Morgunblaðið - 09.04.1968, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1968
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Tökum að okkur klæðningar og gefum upp verð, áðuT en verk er haf- ið. Úrval áklæða. Húsgagnaverzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sími 13655.
Listsýning Verðlaunapeysurnar ásamt nokkrum öðrum fallegum flíkum verða í sýningar- glugga okkar í Þingh.str., 2 næstu vikurnar. Álafoss.
Rúmteppi, baðhengi baðmottusett, pífur fyrir baðherb.gl., plastefni, hlíf- ar yfir hræriv., grillveti., indverskir smádúkar. Gard ínubúðrn, IngólfsstrætL
Bólstrun, sími 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Barmahlíð 14, sími 10255.
Til sölu Consul 315 árg. ’62. UppL í sima 10768 eftir kl. 7.
3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í sima 16526.
Tökum að okkur smíði á eldhúsinnrétting- run, klæðaskápum og fl. Góðir greiðsluskilmálar. — Trésmíðaverkst. Þorvaldar Björnss., s. 21018 og 35148.
Keflavík íssalan byrjuð aftur. ísinn bragðast bezt í Brautar- nesti.
Keflavík Páskaegg, páskaegg. Úrval ið er í Brautarnesti.
Rúmfatapoki tapaðist á leiðinni frá Selfossi til Reykjavíkur. Vinsamlega hringið í síma 14670.
Innanhússmíði Gerum tilboð í eldhúsinn- réttingar, svefnherb.skápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- og bílsk.h., glu’ggasm. S. 51155, heima 50506.
Lítil loftpressa óskast til kaups. Gluggasmiðjian, Síðumúla 12, sími 38220.
Húsbyggjendur Suður- nesjum Vanti ykkur múrara, bringið þá í síma 1970 milli kl. 1 og 3 á laugar- dögum. Múrarafél Suðum.
Keflavík Ný sending pattonsgarn. Fjölbreytt litaval. Kaupfé- lag Suðurnesja, vefnaðar- vörudeild.
Æskan komin út
KRABRAMEINSFÉLAGIÐ
FRÉTTIR
Félag austfirzkra kvenna
Síðasti fundur vetrarins verður
haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl.
8.30 -að Hverfisgötu 21. Séra Frahk
M. Halldórsson sýnir myndir frá
Austurlöndum.
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund fimmtudaginn 18.
april í Félagsheimilinu, niðri kl.
8.30 Vilborg Björnsdóttir, húsmæðra
kennari fljrtur erindi um fæðuna og
og gildi hennar.
Kvenréttindafélag íslands.
heldur framh. aðalfund að Hall-
veigarstöðum, miðvikudaginn 17.
april kl. 8.30 Lagabreytingar.
Fíladelfía Reykjavík.
Samkomur falla niður I kvöld
og annað kvöld. Á skirdag byrja
samkomur aftur og halda áfram
fram yfir páska. Jóhn Andersson
sem verið hefur á Akureyri, verð-
ur þá kominn til baka, og verður
ræðumaður á nefndum samkomum
Nánar auglýst 1 fimmtudagsblað-
inu.
Borgf irð ingaf élagið
Félagsvist í Tjarnarbúð miðviku
daginn 10 apríl kl. 8.30
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir til Strandarkirkju
afh. Mbl.
F.Þ. 100. Bergþóra Runólfsdóttir
100. Á.V 300 Gunnar P 300. A.M
200 ónefndur 500 IÞ 10 GP. 1
Sjóslysasöfnunin afh. Mbl.
Ríkisútvarpið 1500w Ingveldur
200. gömul kona 500. H.200. Guð-
björg Kristjónsdóttir 200. F.G. 300
Auður Bjarnadóttir Bryndís Hall-
dórsdóttir. 3.B Melaskóla. 85.S.T.
Söfnuninni er haldið áfram
Leðrétting.
Það var ranghermi í sunnudags-
blaði, að Franz von Lenbaoh væri
búlgarskur málari, en það var prent
vill, þv aí von Lenbach er Þjóð-
verji.
Langholtssöfnuður
Munið fund bræðrafélagsins
þriðjudaginn 9. apríl kl. 8.30
QtxsSP
SkráðfráElnins
GENGISSKRÁNING
Nr. 41 - 4. apríl 1968.
