Morgunblaðið - 10.04.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1968
29
(Útvarp) (sjénvarp)
Mi'ðvikudagur 10. aprQ
Miðvikudagur 10. apríl 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi 8.10 Fræðsluþátt
ur Tannlæknafélags íslands: Elín
Guðmundsdóttir tannlæknir talar
um hirðingu og viðhald tanna.
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna. Tónleikar
9.30 Tilkyn ningar. Tónleikar 9.50
Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir Tónleikar. 11.00
Hljómplötusafnið (endurtekinn
þáttur
1200 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik
ar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við sem heima sitjum
Hildur Kalman les söguna „f
straumi tímans" eftir Josefine
Tey, þýdd af Sigfriði Nieljohníus-
dóttur (9).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu
þáttur Tannlæknafélags íslands
(endurtekinn): Elín Guðmanns-
dóttir tannlæknir talar um hirð-
ingu og viðhald tanna. Létt lög:
Horst Jankowski, Bítlarnir, Rey
Conniff, Tore Lövgren o.fl.
skemmta.
16.15 Veðurfregnir.
Síðdegistónleikar.
Sigurður Björnsson syngur tvö
lög eftir Karl O. Runólfsson. Aldo
Parisot og Ríkisóperuhljómsveit
in í Vínargorg leika Sellókon
sert eftir Villa-Lobos: Gustav
Meier stj.
16.40 Framburðarkennsla í espe-
ranto og þýzku.
17.00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni
Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við
tónskáld mánaðarins, Þórarinn
Jónsson, og Björn Ólafssonleik
ur Forleik og tvöfalda fúgu um
B-A-CH fyrir einleiksfiðlu (Áð
ur útv. 3. þm.).
17.40 Litli barnatíminn
Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr
ir yngstu hlustendurna.
18.00 Rödd ökumannsins
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gislason magister talar.
19.35 Hálftíminn
í umsjá Stefáns Jónssonar.
20.05 Einleikur á píanó:
Peter Kaitin leikur verk eftir
Scarlatti, Schimann, Copin og
Rakhmanioff.'
20.35 „Kona Pílatusar", saga eftir
Höllu Lovísu Loftsdóttur
Sigríður Ámundadóttir les.
21.15 Kammerkonsert fyrir píanó,
fiðlu og þrettán blásturshljóð-
færi eftir Alban Berg.
Daniel Berenboim, Sachko Gaw-
riloff og blásarar úr hljómsveit
brezka útvarpsins leika: Pirre
Boulez stj.
21.45 „Serenata", frásaga eftir Jo-
hannes Möller
Ragnar Jóhannesson íslenzkaði.
Höskuldur Skagfjörð les.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma (49).
22.25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins
og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson
Höfundur flytur (6).
22.45 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.15 Tvö hljómsveitarverk eftir
Saint-Saéns:
„Dauðadans" og „Rokkur Om-
fölu drottningar". Hljómsveit
Tónlistarháskólans í París leikur:
Jean Martinon stj.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
18.00 Grallaraspoamir
íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
18.25 Denni dæmalausi
íslenzkur texti: Ellert Sigur-
björnsson
18.50 HLÉ
20.00 Fréttir
20.30 Málaferlin
Myndin er gerð eftir sögu Dick-
ens, Ævintýri Pickwicks. Kynnir
er Fredric March.
íslenzkur texti: Rannveig
Tryggvadóttir
20.55 Kjánaprik (Blockheads)
Skopmynd með Stan Laurel og
Oliver Hardy í aðalhlutverkum.
íslenzkur texti: Andrés Indrlða-
son.
21.50 Ungt fólk og gamlir meistarar
Kynnir og hljómsveitarstjóri:
Bjöm Ólafsson.
Strokhljómsveit Tónlistarskólans
í Reykjavik leikur I. þátt úr
sinfóníu Mozarts K—137. Farið
er I stutta heimsókn í Tónlistar-
skólann og blásturshljóðfæri
kynnt.
Einnig leikur sinfónluhljómsveit
Tónlistarskólans I. þáttinn úr I.
sinfóníu Beethovens I C-dúr.
22.20 Ghettóið i Varsjá
Mynd um fjöldamorð þýzkra naz
ista á pólskum Gyðingum I heim
styrjöldinni síðari, þar sem þeir
voru lokaðir I „gettói" eða gyð-
ingahverfi í borginni.
Myndin er ekki ætluð böraum.
Þýðandi og þulur: Óskar
Ingimarsson.
23.10 Dagskrárlok
ORÐSEIMDIIMG
frá KassagerS Reykjavíkur hf.
Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa frá
og með 8. júlí til 31. júlí n.k .
Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfi
verða að hafa borizt verksmiðjunni eigi síðar en
15. maí n.k.
Kassagerð Reykjavíkur h.f.
Kleppsvegi 33 — Sími 38383.
VERNDIÐ SJÚNINA
MEÐ GÓÐRI LÝSINGU
NYTSAMASTA FERMINGARGJÖFIN ER
LUXO 1001
Varizt eftirlíkingar.
Ábyrgðarskírteini fylgir hverjum lampa.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, á hluta af Hraunbæ 106, þingl. eign
Halldórs Bachmann, fer fram á eigninni sjálfri, þriðju-
daginn 16. apríl n.k. kl. 10.30 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
BLÓMLAUKAR
Mikið úrval af blómlaukum,
margir litir, gott verð.
Begóníur 19 kr., Gloxeníur 20 kr.,
Dahlíur 23 kr.
Einnig Gladiólur, Anemónur
og Amarylles.
BLOM OG ÁVEXTIR
HAFNARSTRÆTI 3
SÍMAR 12717 OG 23317.
Jj
Bte
■
MALNINC
Höfum fengið nýja sendingu af ódýru vin-
sælu úti- og inni-plastmálningunni.
Þykk málning sem þekur mjög vel.
3ja lítra kr. 180,
4ra lítra kr. 235,
6 lítra kr. 350,
8 lítra kr. 465,
15 lítra kr. 850,
Gerið verðsamanburð.
Miklatorgi.
SPARID
Bifreiðaeigendur athugið að sænsku
Trelleborg dekkin kosta aðeins
560 X 13 kr. 943.—
590 X 13 kr. 1.040.—
640 X 13 kr. 1.196.—
590 X 14 kr. 1.103.—
560 X 15 kr. 1.081.—
590 X 15 kr. 1.196.—
C
Gjörið svo vel og gerið samanburð.
Útsölustaðir hjá Hjólbarðaverkstæðinu
Hraunholt. við Miklatorg, og Volvo vara-
hlutaverzlun, Suðurlandsbraut 16.
\mnai S^sfámm Lf.
SatatowfabfMt 16 - Retfcjatflc - Slmnefni: »Voim« - Shw 35MQ
Volkswagen 1600 TL Volkswagen Variant
verð kr. 235.800.oo verð frá kr. 233.9OO.oo
Volkswagen 1600 A og L
verð frá kr. 218.900.oo