Morgunblaðið - 09.04.1968, Síða 24
24
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1968
- MINNING
Framhald á bls. 22
Umhyggjusamur og naergætinn
við menn og málleysingja. Hann
skildi sálarlíf dýranna flestum
betur og gerði þau að vinum
sínum, ekki sízt hestana. Hann
fylgdist með og gladdist af vexti
og þroska þess lífs, sem greri
og hrærðist í návist hans. Hann
hafði yndi af börnum og undi
sér sjaldan betur en í þeirra
hóþi, hvort heldur var í leik
eða starfi. Lífsgleði, ábyrgðar-
tilfinning og trúhneigð voru
sterkir þættir í eðli hans. Hann
bar lotningu fyrir Mfinu og höf-
undi þess.
Flest störf Guðmundar voru
á einn eða annan hátt tengd
eigin heimili. Árvekni sýnd við
nauðsynleg bústörf og athafna
semi við endurbætur og fram-
kvæmdir. Verklaginn var hann
og smiður góður og nutu þess
margir. Hann var að eðlisfari
hlédrægur og hafði sig lítt í
frammL En gott var til hans að
leita, ef einhvers þurfti við, því
að hann var greiðvikinn og
skilningsríkur á annarra kjör.
samur og góður nágranni, svo að
orð var á gert. Störf, sem hon-
um voru falin vegna samfélags-’
ins, þóttu jafnan vel af hendi
leyst, enda var hann tillögu-
góður og trúr í starfi.
Þau hjón, Guðmundur og Ingi-
björg, eignuðust fjögur börn,
eina dóttur og þrjá syni. Dótt-
urinni var áskapað aðeins ör-
stutt æviskeið, en synirnir uxu
upp og þroskuðust vel. En þeir
eru: Jóhannes, bóndi á Arnar-
hóli, kvæntur Borghildi Þor-
grímsdóttur, Árni, skrifstofumað
ur á Selfossi, kvæntur Guðrúnu
virkjameistari í Reykjavik. Eru
KARLAKÓRIl FQ8TBRÆÐUR
SAMSÖNGVAR
í Austnrfaæjarbiói vorii 1968
ÞRIÐJUDAGINN 9. APRÍL KL. 7.15 Aðgönguskírteini dags. 28/3
MIÐVIKUDAGINN 10. APRÍL KL. 7.15 Aðgönguskírteini dags. 30/3
STJÓRHI: RAGNAR RJGRNSSOK
STYRKTARFÉLAGAR, ER EINHVERRA ÁSTÆÐNA VEGNA HAFA EKKI
FENGIÐ AÐGÖNGUSKÍRTEINI AFHENT, GÓDFÚSLEGA VITJI ÞEIRRA
TIL FRIÐRIKS J. EYFJÖRÐ HJÁ LEÐURVERZL. JÓNS BRYNJÓLFSSON-
AR AUSTURSTRÆTI 3. STJÓRNIN.
Lumberpanel viðarþiljur
Stærð Stærð Stærð Stærð
270 x 30 270 x 20 250 x 30 250 v 20
Plötuverð Plötuverð Plötuverð Plötuverð
Limba kr. 184,— kr. 130.— kr. 155,— kr. 110,—
Gullálmur kr. 270,— kr. 185,— kr. 229,— kr. 157,—
Eik kr. 306.— kr. 209,— kr. 259.— kr. 178.—
Askur kr. 259.— kr. 178,—
Orcgon Pine kr. 193.— kr. 132.—
Einnig tilheyrandi fjaðrir og festingar.
Vegna gæða og verðs er meira keypt af þessum viðþarþiljum en af
nokkrum öðrum.
Páll Þorgeirsson & Co. Sími 1-64-12. — Vöruafgr. 3-40-00.
ALLT Á SAMA STAD
MICHELIN
HJðLBAROAR
ÓTRÚLEG MÝKT — EYKUR ENDINGU BÍLSINS. ÞEIR SEM
BYRJA EINU SINNI Á MICHELIN, LÍTA EKKI VIÐ ÖÐRU.
STÆRÐIR FYRIRLIGGJANDI:
550—12 700—14 X 165—400
560—12 750—14 X 145—380
520—13 X 145—14 XN 135—380
590—13 600—13 640—15 X 640—15 125—380 165—380 XN Kaupið
640—15 590—13 670—13 X SDS 670—15 X 700—16 XC 650—16 XC 155—380 XN 155—330 XN 185—380 X MICHELIIU
560—13 520—13 X 750—16 XY 145—305 135—305 X 750—20 XY fyrir hækkuxi
725—13 155—380 XN 900—20 XY
725—13 X 165—380
Það bezta er aldrei of gott 1 fyrir bílinn yðar.
Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, Sími 2-22-40.
þeir bræður miklir manndóms-
menn, fjölhæfir og drengir góðir.
Heimilið á Arnarhóli bar jafn-
an svipmót einingar og ánægju.
Sambúð foreldra og barna var
mjög til fyrirmyndar. Tónlistar-
hæfileikar og sönghneigð bjó
með allri fjölskyldunni og vakti
oft þann gleðigjafa, sem fólginn
er í söngvum og tónum. Var
Guðmundur ævinlega góður liðs
maður í skemmtan og mannfagn-
aði, glettinn og gamansamur með
næmt auga fyrir broslegum at-
vikum, þegar honum þótti við
eiga. Hin létta lund hans og
þægilegt viðmót brást aldrei, þeg
ar komið var á fund hans.
Guðmundur var á margan
hátt gæfumaður. Hann hlaut góð
ar erfðir í vöggugjöf, bjó jafn-
an við góða heilsu og fékk að
sinna hugþekkum verkefnum,
þegar stærstu átök voru gerð í
framfaramálum íslenzkra sveita
á tækniöld. Hann fékk góða
konu og eignaðist mannvænleg
börn. Hann sá ættargarðinn vaxa
og margar af hugsjónum æsku-
áranna verða að veruleika. Og
við leiðarlok fylgja honum yfir
landamærin hiýjar kveðjur og
þakkir samferðamannanna.
Þórður Gíslason.
Kuplingsdiskar
í flestar gerðir bifrelða.
Sendum i póstkröfu.
Kristinn Guðnason hf.
Klapparstíg 27. Sími 12314.
Laugaveg 168. Simi 21865.
Atvinna
Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði vill ráða strax,
lagtæka iðnverkamenn.
Upplýsingar í síma 52042.