Morgunblaðið - 09.04.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1968
Árni Vilhjálmsson frá Hánefs-
stöðum er 75 ára í dag. Hann er
nú til heimilis að Bogahlíð 11,
Reyitj avík.
Laugardaginn 30 marz voru gef-
in saman í Laugarneskirkju af séra
Grími Grímssyni urigfrú Katrín
Kristj ánsdóttir og David Lehmann.
Þann 24 febrúar síðastl. voru gef
in saman í hjónaband af séra Árel-
íusi Níelssyni ungfrú Dóra Stína
Helgadóttir Sundlaugaveg 16 og
Svavar Einarsson bifreiðarstjóri,
sama stað. Stjörnuljósmyndir.
Þriðjudaginn 2. apríl opinberuðu
trúlofun sína Elínborg Ingvarsdótt
ir Skagaveg 7. Skagaströnd og
Guðjón Einarsson Víkurbraut 22
Grindavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
ungfrú Aðalheiður Ingvadóttir,
skrifstofustúlka, Steinagerði 7, og
Þórhallur Karlsson, flugmaður frá
Akureyri.
Síðastliðinn laugardag opinber-
uðu trúlofun sína, Kristín Jónsdótt
ir, og Jónas Gústavsson, lögfræð-
ingur.
Hinn 24. marz sl. voru gefin sam-
an í hjónaband á Egilsstöðum af
séra Ágústi Si-gurðssyni ungfrú
Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Sveins-
sonar, og Sigurður Ármannsson,
Leví, sk
Heimili þeirra verður að Leytu í
Búðareyrarkauptúni.
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 aila daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Loftleiðir h.f.
Bjarni Herjólfsson er væntanleg-
lur frá Luxemborg kl. 0100, í
Inótt. Guðríður Þorbjarnardóttir fer
ttil New York kl. 0200, í nótt. Leif-
lur Eiríksson er væntanlegur frá
iNew York kl. 0830, í fyrramálið.
iHeldur áfram til Luxemborgar kl.
10930. Þorfinnur karlsefni fer til
lÓslóar, Gautaborgar og Kaup-
Imannahafnar kl. 0930, í fyrramálið.
lEimskipafélag íslands h.f.
I Bakkafoss fer frá Gautaborg I
dag 9.4. til Reykjavíkur. Brúarfoss
fer frá New York 3.4. til Reykja-
víkur. Dettifoss fór frá Akranesi
*í gær 8.4 til Norðfjarðar. Varberg
og Rússlands. Fjallfoss fór frá
Reykjavík 28.3 til Norfolk og New
*York. Goðafoss fór frá Stykkis-
hólmi 6.4. til Grimsby, Rotterdam
og Hamborgar. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar 7.4. frá Thors-
havn og Reykjavík. Lagarfoss fór
frá Súgandafirði í gær 8.4. til Vest-
mannaeyja og Murmansk. Mána-
foss kom til Reykjavikur í gær frá
Leith. Reykjafoss er væntanlegur
til Reykjavíkur kl. 0800 í dag 9.4
frá Rotterdam. Selfoss fór frá Patr
eksfirði 31.3. til Cambridge, Nor
folk og New York. Skógarfóss fór
frá Hamburg í gær 8.4. til Rotter-
dam og Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Kaupmannahöfn í gær 8.4.
til Færeyja og Reykjavíkur. Askja
fer frá London í gær 8.4. til Ant-
werpen og Reykjavíkur.
Skipaútgerð Ríkisins.
Esja er á leið frá Austfjörðum
til Reykjavíkur Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld
til Reykjavíkur. Blikur er á Aust-
rlandshöfnum á noruðurleið. Herðu
breið er í Reykjavík.
Fiugféiag íslands h.f.
Millilandafiug.
Snarfaxi ffer til Vagar og Berg-
en kl. 14.00 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavikur kl. 22.30 í
kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08.30 i fyrra-
málið.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til:
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Egil-
Vísukorn
Við þá heima bönd ég bind,
brjóst mitt geymir þorið.
Finn ég streyma lífsins lind
ljúft mig dreymir vorið.