Kaup Sala
27/11'67
2/4 '«8
22/3 -
27/? -
27/11'67
20/2 '68
12/3 -
22/3 -
25/3 -
19/3 -
3/4 -
27/11'67
2/4 '68
21/3 -
0/1 -
13/12'67
lBandar. dollar
lSterlingspund
lKanadad o1la r
lOODanskar krónur
lOONorskar krónur
lOOSienskar krónur
lOOFinnsk nörk
lOOFranskir fr.
lÖOBolg. frankar
lOOSvissn. fr.
lOOGyllini
lOOTékkn. kr.
lOOV.-þýzk mörk
ÍOOLÍrur
lOOAusturr. sch.
lOOPesetar
56,93
136,95
52,53
764,16
796,92
1.101,491
1.361,311
1.156,761
114,52
1.316,301
1.573,471
790,70
1.428,951
9,12
220,10
81,80
57,07
137,29
52,67
766,02
798,88
104,15
364,65
159,60
114,80
319,54
.577,35%
792.64
432,45
»,14
220.64
62,00
anna í Þríþraut FRÍ og Æskunnar.
Sagan um Drekann mikla. Frásögn
um skakka turninn í Pisa. Ævin-
týrið: í tunglsljósi. Grein um Þúfu
tittling, um tónskáldið Handel, Jón
afi skrifar Vorið er að koma, og
fjallar greinin um ræktun blóma.
Vilhjálmur Stefánsson sálugi á
greinina „Hvernig við veiðum hvíta
birni? og eru það sjálfsagt orð í
tíma töluð. Kvæðið Kvöldbæn eft-
ir Hannes J. Magnússon. Smágrein
um Templarahöllina I Reykjavík.
Hrói höttur. Þátturinn um gítarinn
eftir Ingibjörgu Þorgergs, og lag á
nótum: Vögguljóð eftir hana. Gul-
ur litli eftir Jón Kr. ísfeld Frá
félagsstarfi KærleiksbandBins í
Hafnarfirði. Bangsímon, nýttbarna
leikrit í Þjóðleikhúsinu. Skákþátt-
ur, lesendabréf, Iþróttaþáttur.
Mikla athygli vekur einnig ný
spurningaþraut Æskunnar og Flug-
félags íslands, og eru verðlaunin
Noregsferð, Þrautir Heraklesar
Heimilisþáttur, grein um tennurnar
okkar og Páskakertastjaka. Þátt-
ur um flug. Spurningar og svör,
frfmerkjaþáttur, Leikrit Æskunnar:
Dómurinn Handavinnuþáttur. Fjöl
margar myndasögur eru I heftinu
og mikið af öðru efni fyrir börn
og unglinga. Ritstjóri er eins og
áður segir Grimur Engilberts. Ár-
gangurinn kostar 200 krónur. Af-
greiðsla: Kirkjutorgi 4, sími 14235
Hugur og hönd
Rit Heimilisiðnaðarfélags ís-
lands er nýkomið út og hefur ver-
ið sent blaðinu. Á forsíðu ermynd
af röggvarteppi eftir Júlíönu
Sveinsdóttur,
Af efni blaðsins má nefna: grein
um Júlíönu Sveinsdóttur eftrir Mar-
Ólafsdóttur, greinar Auðofin bönd
eða tíglabönd Vigdís Kristjáns-
dóttir skrifar um jurtalitun. Orklr
aðir millidúkar. Þórður Tómasson
skrifar greinina „Teygjast lét ég
lopann minn.“ Hulda Stefánsdótttir
skrifar um Elínu Briem. Tvíband-
vettlingar I sauðalitum. Skotthúfa
Listsaumur og listvefnaður frá
Tékkóslóvakíu. Jámkola, Skatt-
eruð kvöldtaska. Balderuð kvöld-
taska. Tveir peningapokar. í rit-
nefnd Hugar og handar eru Gerður
Hjörleifsdóttir, Sólveig Búadottir,
Sigríður Halldórsdóttir og Vigdís
Palsdóttir.
Bekkjarblað
ÚT er komið bekkjarblað ellefu ára
bekkjar I Árbæjarskóla, „Elding".
Efni 1 blaðinu er meðal annars:
Kvæðakeppni, framhaldssagan Mar
f dag er þriðjudagur 9. aprfl og
er það 100. dagur ársins. F.ftir lifa
266 dagar. Árdegisháflæði kl. 2.37
Snúið við, fremjið eigi ranglæti,
já, snúið við. (job. 6,29)
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar i síma 18888,
simsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
Ȓmi: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
*íðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
nlla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin (Shmrar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5.
*ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
om hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Næturlæknir í Hafnarfirði að
faranótt 10. apríl er Eiríkur Björns
son sími 50235
Næturlæknir í Keflavík 5.4. Kjart
an Ólafsson 6.4 og 7.4 Ambjöm
Ólafsson 8.4. OG 9.4 Guðjón Klem-
ensson 10.4 og 11.4 Kjartan Ólafs
son.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 6. apríl til 13.
apríl er í Reykjavíkurapóteki og
Borgarapóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérztök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvlk-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
«r- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og næturvakt, símar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér seglr: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, Safnaðarheimili
Langholtskirkju. laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í sima 10-000.
I.O.O.F. Rb. 1 = 117498% — MA
Kiwanis Hekla, Tjarnarbúð kL
4,14. STN
o Edda 5968497 — 1.
selínó eftir Sanchez-Silva, Hitt og
þetta og annað fleira. Ritstjórnar-
menn blaðsins eru: Stefán Pálsson,
Jakob Jónsson, Reynir Karlsson,
Ágúst Benediktsson. Áætlað er að
blaðið komi út alla skólamánuði,
einu sinni 1 mánuði. Blaðið kostar
í lausasölu fimm krónur.
Sveitarstjórnarmál
Út er komið 1 tbl 28 árg. Sveitar-
stjórnarmála, 1968.
Ritstjóri Unnar S Stefánsson, Útg
Samband ísl. Sveitarfélags. Ábm.
Páll Llndal form sambandsons. Út-
lit: Gísli B. Björnsson. Prentun
Prentsm: Oddil Ritstj. Afgr. og
augl. Laugav. 105, Rvk. Pósth. 1079
Kápa: A-Landeyjahreppi. Vatns-
veitulögn til Vestmannaeyja.
Efni: Starfshættir sambandsins.
Vatnsveita Vestmannaeyja Um
bókhald sveitarfélaga. Frumvarp
að íslenzkum staðli. Álagning sveit
arsjóðsgjalda árið 1967. Notkun
Útsvarsstiga 1962-67. Kynningsvett
arstjómarmanna. Breyting á lög-
um um almannatryggingar, tækni-
mál. Unnar Stefánsson ritstjóri
Sveitarstjórnarmála. Spurt ogsvar
að. Fundahöld um sameiningu svett
arfélaga. Byggðaáætlanadeild á
Akureyri. Vatnsveita i A—Land-
eyjum. Fréttir frá sveitarstjórum
Gamalt og gott
Orðskviðuklasi
En þó verði annan daginn
opt og tíðum svangur maginn,
vænt er þó að vona hins:
Þegar einhver kýrin kastar,
koma flautir magafastar.
Misjafnir eru bitar blinds.
(ort á 17. öld.)
só NÆST bezti
Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, kennir náttúrufræ'ði í
Menntaskólanum í Reykjavík. Eitt sinn var hann í kennslustund að
tala um loftlögin, sem umlykja jörðina. Hann skrifaði heiti þeirra
á töfluna með sænskum rithætti, enda nam hann sína fræðigrein
í Svíþjóð, og leiit áletrunin á töflunni þannig út:
Troposfár
Stratosfár
Ionosfár.
I þessum svifum var hann kallaður í síma, en þegar hann kom
aftur, höfðu nemendur prjónað þetta neðan við á töfluna:
Lucifer
Engifer
Sigurður fer
sem betur fer.
27/11 - lOOReikningskrónur*
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
- - 1Relkningspund-
Vöruskiptalönd 136,63 136,97
Breyting frá síöustu skráningu.
Blöð og tímaiit
Æskan, 3. tölublað, marz 1968 er
nýkomið út, stórt og skemmtilegt
að vanda, undir ritstjórn Gríms
Engilberts. Af efni blaðsins má
nefna þetta: Sagt er frá úrslitum
í jólagetraunum Æskunnar, og bár
ust alls yfir 7000 lausnir, og má
það heita mjög merkilegt, hvað
börn almennt taka þátt í þesssu,
og ^kemmtilegt fyrir blaðið. Frá-
sögn er um Pýramídann mikla. Við
vatnið eftir Þóri S Guðbergsson,
Heimsókn til Grænlands eftir Gunn
ar Guðmundsson, annan sigurvegar
zJt/GMOlW
Svona, svona elskan mín! Þú skalt fá bjarndýrsfeld, ef ég kemst í færi!