Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1968
7
Útbreiðsla Biblíunnar og rauðra rita
Hvað hafa Biblíufélögin gert
sáðan í lok síðari hefansstyrjald-
arinnar fyrir 1.649 millj. manna
í Afríku, Asíu (utan Kína) og
Su&ur-Amerfku?
Þau hafa sent út:
25 millj. Biblíur, eina fyrir
hverja 66.
31 millj. Ný Testamenti, eitt
fýrir hverja 55-
228 millj. Bitolíu-hlufa, einn
fyrir hverja 7.
56 millj. Biíblíu-úrval, eitt
fyrir hverja 30.
340 miillj. samtals eða eitt rit til
hverra 4,8.
Fyrir 3/4 hl. jiarðartoúa var
enginn hluti Bitolíunnar prent-
aður á þessu tímabili-
Keppinautar Bibliufélaganna
hafa hinsvegar *aft fjóium sinn
um fleiri bækur að bjóða í þró-
unarlöndunum á sama tímabili.
Með ríkisstyrk senda k'ommún-
istar sinn boðskap árlega frá
Language Putolishing House í
Moskva í 4 millj. bóka til Ind-
lands. Mánaðarlega senda þeir
70 tonn af rituðu máli til Afríku
og 1 tonn á dag til Suður-
Ameríku. Kostnaðarverð hinna
rauðu rita frá þessum eina út-
sendingarstað mun vera urn 80
millj. kr. Frá Kína koma svo
rit Maos í stníðum. vaxandi
straumi til hinna nýju lesenda
þ róu n arla nd a nna.
Biblhxfélögin eru ekki níkis-
styrkt, en þau njóta stunðángs
óteljandi, þakklátra kristinna
imanna og kvenna um ailan
heim, fólks, sem veit að enn
eru í gildi boð Krists: Gjörið
allar þjóðir að mínum lærisvein-
um. Hið ísl. Bilbl'íufélag er aðili
að heimssambandi Bitolíufélag-
anna (United Bitole Societies)
og hefir sem slíkt hin síðari ár
lertast við með nokkrum fjár-
fnamlögum að styðja heimssam-
toandið v.ið úttoreiðslu Bibliíunnar
í þróunarlöndunum
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Tréskurðarmiynd úr Guðtoranddbiblíu. Myndina hefur Guð-
branduír biskup Þorláksson á Hóluim skorið sj'álfur í tré, og er
myndin með fangamarki hans. Guðtorandur var listamaður í hönd-
unum, eins og alþjóð veit, og til marks um þennan hagleik er
kistill Kristínar dóttur hans, sem hann skar út. Kristín Guð-
brandsdóttir var bona Ara sýslumanns Magnússonar prúða í Ögri,
Jónssonar, en til þeirTa rekja miargir íslendingar kyn sitt.
Gjöfum til Hins íslenzka Bibl-ö>
íufélags er veitt viðtöku í Guð-
brandsstofu í nyrðri tumálmu
Hallgrímskirkju, sími 17805.
Biblíunni útbýtt meðal negra í Ghana.
oengisskraning
Nr. 19 - 20. íebrúar 1988.
8krá8 frá Rlnlng Kaup Sala
at/n '87 1 8*rxi»r. dollar 88,83 »7,07
1/2 '88 1 Stor1ingspund 137,31 137,88
9/2 — 1 K«n»d«dollnr •2,3« 82,80
«/a - ÍCX) Dannkar krónur 783,34 788,ao
»7/11 '87 100 Norakar krónur 798,82 798,88
ao/2 '88 100 Swxakar krónur 1.101,481.104,1»;
9/2 - 100 Flnnak mörk 1.338,711.382,08
M/1 - 100 Franaklr fr. 1.187,00 1.189,84
va - 100 Balg. frankar 114,7» 115,00
aa/i • 100 Svlaan. fr. 1.308,70 1.313,84
18/1 - 100 Oylllnl 1.878,88 1.882,83
37/11 '87 100 Takkn. kr. 780,70 793,84
1/2 '88 100 V.-þý*k mörk
»8/1 - 100 I.írur t.U 8,13
VI - lOOAuaturr. ach. 220,10 220,84
13/12 '87 100 Pmaotar •1,80 •3,00
87/11 - 100 Roikningakrónur Vttruaklptalönd •t.N 100.14
• • 1 Ralknlngapund- VöruakJptalönd 19«,83 13«,97
* Braytlng tei aíðuatu akránlngu.
Vísukorn
Lag a.f svelli er yfir öllu
er aðeins fölið hylur.
Hjúpast velIÍT hví'tri mjöllu.
í hamrasölum bylur.
G. Ág.
Spakmœli dagsins
í trausti til þeirra sanninda,
sem felast í hinu einfalda hug-
taki um „bræðralag harm-
kivælamannanna", hef ég dirfzt
að stofna sjúkrahúsið í Lam-
barane. Og þetta hefur reynzt
auðskilið og álhrifaríkt.