Kjartan Ólafsson
Allir menn þó auðlegð safni
ei mun skapast velferð nein
heldur hitt, að dyggðir dafni,
dásemdir og vegsemd hrein.
Eysteinn Eymundsson
Nú er hafin ógnaröld,
eflast strangar tíðir.
Allir fá sín aukin gjöld,
allt skal greitt um síðir.
Eysteinn Eymundsson
T-VÍSUR
Við að sjá T-vísurnar í Mogg-
anum rifjaðist upp fyrir mér T
vísa sem ég hef lengi kunnað, um
höfund er mér ekki kunnugt. Hún
hefur 33 T, og er svona.
Hrotta glettur létta lítt,
ljótt er þetta skrattans þrátt,
prea fléttur fréttast títt,
fát er sótt í rétta átt.
Gestur
T-vísa með 37 téum.
Breyttist skjótt á stæltum patta
smettið ljótt af hettusót
tottar ótt sinn túttu skratta
tárast fljótt er styttist nótt
(aðsent)
•
Spakmœli dagsins
Hvað mælskuna varðar, þá er
mesta listin í því fólgin að leyna
listinni. — Svift.
Gamalt og gott
Þessa vísu sendi Sæmundur Tóm-
asson frá Járngerðarstöðum í
Grindavík. Hún fjallar um orð og
orðtök úr sjómennskunni ígamla
daga: öld árabátanna.
Hlunnaðu, settu, hafðu út á.
Hvað í sundur brauztu?
Stjakaðu, ýttu, stingtu á,
stýýðu, róðu, austu.
S O F N
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl. 1,30
til 4.
Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga kl. 1,30—4.
Eistasafn fslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1,30—4.
Listasafn Einars Jónssonar
er lokað um óákveðinn tima.
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu
115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu
daga, laugardaga og sunnudaga frá
kl. 1,30—4.
Landsbókasafn íslands,
Safnahúsinu við Hverfisgötu
Lestrarsalur er opinn alla
virka daga kl. 10—12, 13—19 og
20—22, nema laugardaga, kl
10—12 og 13—19.
Útlánasalur er opinn allí
virka daga kl. 13—15.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheim
ilinu. Ú+lán á þriðjud., miðvikud.
fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl.
4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15—
10. Barnaútlán í Kársnesskóla og
Digranesskóla auglýst þar.
Tæknibókasafn IMSÍ —
Opið alla virka daga frá kl.
13—19, nema laugard. frá 13—
15. (15. mal — 1. okt. lokað á
laugardögum).
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafn .Þingholtsstræi 29A
sími 12308.
Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22.
kl. 14—19.
Útibú Sólheimum 27, simi 36814.
Mán. — föst. kl. 14—21.
Útibú Hólmgarði 34 og Hofs-
vallagötu 16.
Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn.
Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud.
er útlánsdeild fyrir fullorðna í
Hólmgarði 34 opin til kl. 21.
Útlán fyrir börn:
Mán., mið., föst.: kl. 13—16.
Bókasafn Sálarrannsóknarfél.
fslands,
Garðastræti 8, sími 18130, er op
Ið á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif-
stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG-
UNS“ opin á sama tíma.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu,
Hlégarði.
Bókasafnið er opið sem hér
segir: Mánudaga kl. 20,30—
22.00, þriðjudaga kl. 17.00—
19.00 (5—7) og föstudaga kl.
20.30—22.00. Þriðjudagstíminn
aðallega ætlaður börnum og
unglingum.
Munið eftir
smáfuglunum
Munið eftir að gefa smáfugl-
unum, strax og bjart er orðið.
Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins
fæst vonandi í næstu búð.
2ja herb. íbúð
í Austurbænum, helzt ná-
lægt Snorrabraut, óskast 1.
til 14. maí fyrir tvær ung-
ar stúlkiur. Uppl. í síma
14100.
íbúð til leigu
Ný 2ja herb. íbúð til leigu
í Árbæjarhv. Leigist með
húsgögnum frá 1. júni —
Leigist til I árs. Tilb. m.:
„8034“ s. Mbl. f. 20. þ. m.
