Morgunblaðið - 10.04.1968, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.04.1968, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Keflavík íssalan byrjuð aftur. Isinn bragðast bezt í Brautar- nesti. Keflavík Páskaegg, páskaegg. Úrval ið er í Brautamesti. 3ja—4ra herb. ibúð óskast á leigu. UppL i síma 16526. íbúð með húsgönum ta leigu nú þegar (4 herb. eldhús, bað og sími). Upp- lýsingar í síma 22887 allan fimmtudaiginn 11. apríL Til leigu 3ja herb. íbúð, ásamt einu herb. í risL Tilb. sendist Mbl. fyrir 17. þ. m. merkt: „Vesturbær 8037“ Austin ’47 til söloi til niðurrifs. Margt nýíegt i homim. Uppl. í síma 34222. Til sölu Rolleiflex — Kodak Red- ina Reflex-s. Uppl. í síma 11243. Viljum taka á Ieigu stórt hús í sveit yfir sum- armánuðina, helzt sunnan lands. Uppl. í símum 82895 og 33065. , Willy’s ’47 óskast til kaups. — Sími 35617. Ung hjón með eitt abm óska eftir að taka á leigu litla íbúð í Hafnarfirði. Reglusemi. Uppl. í sima 51154. Dýr kápa nr. 14—16 með fínu skinni til sölu á tækifærirverði, — Mikiu- braut 26, sími 12722. Til leigu Tvö berb. og eldhús, með húsg. Sérhitaveita og sími. Leigist frá 1. júní til 1. okt Tilb. m.: „8036“ legg- ist inn á afgr. bl. f. 20. apr. Kona óskast til starfa I nágrenni bæjarins. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. i síma 31281. Verkfræðingur óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu, þrennt í heimili. Uppl. í síma 37795. Páskar í Jerúsalem (Myndina gerði Des Asmussen) t Grasgarðinn minn þá geng ég inn hvíslar mér blær frá blómi: I hjarta þins helgidómi bið þú og vak — bið þú — hlusta og vak. Still þinn streng vfð stef um dreng sem fæddist með framandi þjóð flutti heilagan óð öllum — sem á vildu hlýða. Ljós meðal lýða. Hans kserleiksorð á kaldri storð var krossfest öld af öld. Sýna það sögunnar spjöld. Hlusta — og vak. Heyr fótatak hans — sem í Grasgarði sínum grét yfir meðbræðrum þínum. Aldrei hann yfirgefur angurheim — er sefur á verði um verðmæti hans — veröld sannleikans — hvíslar mér blær frá blómi í hjarta míns helgidómi. Steingerður Guðmundsdóttir, í dag er miðvikudagur lð. apríl og er það 101. dagvr ársins. 1968. Eftir lifa 265 dagar. Árdegishá- flæði kl. 3.24 Þú hefur glatt mig, Drottinn, með dáð þinni, yfir handarverkum þin- um fagna ég. — (Sálm., 92,4) Opplýstngar um læknaþjðnustu i borginni eru gefnar i sima 18888, aimsvara Læknafélags Reykjavík- Slysavarðstofan í Heilsuverndar- ■töðinni. Opin allan sóiarhringinn — aðeins méttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgnl. Auk þessa nlla helgtdaga. — Sfmi 2-12-30. Neyðarvaktin (Sh’arar aðeins & virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, ■ími 1-15-18 og laugard. kl. 8-1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar om hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. ViStalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 11. apríl er Bragl Guðmunds- son sími 50523 Næturlæknir í Keflavík 5.4. Kjart an Ólafsson 6.4 og 7.4 Ambjörn Ólafsson 8.4. OG 9.4 Guðjón Klem- ensson 10.4 og 11.4 Kjartaa Ólafs son. Kvöldvarzla i lyfjabúðum i Reykjavik vikuna 6. apríl til IX apríl er i Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og fðstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- nr- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsnn hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, ‘. SafnaðarheimiU Langholtskirkju, Iaugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i sima 10-000. IOOF 7 149410814 MA. IOOF 9 = 1494108 V4 = a Helgafell 59684107 VI. 2. Mýr hæstaréftarlögmaður Hinn 22. marz s.l. lauk Jón G. Tómasson flutningi prófmálatil að öðlast leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Jón er fæddur 7. des. 1931, sonur hjónanna Sigríðar Thoroddsen og Tómas t**r FRÉTTI8 Bræðrafélag Dómkirkjunnar. gengst fyrir samkomu í Dóm- kirkjunni skírdagskvöld kL 8.30 Fjölbreytt dagskrá. Heimatrúboðið. Samkomur um bæna- og páska- dagana hefjast kl. 8,30 hvert krvöld. SunnudagaskóU páskadag kl. 10.30 Allir velkomnir. KFUM og K, Hafnarfirði. Almenn samkoma föstudaginn langa kl. 8.30 Ástráður Sigurstein dórsson skálastjóri talar. Páska- dagskvöld kl. 8.30 Séra Frank M. Halldórsson talar Allir velkomnir Kristniboðssambandið Samkoman í Betaníu fellur niður í kvöld. Samkoma verður báða bænadagana i KFUM húsinu. Kristileg samkoma. í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, á skírdag kl. 8 síðdegis á páska- dagskvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Félag austfir/kra kvenna Síðasti fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Séra Frank M. Halldórsson sýnir myndir frá Austurlöndum. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 18. april í Félagsheimilinu, niðri kl. 8.30 Vilborg Björnsdóttir, húsmæðra kennari flytur erindi um fæðuna og og gildi hennar. Kvenréttindafélag íslands. heldur framh. aðalfund að Hall- veigarstöðum, miðvikudaginn 17. apríl kl. 8.30 Lagabreytingar. Borgfirðingafélagið Félagsvist í Tjarnarbúð miðviku daginn 10 apríl kl. 8.30 Vísukorn Góa kvödd (Sléttubönd) Köldu hreggi magnar mátt, mjallar veggi lúði. Öldu veggi hleður hátt, hélu skeggi spúði. Hjálmar frá Hofi. Leysir mjöU og lifnar jörð, litum fjöllin skipta. vatnaföllin skera skörð, skum af vöUum lyfta. I.S. Munið eftir smáfuglunum ar heitins Jónssonar, borgarlög- manns. Hann lauk prófi í lög- fræði frá Háskólanum vorið 1957, en stundaði síðan fram- haldsnám við Columbia háskól ann í New York I eitt ár og lauk þar meistaraprófi I sam- anburðarlögfræði. Til þess náms hlaut Jón styrk frá The Rotary Foundation. Að loknu námi starfaði Jón um tíma sem fuUtrúi borgar- dómarans í Reykjavik, síðan um nokkurt árabU sem sveitar stjóri f Seltjamameshreppi en á árunum 1963-1966 var hann lögreglustjóri í Bolungarvik og jafnframt sveitastjóri Hóls hrepps. Frá 1. sept. 1966 hefur Jón gegnt stöðu skrifstofustjóra borgarstjórans í Reykjavfk. Jón G. Tómasson er kvæntur Sigurlaugu E. Jóhannesdóttur frá Gauksstöðum í Garði. MENN 06 ^ MAŒFN!= Mnnið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fnglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. sá NÆST bezti Danskur maður, sem var hér á landi með sælgætisframleiðslu seldi verzlunarmanni nokkrar öskjur af sælgætiskúlum, sem ham framleiddi. Eftir nokkra daga hringdi verzlunarmaðurinn oj kvartaði yfir, að kúlumar væru farnar að maðka. Sagði þá sj danski: „Nei, elske vine min, det er bara haframjölen, sem kome alltaf út efter smo time“. Bölvaðor kokkurinn! Is-desert rétt elnu sinni!!! -Sj’ErrtÚ/'HJ-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.