— Albert Schweitzer-
IVIunið eftir
smáfuglunum
Eimskipafélag fslands
Bakkafoss fór frá Hafnarfirði 19. þ.
m. til Odida, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar. Brúarfoss er í Reykja
vík. Dettifoss fór frá Norðfirði í
gær 21. þ. m. til Lysekil og Finn-
lands. FjalTfoss fór frá Reykjavík
16. þ. m. til New York, Norfolk og
New York. Goðaifoss kom til Reykja-
víkur 19. þ. m. frá Hamborg. Gull-
foss fór frá Reykjavík kl. 18.00 í
gær 21. þ. m. til Thorshavn og Kaup
mannahafnar. Lagarfoss fór frá Mur
mansk 20. þ. m. til Norðfjarðar og
Húsavíkur. Mánafoss fór frá Avon-
mouth í gær 21. þ. m. til London,
Hull og Leith. Reykjafoss fór frá
Antwerpen í gær 21. þ. m. til Rott-
erdam og Hamiborgar. Selfoss fór frá
Norfolk . gær 21. þ. m. til New
York. Skógafoss kom til Reykjavik-
ur kl 19.00 í gær frá Hamborg.
Tungufbss fer frá Gautaborg 23. þ.
m. til Kaupmannahafnar. Askja fór
frá Leith í gær 22. þ. m. til Reykja-
ví'kur.
Skipadeild SÍS
Arnarfell fór í gær frá Rotterdam
til Hull og íslands. Jökulfell er í
Rotterdam. Dísarfell er í Rotterdam.
Litlafell er við oTíuflutninga á Aust-
fjörðum. Helgafell er í Reykjavík.
Stapafell er í Rotterdam. Mælitfell
-er væntanlegt til Rotterdam 23. þ.
m:
Hafskip hf.
Langá er í Keflavík. Laxá er á Ólafs
firði, f er þaðan til Hríseyjar og
Akureyrar. Rangá er í Kaupmanna-
höfn. Selá er á Vopnafirði.
Skipaútgerð ríkisins
Esja fer frá Reykjavífk í kvöM vest
ur um lan-d til ísafjarðar. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00
í kvöM til Reykjavíkur. Blikur er
á Húnaflóahöfnum á austurleið.
Herðubreið fer frá Reykjavfk í
kvöM austur um land til Stöðvar-
fjarðar. BaMur fór til Snæfellsness-
og Breiðafjarðarhafna í gærkvöld.
Loftleiðir hf.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá Luxemborg kl. 0100, í nótt. Held
ur áfram til New York kl. 0200.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
New York kl. 0830, 1 fyrramálið.
Heldur áfram til Luxemiborgar kl.
0930. Eiríkur rauði fer til Ósló, Kaup
mannahafnar og Helsingifors kl.
0930, í fyrramáilið.
Saab Vil kaupa vel með farinn Saab 1967—1968. Uppl. í síma 20788 eftir kl. 4 næstu daga. Encyclopædia Britannica til sölu af sérstökum ástæð um, ónotuð, hagistætt verð. Uppl. í síma 82365.
íbúð óskast í Kópavogi, 3—4 herb., æiski leg afnot af bílskúr. Uppl. í síma 40748. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun og vél- hreingerningar, fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434.
Keflavík, nágrenni Sérverkað sprengidagssalt. kjöt, baumir, rófur, dilka- læri, súpukjötsverð, Rauð- ar kartöflur. Opna kl. 8 á bollud. Jakob Smáratúni. Keflavík — Suðurnes Terylene eldih.gluggatjalda- efni. Stórisefni, ný mynst- ur. Dralonefni, rauð, blá og græn. Verzl. Sigríðar Skúla dóttur, sími 2061.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Útsala Lambsullar-rúllukraga- peysur 295 kr. Stretchbux- ur 195 kr. Hrannarbúðirnar Hafnarstr. 3, s. 11260, Skip- h. 70, s. 83277, Grensásv. 48 s. 36999.
ITö^wpressa
20—30 TONNA ÓSKAST TIL KAUPS.
Breiðfjörðs blikksmiðja og tinhúðun,
Sigtúni 7, sími 35000.
MJÖG GOTT
billiard borð til sölu
Upplýsingar gefur
EIRÍKUR KETILSSON, Vatnsstíg 3.
Við Leifsgötu
Til sölu 4ra herbergja efri hæð í húsi við Leifs-
götu, stærð um 100 ferm. Er í góðu standi.
Hagstætt verð og skilmálar.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími 34231.
Starf framkvæmdarstjóra
fyrir Lýsi og Mjöl h.f. í Hafnarfirði er laust til
umsóknar.
Umsóknir tilgreini menntun og fyrri störf ásamt
raeðmælum óskast fyrir næstkomandi mánaðamót.
LÝSI OG MJÖL H.F., Hafnarfirði.
íbúð til sölu
4ra herbergja íbúð á III. hæð við Ljósheima
til sölu.
Harðviðarinnréttingar, sérhiti.
SKIP OG FASTEIGNIR
Austurstræti 18 — Sími 21735.
Eftir lokun 36329.
Aðalfundur
Byggingarsamvinnufélags starfsmanna ríkisstofn-
ana (síðari fundur) verður haldinn á skrifstofu fé-
lagsins Hverfisgötu 39, 27. febrúar 1968 og hefsf
kl. 8.30 síðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
FÉLAGSSTJÓRNIN.