Díselvél
til sölu, Mercedes Benz. —
Trillubátur 8 tonna og Gar
vant díselvél. Sími 10305.
íbúð óskast
4ra—6 herb. íbúð óskast nú
þegar. Einhver fyrirfram-
gr. kemur til greina. Góð
umg. Uppl. 82304, eftir kl.
5 í 22873.
Au Pair
Vantar strax á fallegt og
gott heimi'li í útjaðri Lo'nd
on. Vinsamtegast skrifið til
Mrs. Nagioff, 241, Hale
Lane, Edgware, Middelsex,
England.
Klukkustrengir
teknir í uppsetningu. Mjög
fljót afgreiðsla. Sendum
heim. Verzzlunin Guðný,
Freyjugötu 15.
Árbækur Ferðafélagsins
og almanök Þjóðvinafélags
ins til sölu. Uppl. í síma
10255.
Það bezta er aldrei
of gott
Kaffistell fyrir 12, aðeins
795.00. Matarstell fyrir 12
kr. 1145. Bollapör kr. 16.
Jón Mathiesen, sími 50101.
Það bezta er aldrei
of gott
Þvottavélar Zanussy, að-
eins kr. 16.400.00. Zanussy
frystikistur. Jón Mathie-
sen, sími 50101.
Kojur o. fl.
Til sölu eru kojur, inni-
hurðir, barna og unglinga-
fatnaður o. fl. Sími 16805.
Páskaegg
Nýtt. Sparið peningana.
Kaupið páskaegg og setjið
í þau sjálf. Verð kr. 4 til
22. Fatamarkaður, Álfhóls-
vegi 7, Kópavogi.
Milliveggjaplötur
fyrirliggjandi, þykktir 5, 7
og 10 cm. Gott verð. Hellu
og steinsteypan, Bústaða-
bletti 8 við Breiðholtsveg.
Sími 30322.
Glæsileg íbúð
með öllum húsbúnaði til
leigu ftrá 14. maí til 14.
sept. Uppl. í síma 33220 frá
kl. 1—5 næstu daga.
Vel með farinn
danskur barnavagn á há-
um hjólum til sölu. Uppl. í
síma 34244.
Óska eftir
Þú kvennanna blómi ert kærleiks rökkur,
í keðjunni þinni hver hlekkur er stökkur.
Sá vinur sem kærleik þinn keypti, og þráin
kemur víst aldrei. — Það hvarf út í bláinn.
Og löndin, sem hugðist hann blessun við binda,
burtu munu hverfa, vi'ð hlýnandi vinda.
Því snurða er komin á brennandi böndin,
og báðum, þú kemur víst líka með vöndinn.
Þín lifandi þrá, var hér líf mitt og yndi
og læknandi máttur, ef takast það myndi
að vinda aftur saman, minn „Völundar-hnikil“,
þú veizt líka góða, að þú átt þann lykil?
(8. apríl 1968)
Gunnar B. Jónsson
frá Sjávarborg.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
lóð í Kópavogi. Uppl. í
síma 42256.
EIIMAINIGRUNARGLER
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
er heimsþekkt fyrir gæði.
Verð mjög hagstætt.
Stuttur afgreiðslutími.
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER
2-4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.
PÓLÝFÓNKÓRINN
Messa í H-moll
eftir Johan Sebastian Baeh
FLYTJENDUR: Guðfinna D. Ólafsdóttir, sópran
Ann Collins, alto
Friðbjörn G. Jónsson, tenór
Halldór Vilhelmsson, bassi
Einleikarar:
Einar G. Sveinbjörnsson, fiðla
David Evans, flauta
Kristján Stepbensen, 1. óbó
Bernhard Brown, 1. trompet
Kammerhljómsveit
Pólýfónkórinn.
Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson.
Frumflutningur á íslandi í Kristskirkju, Landakoti,
þriðjud. 9. apríl kl. 8.30 e.h.
Endurtekið í Þjóðleikhúsinu á skírdag kl. 8.30 e.h.
og á föstudaginn langa kl. 4 e.h. — Missið ekki af
þessum tónlistarviðburði, og tryggið yður miða í
tíma. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Þjóðleik-
húsinu.