Morgunblaðið - 09.04.1968, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1908
STAKSTEII\IAR|
Rógsiðja
Vísir birti forustugrein fyrir
skömmu þar sem sagffi:
„Margir segja, að vandlifaff sé
orffiff hér á fslandi. f fámenn-
inu, þar sem allir þekkjast, er
fylezt vel meff gerffum náung-
ans og ekki auðvelt að snúa sér
viff án þess aff þaff sé á ailra
vitorffi. Og jafnvel hér í höfuff-
borginni, þar sem ibúatalan er
þó um 80 þús. manns, virðist
þcim, sem áhuga hafa, ótrúlega
auðvelt aff afla sér vitneskju um
athafnir og einkalif náungans.
En verst er hve óheiðarlega er
oft farið meff þessa vitneskju,
hve langt er vikiff af vegi sann-
leikans í söguburðinum og sög-
um logið upp. Og þar er komiff
aff meinsemd, sem of lítið hefur
veriff gert til aff uppræta i ís-
lenzku þjófflifi — hnýsninni, ill-
kvittninni og öfundsýkinni í
garff náungans. Sumt fólk veltir
sér í þessu eins og heilsubotar-
baffi og líffur hvaff bezt þegar
það hefur frétt og getur skilaff
áfram nógu andstyggilegri slúð-
ursögn um einhvern annan, karl
eða konu.
Enginn er óhultur fyrir þess-
um rógi, hvar sem hann stendur
í mannvirffingastiganum, en
hann bitnar jafnvel hvaff mest
á þeim, sem einhvers mega sín
og ábyrgffarstöðum gegna. Þaff
er minni matur í því, aff svívirffa
hina. Og meff þessari þokka iffju
er hægt, og hefur oft tekizt, aff
ræna að meira effa minna leyti
mannorffi hinna mætustu manna,
enda var fólk, sem ástundar róg-
burff, til skamms tíma nefnt
mannorffsþjófar. Við höfum
vissulega enn mikil not fyrir þaff
orff, og hvergi meiri en hér í
Reykjavik."
Of oft dnægjurík
„Sögur um misheppnuff hjóna-
bönd og framhjáhald eru mjög
gómsætt umræffuefni hjá mörg-
um. Eflaust er oft einhver fótur
fyrir þeim, en stundum eru þær
mjög ýktar og ósjaldan meff öllu
upplognar. Þeir. sem koma slík-
um sögum af staff, skyldu minn-
ast þess, aff þær geta haft ör-
lagarík áhrif á einkalíf hjóna,
sem fyrir þeim verffa, ef þær
ná eyrum þess aðilans, sem ótrú
mennskan á aff hafa veriff sýnd.
Þess eru mörg dæmi, að slíkur
söguburffur hefur eyffilagt hjóna
bönd. Þaff er hægara sagt en gert
aff uppræta fræ tortryggninnar
þegar því eitt sinn hefur veriff
sáð.
Sem betur fer verffa margar
sögur af þessu tagi skammlífar.
Framleiffslan er mikil, og þær
síðustu falla oft í gleymsku þegar
þær næstu fara af staff. Og senni-
lega eru þær sjaldnast beinlínis
búnar til í þeim tilgangi, aff
koma á skilnaffi hjóna, þótt þess
séu dæmi. Tilgangurinn meff
þeim er þvi í fæstum tilvikum
hinn sami og meff hinum, sem
logið er upp af illkvittni og
undsýki yfir velgegni og frama
náungans, til þess 'aff bregða
fyrir hann fæti og spilla mann-
orffi hans- Höfundar slíkra sagna
láta sjálfir oftast lítiff á sér bera.
Þeir Iæffa þeim meff lævíslegum
hætti, og oft hálfgert undir rós,
í eyra einhvers, sem svo kemur
þeim áleiffis til næsta manns, og
svo koll af kolli. Þessi iffja ber
of oft tilætlaffan árangur."
Slökkviliffsmenn kæfa eldinn í flaki Boeing-þotunnar á Heathrow-flugvelli.
