Morgunblaðið - 10.04.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1968
21
Bldminn í atvinnulífi
Siglfiröinga
Það hefði þótt saga tilnæsta
bæjar hér áður, að fært væri
til Siglufjarðar að vetrinum til
á landi og í lofti — en ekki á
sjó. Breyttir tímar.
Hafísinn heimsótti Siglfirð-
inga á þriðjudag fyrir viku, lok
aði firðinum og leitaði inn. Þá
hafði lagís þakið innri hluta
fjarðarins í nokkurn tíma og
bjargaði hann nú bryggjum
Siglfirðinga, sem margar hefðu
vart þolað átökin við flotann
hvita úr norðrinu. Tvær ferðir
féllu niður hjá flóabátnum
Drang og enn er hafísinn að
lóna á utanverðum Siglufirði,
þó nú sé hann svipur hjá fyrri
sjón.
Siglfirðingar segja, að hafís-
inn 1965 hafi verið miklu verri,
jakarnir stærri og þá var eng-
inn Iagís tii að stöðva sókn haf-
íssins inn fjörðinn. Við heimsótt
um Siglufjörð á mánudag í blíð-
skaparveðri.
töluvert dýrari. Framleiðslu
kostnaðurinn er svo hár hér á
landi og eftir að söltunin flutt-
ist svona mikið austur fyrir
hefur komið í ljós, að flutning-
ur á tunnum héðan og á Austur
land er álíka mikill og kostn-
aðurinn við að flytja tunnurnar
inn frá Noregi.
Okkur fslendingum er oft
legið á hálsi fyrir það að vinna
ekki sjálfir nóg sildina, sem við
veiðum, og er mikill sannleikur
þar í.
Á Siglufirði eru tvær verk-
smiðjur, sem vinna síld. Reykta
Egils-síldin er vinsælt ofanálegg
en verksmiðjan var ekki í gangi
þegar við áttum leið um Siglu-
fjörð. Hin verksmiðjan er Síld-
arniðursuðuverksmiðja ríkisins
— Sigló-síld og þar var allt í
fullum gangi.
— Við byrjuðum héma 25.
marz og áttum þá um 5300 tunn-
ur af hráefni, sagði Björgvin
b
Björn Friffbjörnsson, verkstjóri,
fyrir utan frystihúsiff
Segja má, að verkafólk hafi
haf átgæta vinnu hér í vetur,
sagði Stefán Friðbjarnarson
bæjarstjóri, en verkefni fyrir
iðnaðarmenn hafa verið af skom
ari skammti. Blóminn í okkar at
vinnulífi nú eru Tunnuverk
smiðjan, frystihúsið og Sigló-
síld.
Tunnuverksmiðjan á Siglu-
firði hóf starfsemi um áramótin
Þar vinna nú 40 menn, sem
smíða 2600-2700 tunnur á viku.
Að þessu sinni verða um 42.000
tunnur smíðaðar í Timnuverk-
smiðju ríkisins á Siglufirði, en
efnið í 10.000 þar af er ókomið
og tefst sjálfsagt eitthvað af
völdum hafíssins.
Við hittum að máli Knút Jóns
son, fulltrúa hjá Síldarútvegs
nefnd.
Á Akureyri verða nú smíðaðar
f Tunnuverksmiðju ríkisins um
24.000 tunnur, sagði Knútur
þannig að í ár smíðum við alls
um 66.000 tunnur.
>— Þessi skipting milli tunnu-
verksmiðjanna er gerð til að
koma í veg fyrir atvinnuleysi
á báðum stöðunum. Þetta er síð
ur en svo nokkur hagræðing,
því hvor verksmiðjan sem er
getur auðveldlega framleitt ein
þetta tunnumagn.
— í fyrra var saltað í um
320.000 tunnur á Norður- og
Austurlandi. Hvað með að smíða
allar þessar tunnur sjálfir?
— Eg mundi ekki segja, að
það væri hagkvæmt fyrir okk-
ur. Þörfin er svo breytileg frá
ári til árs og svo erum við ekki
samkeppnisfærir við erlenda
tunnuframleiðendur.
— Vantar mikið þar á?
— Já, íslenzku tunnurnar eru
Björgvin Jónsson, verkstjóri hjá Sigló-sild.
Úr tunnuverksmiffjunni.
Þegar við komum í Hraðfrysti-
hús S.R. var verið að vinna að
fiski úr togaranum Hafliða.
