Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1968 Ólafur Kristmundsson fulltrúi — Minning f. 1.-6. 1912 — d. 15.-2. 1968. Þegar litið er yfir líf Ólafs Kristmundssonar, vaknar sú spurning ósjálfrátt, skyldi Skap arinn hafa ákveðið, þá er hann gaf Ólafi líf; nú skyldi manninn reyna, því slíkt álag líkamlegr- ar vanheilsu var lagt á þennan fágæta mann. Skaparinn getur verið ánægður með útkomuna, Ólafur stóðst prófið með þvílík- um vitnisburði að orðið hetja á hvergi betur við. Hann var sann kölluð hetja. Aldrei gafst hann upp, alltaf hélt hann sínum frá- bæru andlegu gáfum allt þar til yfir lauk. Við sem undir þessi fátæk- legu kveðjuorð skrifum, erum Ó1 afi ekki blóðskildir, en hann var okkur allt í senn, vinur, frændi og faðir. Sem ungir drengir sátum við, við fótskör hans og námum af hans óþrjótandi þekk ingu í einu og öllu, slíkar voru víðsýnar gáfur vinar okkar að ekkert var um spurt sem ekki fékkst svar við. í sorg og gleði, alltaf jafn. Þegar við síðan full- orðnir hraustir menn leitum til hans, var seta okkar við fót- skör hans jafn sjálfsögð og áð- ur, þótt lífið hefði leikið líkama hans svo grátt, að bærilegt líf var óskiljanlegt, þá var andlegt heilbrigði samt og áður, við vor- um ennþá litlu drengirnir og yf- ir okkur mundi vizka hans og góðmennzka alltaf bera höfuð og herðar. Ólafur Kristmundsson er fædd ur að Kolbeinsá, Bæjarhreppi, Strandasýslu 1. júní 1912. For- eldrar hans, Kristmundur Jóns- son, bóndi þar, síðan kaupfél- agsstjóri á Borðeyri og stjórnar- ráðsfulltrúi í Reykjavík ogkona hans Sigríður Ólafsdóttir. Ólaf- ur fluttist með foreldrum sín- um ungur að aldri til Borðeyr- t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Karl Jóhannsson frá Fáskrúðsfirði, andaðist í Landsspítalanum laugardaginn 17. þ.m. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Útför föður okkar, Sigurjóns Jóhannssonar frá Seyðisfirði, verður gerð frá Fossvogs- kirkju kl. 3 e. h. á morgun, föstudag. Arngrímur Sigurjónsson, Ásmundur Sigurjónsson. t Útför Guðrúnar Indriðadóttur verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 23. þ.m. kl. 3 síðdegis. Katla Pálsdóttir, Hörður Bjamason, Hersteinn Pálsson, Margrét Ásgeirsdóttir og börn. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin- manns miíns, föður, fósturföð- ur, gonar ag bróður Sveins Ársælssonar. Bernodia Sigurðardóttir, Ársæll Sveinsson, Sveinn Sveinsson, Sigurður Sveinsson, Hlöðver Haraldsson, Dóra Haraldsdóttir, Ársæll Sveinsson, Lárus Ársælsson, Leifur Ársælsson, Ársæll Ársælsson, Petronella Ársælsdóttir, Lilja Ársælsdóttir. Sérstakar þakkir færum við stjórn og félögum íþrótta- félagsins Þórs, Golfklú/bbs Vestmannaeyja og Reýkjavík- ur, einnig Karlalkór Vest- mannaeyja. t Útflör Páls Jónssonar, sem andaðist þann 15. þ.m., verður gerð frá Fossvogs- kirkju 23. þ.m. Wl. 13.30. Fyrir hönd ættingja og vina, Guðný Kristjánsdóttir. t Eiginmaður minn Hans Holm, kaupmaður, verður jarðsunginn frá Foiss- vogskirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 10.30. Fyrir mína hönd og ann- arra aðstandenda, Þórdís Holm. t Innilegar þakkir færúm við öllum þeim fjölmörgu, er vott uðu okkur samúð og vinar- hug við hið sviplega andlát og útför Arnfinns Guðmundssonar frá Hrafnabjörgum. Sérstakar þakkir viljum við færa nábúum ofckar öllum fyrir þeirra ómetanlegu að- stoð, svo og konum sveitarinn ar, og síðast en elkki sázt ís- Lenzkum aðalverktökum, er báru allan kostnað af útför- inni. Guðmundur Brynjólfsson, Lára Arnfinnsdóttir, Helga Björnsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Jón Ottesen, Björn Viktorsso*, Sigríður Pétursdóttir. t Móðir mín, Jóna Ingibjörg Jónsdóttir frá Bolungarvík, verður jarðsungin frá Nes- kirkju föstudaginn 23. febrú- ar kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Ingibjörg Guðmundsdóttir. ar. Hjá Ólafi bar fijótt á frá- bæru minni og alhliða gáfum og þess vegna kostuðu foreldr- ar hans hann á Menntaskóla Akureyrar, þrátt fyrir lítil efni, eins og títt var í þá daga. Ólaf- ur lauk stúdentsprófi 1934. Hann fór síðan til Reykjavíkur og sett ist í lagadeild Háskóla íslands. Eftir tæpa vetursetu þar hófst hans veikindastríð sem stóð til dauðadags. Hann fær berkla, sem í þá daga taldist næstum til dauðadóms eða lífstíðarör- kumls. Hann er höggvinn á Landakotsspítalanum og stuttu seinna þar aftur og síðan í þriðja skiptið á Landsspítalanum. Þar með hafði Skaparinn veitt Ólafi það högg sem hann hélt duga fyrir það próf sem honum var ætlað. Enginn getur að fullu sett sig í spor ungs manns, sem sviftur er öllum sæmandi tæki- færum til viðunandi lífs, svo gjörsamlega sleginn út af laginu. Margur maðurinn hefði gefist upp strax, en það kom Ólafi án efa aldrei til hugar. Hans létta lund, glögga skin og miklu gáf- urv buðu ekki upp á slíkt. í þrjú og hálft ár er Ólafur t Þakka innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för Guðríðar Ólafsdóttur. Magnús Guðjónsson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andllát og jarðarför Páls Skúlasonar, kaupmanns, Akureyri. Þórhallur Pálsson, Hjördís Stefánsdóttir, Bernharð Pálsson, Sigríður Þoriáksdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins mtfns, föður okkar, tengda- föður Oig afa Níls Hagerup Jensens. Sigríður Elísdóttir, Ema Schwab, Charles Schwab, Ester Jensen, Kristján Stefánsson, Bíbí Jensen, Axel Eyjólfsson og harnabörn. á Vífilstaðahælinu en þaðan fer hann til Selfoss og var í tuttugu og fimm ár, fyrst sem sýslu- skrifari, síðan fulltrúi. Seinustu árin starfaði hann hluta úr degi hjá Kaupfélagi Árnesinga, en þá voru kraftar hans að mestu þrotnir, en uppgj.öf samt ekki fyrir hendi, því skyldi reynt að starfa allt til enda. ef þess var nokkur kostur. Stuttu eftir komu sína til Selfoss kynnist Ólafur Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Þau kynni urðu til óslitinna sam- vista. Ólafur varð strax sem einn af okkar fjölskyldu, við eignuðum okkur hann svo gjör- samlega að okkur fannst hann alltaf vera okkur skyldur ein- hvernveginn. Heimili Ólafs og Guðrúnar, Ingólfur, varð okkur sem miðstöð alls hins góða og þó einkum andans. Okkur finnst jafnan sjálfsagt að segja: heim í Ingólf, því þar var okkar ann- að heimili, aðrir foreldrar og umfram allt vinir okkar. Ólafi og Guðrúnu varð ekki barna auðið, eins og það er orðað, en þó er hægt að segja með sanni að þau hafi verið barnmörg. Öll börn hændust að heimili þeirra enda andrúmsloftið þar þrúngið kærleika, og hvar er betra að koma en einmitt þar. Ólafur var frábær skák og bridgemaður, en um þann þátt hans er öðrum skildara að skrifa en okkur. Fyrir um það bil tólf árum „LÍFIÐ manns hratt fram hleyp- ur“ segir Hallgrímur Pétursson í (hinum fræga sálmi, er sung- inn 'hefir verið yfir moldum ís- lendinga nærfellt þrjár aldir. Þessi orð koma oft í (hug okkar gömlu mannanna, þegar sam- ferðamenn falla í valinn hver af öðrum og því fleiri, sean við ná- um hærri aldri. — Ég dvaddi aust ur í siveitum tæpan mánuð í haust. Á þeirn tírna létust fjórir góðvinir mínir. Ég (hiefi séð þeirra allra minnst í blöðum, nerna frú Guðrúnar Júnsdóttur. Hún var svo merk kona, að mér þykir hlýða að 'hennar sé einnig minnst í blöðum, þó nokkuð sé nú liðið frá burtóör hennar. En í dag er afmælisdagur hennar og því er þessi grein nú birt. Vel veit ég, að sumir gera lítið úr minningagreinum í blöðum. En ég er þar á öðru máli. Ég lít svo á, að um leið og ritað er um menn í blöð þá er sá hinn sami þar með skráður á spjöld sögunnar. Ræður presta týnast, samtíðarmenn falla í valinn, en blöðin eiga sér langan aldur og fræða komandi kynslóðir m.a. um forfeður sína, svo fremi að þess sé gætt í minningagreinum að skrá helztu æviatriði þeirra, sem um er rætt hverju sinni. Vanti þann fróðleik er greinin lítils virði, segja sagnfræðingar. Guðrún Jónsdóttir var fædd að Höfðabrekku í Mýrdal 22. febrúar 1900. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Brynjólfsson, Guðmundssonar á Litlu-Heiði í Mýrdal og Rannveig Einarsdótt- ir bónda á Strönd í Meðallandi, Einarsgonar. Er mér tjáð af fróð um mönnum, að bæði væru þau hjón komin af merkum skaft- fellskum ættum. Vorið 1907 fluttist Guðrún með foreldrum sínum að Vik í Mýr- dal, þar sem Jón stundaði síðan smíðar og var einnig vegavinnu- verkstjóri mörg ár. Þar ólst svo Guðrún upp hjá ágætum foreldr- um, ásamt sex systkinum. Þau fengu öll hið bezta uppeldi, að þeirrar tíðar hætti og urðu mikil hæfir mannkostamenn. Guðr-ún naut skólavistar í góð- um barnaskóla og síðan unglinga skóla í Vík. Hún var bæði mám- fús og fróðleiksþyrst, en tæki- færi igáfust ekki til frekari skóla göngu, enda fátt um skóla þá á landi hér. Árið 1917 giftist Guðrún ung- herðir Skaparinn enn prófið. Ól- afur veikist alvarlega. Nú er það maginn. Meiri hluta hans og skeifugarnarinnar verður að nema á brott. Með annað lung- að, lélegt þó, smá hluta af mag- anum, asma og líkamskrafta nær þrotna, var Ólafi ekki hugað líf, en tólf urðu árin samt og alltaf hélt hann andlegum gáfum og jafnvægi. Hver er hetja í fyllstu orðsins merkingu ef ekki slíkur maður. Við vottum systur Ólafs og bræðrum svo og öllum ættingj- um samúð okkar, en þó mest þér, kæra frænka, því mest hef- ur þú misst. Ólafur, kæri vinur við þökk- um þér af alhug allt sem þú hefur fyrir okkur gert og ef- umst aldrei um þann heiðurs- sess, sem þú hlýtur að skipa í Skaparans nýja heimi. Þér lof- um við að hlúa að fræjum þekk- ingar og góðmennsku, sem þú gróðursettir í brjóst okkar, þann ig vitum við að þú yrðir ánægð- astur, slíkur varzt þú. Við andlát Ólafs Kristmunds- sonar sannast svo ekki verður hrakið, hvaða auðævi eru mest virði, sem eftir eru skilin og hvaða ein auðævi hver tekur með sér yfir landamæri lifs og dauða. Guðlaugur Bergmann, Guðlaugur Tryggvi Karlsson Magnús Magnússon, Guðlaugur Ægir Magnússon. um og efnilegum manni, Guð- mundi Þorsteinssyni, sem þá var verzlunarmaður i Vik, en fædd- ur og uppalinn í Réykjavík. For eldrar hans voru hjónin Þor- steinn Einarsson og Margrét Magnúsdóttir, -bæði ættuð úr Gullbringu- og Kjósarsýslu. Þau Guðm. og Guðrún hófu búskap í Reykjavík. Þá voru erfið ár og atvinnumöguleikar takmarkaðir, enda fyrri heimsstyrjöldin í al- gleymingi. Þá bauðst Guðmundi góð staða vestur á Patreksfirði, svo að þau hjón fluttu þangað og dvöldust þar í 4 ár. Síðan lá leiðin aftur til Reykjavíkur og þar varð svo heimili þeirra til æviloka. Þegar suður kom hóf Guðmundur nám í rafvirkjun og lauk því með prýði.. Varð síðan rafvirkjameistari og stundaði slík störf til ævikxka. Guðmundur var bráðgreindur maður og harðdugletgur, að hverju sem hann gekk. Hann andaðist árið 1948. — Nokkru áður höfðu þau hjón eignast fbúð í Meðalholti 13 og þar var svo heimili Guðrúnar til ævi- loka. Þau hjón eignuðust 8 börn. Eitt þeirra dó nýfætt, eix hin eru öll á lífi og hinir mætustu borg- arar þessa bæjarfélags. Þau eru: þessi: Sigríður, teiknari á verk- fræðiskrifstofu, Jón Rafn, fuil- trúi hjá Samvinnutryggingum, giftur Kristínu Jóhannsdóttur, Óskar, hagráðunautur, giftur Aðalbjörgu Gunnlaugsdóttur, Ólafur, starflsm. hjá RafveitJU Reykjavíkur, giftur Ernu Am- grímsdóttur, Sólveig, gift Valdi- Guðrún Jónsdóttir — Minningarorð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.