103 bjargað úr brennandi flugvél
Forsæfísráð-
herra talar tim
forsetaembæftið
í KVÖLD kl. 8.30 mun dr. Bjarni
Benediktsson, forsætisráðherra,
ræða um efnið: „A aff breyta effli
forsetaembættisins og starfi for-
— Óttazt crð 23 hafi farizt með
/orjbegojbofu á Heathrow-flugvelli
London, 8. apríl.
(AP-NTB)
BREZK farþegaflugvél af
gerðinni Boeing-707 frá flug-
félaginu BOAC fórst á Heat-
hrow-flugvelli við London í
dag. Með vélinni voru alls
126 manns, en vitað er um
103, sem komust lífs af. —
Fimm lík hafa fundizt, en 18
er saknað.
Flugvélin var á lei’ð frá Lon-
don til Sidney í Ástralíu, og hóf
sig til flugs frá Heathrow klukk-
an 15,27 í dag. Aðeins tveimur
mínútum eftir flugtak tilkynnti
Charles Taylor, flugstjóri flug-
umferðarstjórninni á vellinum
‘ruur[3A t gemjTA5[ igjaq mpja qb
og væri hann því að koma inn
til lendingar á ný. Beygði hann
vélini til vinstri og kom inn til
lendingar á næstu braut, en í að-
fluginu hrundu hlutar úr vél-
inni yfir byggð svæði í nágrenni
við flugvöllinn.
Strax og flugvélin lenti komu
slökkvilið og sjúkrabifreiðir þar
að, og segja slökkviliðsmenn að
vélin hafi þá verfð alelda.
iTróðu logundi
vindling
íniðnr d bnk
n smndreng
| ÞRÍR óþokkapiltar réffust sl- i
, sunnudag á þriggja ára dreng, ,
og tróðu logandi vindling niff-
I ur á bak hans.
Litli drengurinn var að |
, koma með móður sinni af ,
barnaleikriti, og þegar út úr
I leikhúsinu kom sá móðirin
| þrjá pilta heldur óknyttalega, !
, sem hún veitti þó ekki frek- (
ar athygli. Hún missti sjónir
I af barni sínu stundarkorn, en
þá höfðu piltarnir notað tæki (
l færið og troðið vindlingnum j
niður á bak litla drengsins.,
I Fékk hann við það bruna-
| bloðrur á bakið, og gat brann I
, á skyrtu hans, áður en tókst |
að ná vindlingnum.
Farþegar ruddust út úr henni
gegnum eldinn, og hlutu margir
þeirra brunasár. Um 30 leituðu
læknishjálpar í flugstöðinni, en
22 aðrir voru strax fluttir í
sjúkrahús, sumir illa brenndir.
Forstöðumaður BOAC-félags-
ins, Sir Ciles Gutrie, kom fljót-
lega á slysstaðinn, og kvaðst
hann harma mjög þetta mikla
tjón. Hinsvegar tók hann það
fram að þakka bæri forsjóninni
fyrir það hve margir komust lífs
af úr brennandi flugvélinni. —
Bent er á að flugstjóri vélarinn-
ar hefur mikla reynslu að baki.
Charles Taylor flugstjóri er 47
ára, ög var í brezka flughernum
á stríðsárunum, en hefur um 20
ára skeið starfað hjá BOAC. Er
þess sérstaklega getið áð honum
var falið að flytja Elísabetu
drottningu og mann hennar er
þau heimsóttu ýmis Afríkulönd
árið 1954.
Eins og fyrr segir hafði flug-
vélin aðeins verið á lofti í tvær
mínútur, þegar eldsins varð vart
um borð. Tók það aðrar tvær
mínútur að lenda vélinni, og var
þá flogið yfir bæinn Thorpe. —
Féll brak úr einum hreyfli vél-
arinnar yfir bæinn, en olli litlum
skemmdum.
seta íslands?“. Fundurinn verð-
ur haldinn í VII. kennslustofu
Háskólans og eru stúdentar
hvattir til að fjölmenna.
(Frá fundanefnd S.F.H.Í.)
IVIálverkasýning
Helgu
Weisshappel
HELGA Weisshappel Foster opn-
ar málverkasýningu fimmtudag-
inn 11. apríl á Laufásvegi 54.
