósm.: Snorri Snorrason. Ritstj. og afgreiðsla er að Bárugötu 11. RISMÁL, 1. tbl. 1. árg., fetorú- ar, 1968 er komið út- Ritstj. og ábm. Hilmar Jónsson, simi 1669. Frentun, Grágás sf., Keflavík. Efni: Viðtal við Vilhjálm Gríms son bæjartæknifræðing. Him duldu öfl heimsstjórnarmál- anna. Skiptar skoðanir. Bóka- spjall- Nýir borgarar. iþróttÍT. Fréttir af bæjarmálum. FRÉTTIR Rjúpa (Lagopus mutus island- orum L.) Fugaveirnduharfélag íslanda IhelduT fund í 1. kennslustofu Káskólans laugardaginn 24. fe- brúar kl. 4- Arnþór Garðarsson dýrafræðingur flytur þar erindi um vetranhætti íslenzku rjúp- unnar. Sýnir hann auk þess myndir af rjúpunni. Allir eru velkomnÍT mieðan húsrúm leytf- ir. Frá Guðspekifélaginu Sigvaldi Hjálmarsson flytur Jesús sagði: „Kúgið ekki né svíkið fé út úr neinum, og látið yður nægja mála yðar. — Lúkas, 3,14. í dag er fimmtudagur 22. febrúar og er það 53. dagur ársins 196S. Eft- ir lifa 313 dagar. Pétursmessa. Pét- ursstóll. Árdegisháflæði kl. 11,57. Upplýslngar um læknaþjönnstn ■ borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin alian sóiarhringinn — aðeins móttaka siasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa »lla helgidaga. — Sími 2-12-36. Neyðarvaktin tavarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöld og helgidagavörzlu í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 17,—24. febrúar annast Vestur- bæjar apótek og Austurbæjar apótek. Sjúkrasamlag Keflavíkur Næturlæknir í Keflavík fyrirlestur, sem nefnist: „Veg- ur hinna hvítu skýja“ í húsi fé- lagsins í kvöld kl. 9 stundvís- lága- Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir veltoomniir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl- 20,30. Almenn sam korna. Komið og hlýðið á orð Drottins í vitniigburði, söng og ræðu, föstudaginn kL 20.30. Hjálparfliokkur. Filadelfia, Reykjavík Almenn samikioma í kvöld kl. 8.30. Glen Hunt talar- Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur samkomu í Tjamar- lundi föstudaginn 28. febrúar kl. 8,30. Allir hjartanlega vel- kwmnir. Frá Kristniboðsfélagi kvenna Aðalfundurinn verður fimmtu daginn 29. febrúar á venjuleg- um stað og tímia. Stjórndn- KvennadeUd Skagfirðingafélags ins i Reykjavík 21/2—22/2 Guðjón KLemenz- son. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 23. febrúar er Eirikur Björnsson, sími 50235. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Séritök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skoiphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. I.O.O.F. 11 = 149222814 = Kvm. I.O.O.F. 5 = 149222814 = Sk. St:. St:. 59682227 — VIII — 7 heldur skemmtitfund í Lind- arbæ, uppi. fimmtu-daginn 22. febrúar kl. 8.30- Spilað verður Bingó. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk Krkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar veitir öldruðu fólki kost á fótaaðgerðum á hverjum mánudegi kl. 9-12 í Kvens'káta- heiimilinu, Hallveigarstöðum, gengið inn fná öldugötu. Síma- pantanir í síma 14693. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, báðar deildir. Árshátíð félagsins er í Rétt- arholtsskólanum fmmtudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar og skirteini afhent að Heðargerði 17, Kjallara, miðvikudag milli 5-6- Árshátíð Sjálfsbjargar, Reykja- vík verðÚT í Tjarnairbúð 9. marz. Rauði Kross fslands vill góð- fúslega minna fólk á söfnun þá er nú fer fram til handa bág- stöddum í Viet Nam. RKÍ. sá NÆST bezti Maður nokkur þurifti nauðisynlega að ná í annan mann út atf áríðandi erindi Hann hringir til mannsins, og í siímann svarar dóttir mannsins, lítil hnáta. Maðurinn: „Er hann pabbi þiinn heima“. Dóttirin: ,JIei, hann er ekki hei«ma“. Maðurinn: „Veiztu klukkan hvað haran kemmr hekn, góða mín“: Dóttirin: „Nei, en hann kemur heim þegar „Harðjaxlinni' byrjar. ■s/° VILTU AÐ ÉG REYNI AÐ VINDA HANA, GÓÐA MÍN! ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.