Þarna unnu 92 manns af fullum
krafti og eftir nokkurn eltinga-
leik tókst okkur að ná tali af
verkstjóranum, Birni Friðbjörns
syni.
— Hvernig hefur gengið í vet
ur, Björn?
— Það hefur verið með meira
móti að gera héma í vetur.
Fyrsta apríl sl. höfðum við fram
leitt 8902 kassa, en á samatíma
í fyrra var framleiðslan 5356
kassar — og þó tafði verkfallið
okkur núna. Þegar lítið er hér
vinna karlmennirnir í síldar-
verksmiðjunni, við að undirbúa
fyrir sumarið, þannig að þetta
helzt allt í hendur.
— Hvaða bátar leggja héma
upp?
— Togarinn Hafliði leggur hér
upp, en hann hefur farið í eina
söluferð. f vetur hafur hann lagt
hér upp 350 tonn úr þremur
veiðiferðum. Skuttogarinn Sigl-
firðingur byrjaði hérna um mán
aðamótin janúar - febrúar og hef
ur lagt okkur til um 220 tonn.
Þessi afli er að mestu leyti
þorskur.
Tveir smærri bátar rém hjá
okkur út janúar, en þá fór ann
ar á vertíð fyrir sunnan, en
hinn — Hringur 50-60 tonn legg
ur upp hér. Innan skamms bæt-
ist svo annar bátur við, Fanney,
sem verður gerð út á togveiðar.
— Hefur ísinn ekki gert
Hring erfitt fyrir um veiðar?
— Jú, marzmánuður var erfið
ur, en í febrúar hafði honum
gengið sæmilega — Þá landaði
hann hér 89 tonnum En í marz
byrjaði það með ótíð, síðan kom
verkfallið, þá ótíð, og loks ísinn.
Þetta er ekki falleg upptalning.
Síðasti róður Hrings fyrir ísinn
var 26. marz, en í síðustu róðr-
unum komst hann eiginlega ekki
neitt. Fimmta apríl fór hann svo
út aftur og lagði þá um helm-
inginn af netunum, en missti
þau undir ís. Það er erfitt fyrir
netabátana að fá þennan ó-
fögnuð yfir sig.
— En nú segja þeir, að nóg-
ur fiskur sé í sjónum?
— Já, það er ég líka alveg
sannfærður um. En það er ekki
nóg, þegar ísinn hindrar bát-
ana í að ná honum. Við skulum
vona að ísinn hypji sig sem
fyrst burt aftur, því fyrr því
betra.
(Ljósm.: Júlíus Jónsson.
Jónsson, verkstjóri. Þessi síld
var öll söltuð hérna í Siglufirði
og er meiningin að vinna úr
henni allri á þessu ári.
— Hver eru afköstin, Björg-
vin?
— Hérna vinna 75 manns, þar
af tuttugu stúlkur hálfan dag-
inn og vinnum við að jafnaði úr
45 tunnum á dag, sem gerir
23 000 dósir.
>— Þið framleiðið megnið fyr-
ir erlendan markað.
— Já, innlendi markaðurinn
er ekki nema brot af framleiðsl-
unni, en hann hefur aukizt nokk
uð undanfarið.
— Hvað eruð þið að fram-
leiða núna?
— Við vorum að ljúka við
Ameríkumarkað og erum nú að
vinna fyrir Rússann, sem er
okkar stærsti viðskiptavin-
ur. Við eigum að afgreiða til
V
ornauaa*
Laugarásbíó:
ONIBABA.
Danskur texti.
í auglýsingu frá Laugarás-
toíó stendur að myndin sé um-
deild japönsk verðlaunamynd
um ástarþörf tveggja ein-
•manna kvenna og baráttu
þeirra um hylli sama manns.