Sýningin verður opin daglega
frá kl. 3—10 e.h. til sunnudags
21. apríl. 30 myndir eru á sýn-
Heildarlán Verzlunarbankans árið
1967 námu 561 millj. kr.
Aðalfundur bankans haldinn sl. laugar-
dag —- 7°jo arður til hluthafa
MBL. barst í
fréttatilkynnig
bankanum:
gær
frá
eftirfarandi
Verzlunar-
Egill Guttormsson,
formaffur bankaráffs
BÚIZT VIÐ HANDTÖKU
Framhald af bls. 1
þrerfgist, sagði hann, og ég held að við séum komnir langt
áleiðis í þessu máli.
Clark sagði ennfremur, að dómsmálaráðuneytíð rann-
sakaði nú starfsemi „Black Power“-leiðtogans Stokely Car-
michaels, sem hefur skorað á blökkumenn áð hefna morð-
anna á leiðtogum sínum. Clark sagði, án þess að nafngreina
Carmichael, að rannsakað væri, hvort hann hefði brotið lög,
en samkvæmt nýjum lögum í District of Columbia, þar sem
Washington er, er bannað að hvetja eða æsa til uppþota og
ofbeldisverka.
„Aðalfundur Verzlunarbanka
íslands hf. var haldirin s.l. laug-
ardag í veitingahúsinu Sigtúni.
Fundurinn hófst kl. 14.30 og var
Geir Hallgrímsson kjörinn fund-
arstjóri, en þeir Gunnlaugur J.
Briem, verzlunarmaður og Sig-
urður Magnússon, framkvæmda-
stjóri voru kjörnir fundarritarar.
Egi'll Guttormsson, stórkaup-
maður formaður bankaráðs flutti
skýrslu um starfsemi bankans á
síðast liðnu starfsári. Kom fram
í henni að starfsemi bankans
hafði farið vaxandi á árinu. Inn-
lánsaukning bankans í spari-
sjóðsreikningum nam 89,7 millj-
ónum króna eða tæpum 17%, en
hlaupareikningsinnlán minnk-
uðu á árinu um 5,3 millj. kr.
Heildarinnstæður við bankann
námu í lok síðasta árs 689,5
milljónum króna, en auk þess
voru afgreidd á árinu fyrstu lán
úr Stofnlánadeild bankans að
upphæð 11,5 millj. kr. Heildar-
útlán bankans námu í árslok
561,2 millj. kr.
Á síðastliðnu ári var ákveðin
hlutafjáraukning og var hlutafé
hans aukið úr 12 millj. kr. í 30
millj. kr. Var mjög almenn þátt-
taka í hlutafjáraukningunni.
Höskuldur Ólafsson, banka-
stjóri, lagði fram endurskoðaða
reikninga bankans fyrir árið
1967 og skýrði þá. Innb. hlut-
fé, ásamt varasjóði námu í árs-
lok 34,5 millj. kr. Inneign bank-
ans hjá Seðlabankanum var í
árslok 125,5 millj. kr. og hafði
staða bankans gagnvart Seðla-
bankanum batnað um 28.5 millj.
kr. á árinu. Varasjóður bankans
nam í árslok 18 millj. kr. og hafði
hann hækkað á árinu um 1 millj.
kr.
Höskuldur Ólafsson,
bankastjóri.
Aðalfundurinn ákvað að greiða
hluthöfum 7% arð af hlutafé
sínu.
í bankaráð fyrir næsta starfs-
ár voru kjörnir Þorvaldur Guð-
mundsson, forstjóri; Egill Gutt-
ormsson, stórkaupaaaður og
Magnús J. Brynjólfsson, kaup-
maður. Varamenn voru kjörpir
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson,
stórkaupmaður; Sveinn Björns-
son, skókaupmaður og Haraldur
Sveinsson, forstjóri.
Endurskoðendur voru kjörnir
Jón Helgason, kaupmaður og
Sveinn Björnsson, stórkaup-
maður.
Fundinn sátu 250 hlufhafar og
kom fram á fundinum einhugur
fyrir eflingu bankans, og þá eink
um fyrir því að bankinn fengi
heimild til þess að hafa með
höndum erlend viðskipti.