Morgunblaðið - 09.04.1968, Side 20

Morgunblaðið - 09.04.1968, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL 1908 Fjölbreytt skemmtonolíi ó Dolvík Dalvík 5. april: MIKIÐ er nú um að vera í skemtanalííi þorpsins þrátt fyrir hafís og kulda. Leikfélag Dal- víkur og ungmennafélag Svarf- dæla hafa sýnt Fjalla-Eyvind eftir Jóhann Sigurjónsson tvisv- ar sinnum og hefur leikurinn hlotið afbragðsgóða dóma. Næsta sýning er áformuð um helgina. í kvöld hafa Barna- og gagnfræðaskólinn árshátíð RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGR EIÐSLA • SKRIFSTO FA SÍMI 10*100 sína í íþróttahúsi skólans og verður þar m.a. til skemmtunar keppni í handknattleik milli kennara og nemenda. Á laugar- dag og sunnudag verður hér Skíðamót UMSE. I>á verður á næstúnni kabarett Lionsmanna og karlakórs Dalvíkur og enn- fremur spurningakeppni, „Hrepp arnir keppa“, sem UMSE stofn- aði til. Nýr Lionsklúbbur stofnoður HINN 29. febrúar s.l. var stofn- aður í Reykjavík Lionsklúbb- urinn Freyr. Stofnendur klúbbs- ins voru 29 og er þetta áttundi Lionsklúbburinn sem stofnaður er í Reykjavík. Formaður kiúbbs ins er Hinrik Thorarensen, fram kvæmdastjóri, varaformaður Ingimundur Sigfússon, ritari Sig urður örn Einarsson og gjald- keri Rafn Johnson. Á stofnfund- inum voru m.a. mættir Gunnar Helgason, umdæmisstjóri Lions- hreyfingarinnar á íslandi og fyrr verandi umdæmisstjórar Þorvald ur Þorsteinsson og Benedikt Ant onsson og verndari klúbbsins Hjalti Þórarinsson. Á fundinum rík'ti mikill einhugur og áhugi í sambandi við framtíðarverk- efni klúbbsins. Enginn bóndi efast lengur um gagnsemi súgþurrkunartækja við heyöflun. Súgþurrkunarblásarar og súgþurrkunarvélar frá LANDSSMIÐJUNNI hafa fyrir löngu sannað yfirburði sína. HAFIÐ SAMBAND VIÐ OSS SEM FYRST, LANDSSMIÐJAN REYKJAVÍK, ÚTBOÐ r Tilboð óskast í að steypa gangstéttir, reisa götu- Ijósastólpa o. fl. við ýmsar götur, aðallega í Vestur- borginni. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginh IV. apríl n.k. kl. ll.OO f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 SIHil 16870 Hringið og fciðjið okkur að senda yður söluskrá okkar. í henni er að finna helztu upplýsingar um á 3. hundrað íbúða, fullgerðar og í smíðum. ★ Notið páskahelgina til að kynna yður þær íbúðir sem til sölu eru. ★ Sparið sporin — drýgið tímann. Skiptið við FASTEIGNAÞJÓNUSTUNA, þar sem úrvalið er mest. Síminn er 1 68 70. ★ FASTEIGNAÞ JÓNU STAN, Austurstræti 17 3. hæð, Símar: 1 68 70 og 2 46 45. Kvöldsími: 30587. ------ 16870 ----------------- SHEAFFER S GERIR GJÖFINA ÓGLEYMANLEGA Glæsiiegt útlit — vönduð vinna — framúrskarandi rit- gæði. Sjálfsagðir hlutir, þegar þér kaupið heimsins bezta penna. En nú, fáið þér einnig SHEAFFER’s pennann í gylltri gjafaöskju, sem gerir gjöfina enn glæsilegri. ★ í ókeypis gjafakössum j SHEAFFER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.