Hornaugað telur að hér sé
rétt sagt frá, en þó er nauð-
synilegt að bæta því við, að
efnisþráðurinn sem slíkur er
í sjálfu sér aukaatriði oð að-
eins notaður sem átylla hins
raunverulega marikmiðs. En
það er, að sýna okkur á raun-
sæjan hiáitt, hörmungar til-
gagnlausra styrjaldia, sýna
okkur, hrvernig hatur og
mannvonska rnunu ávallt, að
lokium, tortíma ölium viðkom-
andi, að hið mannlega eðli
verður aldrei umflúið og síð-
ast en ekki sýzt, þá er megin-
mahkmið myndarinnar það,
að sýna okkur frábæran ár-
augur af hendi leikstjórans,
Kanedlo Shindo og hve langt
Japanir hafa náð í listrœnni
og tæknilegri uppbyggingu
kvikmynda. — Leikarar eru
mjög góðir og þó fyrst og
fremst Nobuko Otowa. Þeir,
sem koma til með að sjá
þessa mynd og þeir verða
vonandi margir, ættu að tafca
til samanburðar bandaríska
glansmyndagerð og þessa
kvikmynd Japana. Sömuleiðis
er atíhyglisvert að bera sam-
an Látabrögð og andiitsgerfi
annarsvegar t. d. Jack Lemm-
on og Paul Newman, en hins
vegar Kei Sato, — KVik-
myndin Onibaba er tvimæla-
laust frábær. Það er ekkert
það atriði í uppbyggingu
myndarinnar, sem hægt er að
hallmæia og hún er tvímæla-
laust mikið framlag til al-
þjóðlegrar kvikmyndalistar.
— Sagan segir frá tveimur
konum, sem búa við algert
karlmannsleysi og hafa ofan
í sig og á, með því að drepa
liðhlaupa, afklæða þá og selja
síðan herklæðin. Þá ber svo
við að karlmaður nokkur
kemur fram á sjónarsviðið og
árangurinn verður brártt sá,
að á sýningartjaldinu hefst
hinn innilegasti ástarleikur.
Það er óhætt að segja að
myndin sé raunsæ og í fyrsta
skipti í þau fjöldamörgu ár,
sem Horneyglar hafa sótt
kvilkmyndaíhiús, voru allir
.seztir áður en sýning hófst
hans rúmlega 500.000 dósir fyr-
ir miðjan maí.
— Er öll framleiðslan seld
fyrirfram?
— Já, við framleiðum ekki
öðru vísi.
— Hvað er nýjast í markaðs-
málunum?
— Það nýjasta er Þýzkalands
markaður, sem við framleiddum
dálítið magn á til reynslu.
— Hvernig gengur þetta allt
fyrir sig?
— Áður en hægt er að vimna
úr síldinni, þarf hún að geymaat
Framhald á bls. 23
eftir hiié. En söguþráðurinn
toeldur áfram og það slakar
hvergi á spennunnni. Með tH-
liti til Laiugarásbíós, verður
þó ekki f j-allað nánar um hann
en full ástæða er að hvetja
til góðrar aðsóknar.
Stjömubíó.
ÉG ER FORVITIN.
íslenzkur texti.
Þessi kvikmynd Vilgot Sjö-
man er tvímælalaust argasta
klám, sem sýnt hefur veriff
af íslenzku kvikmyndahúsi,
fram til þessa. Efnisþráffurinn
er hrein og bein þvæla og þaff
er engu líkara en alger fáviti 1
hafi samiff hiff talaffa mál.
Myndin virffist eingöngu í
giegna því hlutverki, aff aug- I
lýsa kynfæri þeirra Lenu Ny-
man og Björge Ahlstedts.
Forráffamönnum Stjömu-
bíós er lítill heiffur af sýningu
þessa óþvera. sem fyrst og
fremst er fulltrúi úrkynjun-
ar í sænskri kvikmyndagerff.
Hornaugaff mælir meff lé-
legri affsókn.
Það er nú meiri andsk ...,
þegar nýliðar og þrautþjáLf-
aðir meðlimir í hópi íslenzkra
fáráðlinga, taka upp á þeim
óvanda að sækja kviðmynda-
hús, í þeim tilgangi einum, að
láta, meðan á sýningu stend-
ur, sem mest af fíflyrðum og
uppili’tuðu pöddugjálfri, út úr
þessum svokölluðu skoltum,
sem talfæri nefnast á venju-
legu fólki. Hér er aðeins um
eina hugsanlega úrbót að
ræða. Sýning skal stöðvuð
þegar í stað. Síðan skulu
mestu finnanlegir kraifta-
menn, úr hópi siðaðra álhorf-
enda, taka þessa síkjaftandi
imiba, berja þá og varpa þeim
síðan á dyr, heiðarlegu fólki
til óhlandinnar ánægju. Síðan
skal slökkt og sýningu haldið
áfram.
Horneyglar.