Morgunblaðið - 25.04.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.04.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1908 5 Hestarnir í Engey liðu ekki skort — segir Pétur Hjálmsson, sem fenginn var tii oð kanna ástand hrossanna MBL. hafð'i af því fréttir, að Pétur Hjálmsson, ráðunautur og Páll Agnar Pálsson, yfirdýra- læknir, hefðu að tilmælum sýslumanns Gullbringu- og Kjósarsýslu farið út í Engey til að kanna ástand hrossa, sem þar eru, vegna framkominnar kæru frá Dýraverndunarfélagi ís- lands. Mbl. náði tali af Pétri Hjálmssyni og fékk hann til að lýsa för sinni út í eyjuna. — Á sunnudagsmorgun 21. apríl, sagði Pétur, fór ég út í eyjuna ásamt eigendum hross- anna og'skoðaði þá hrossin, sem þarna eru. Er skemmst frá því að segja, að þarna er um að ræða 23 hross, flest þeirra ung — 2 til 4 vetra gömul, en nokk- ur eru þó eldri. Sökum styggð- ar var ekki hægt að handleika hrossin, en þó var mjög auð- velt að gera sér ljósa grein fyrir ástandi þeirra. Virtust þau öll í sæmilegum holdum og sýnilegt, að þau liðu engan skort. Hagar í Engey eru góðir, mik- il sina og nýgræðingur víða far- inn að koma upp. Vatn virtist nægilegt, þar sem þarna eru uppstöðutjarnir, skurðir og upp- sprettur, sem kunnugir menn telja að aldrei þrjóti. Til fróð- leiks má geta þess, að áður fyrr var tvíbýli í eyjunni, og voru Þurrkaður gullálmur íyrirliggjandi. Einnig GULLÁLMSPÓNN. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Sími 1-64-12. íbúðir í smíðuifl á einum fegursta stað í Breiðholtshverfi, höfum við til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu, ásamt fullfrágenginni sameign. íbúðir þessar verða tilbúnar til afhendingar seinni hluta sumars. Komið gæti til greina að bíða eftir fyrri hluta hús- næðsmálaláns. FASTEIGNASALAN. Hátúni 4 A, símar 21870 og 20998. Er opin i dag oð Aðalstræti 7 Ath. Lokað / Vesturveri NÆG BÍLASTÆÐI óumar Aðalstræti 7 >Óóin 23-5-23. þá þar um 30 nautgripir, 5-6 hross og um 70 ær. Skorti aldrei hey fyrir þann búfénað. Rætt hefur verið um það, að hross skorti skjól þarga, en því er til að svara. að skjól eru víða — hústóftir af gömlu húsunum, ásamt hlöðnum túnveggjum og grjótbirgjum. Myndi ég því telja algerlega ástæðulaust að fara að flytja hrossin í land nú í sumar- byrjun, þar sem þau hafa gengið svo vel af erfiðasta tíma ársins. LO FT U R H.F. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr lla Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardags Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085 Volkswugen ekki eldiri en 1963, óskast — (staðgreiðsla). Tilb. sendist Mbl„ merkt: „52—8884*“ fyri-r 29. þ. m. Gröfumcmi vantar Vantar vana gröfumenn á JCB og Massey Fergu- son. Tilboð leggist á afgr Mbi. merkt: „Strax — 8514“. Sumarvinna í Englandi U. JÚNÍ — 10. SEPTEMBER. Getuni útvcgað vinnu við sumarliótel í Englandi. Val er um ýmis störf, s. s. framrciðslu. afgreiðslu, barnagæzlu o. fl. í skemmtilegu umhverfi á nokkrum vinsælustu sumardvalarstöðum í Suður- Englandi, þar sem aðstaða er til sunds, útiveru, íþróttaiðkana og skemmtana. Frítt uppihald og kaup nálægt £7.0.0. á viku. Tilvalið tækifæri til æfingar í ensku talmáli, Umsækjendur séu ekki yngri en 18 ára og þurfa að hafa undirstöðukunn- áttu í ensku. ÓDÝRAR FERÐIR MILLI LANDA. * * FERD A SKRIFSTOF A N IJTSYN Austurstræti 17. — Sími 20100/23510. Enskunám í Englandi Enskukunnátta er öllum nauðsynleg. Getum út- vegað unglingum frá 12 ára aldri sumarnámskeið í ensku, þar sem þeir njóta leiðsagnar úrvalskenn- ara og dveljast á völduni enskum millistéttarheim- ilum meðal jafnaldra við reglusemi og vandað mál- far. Kynnisferðir vikulega til merkra staða undir umsjá leiðsögumanna, einnig lielgarferð til Parísar. Nægur tími til licilbrigðrar útivistar, sunds og íþróttaiðkana. Kostnaður aðeins £65 á mánuði. ÓDÝRAR FERÐIR MILLI LANDA. EIMSKIP Á næstunni f^rma skip vor til íslands, s-em hér segir: ANTWERPEN: Reykjafoss 25. apríl Fjallfoss 6. maí Reykjafoss 17. maí Skógafoss 28. maí ROTTERDAM: Reykjafoss 26. apríl Fjallfoss 8. maí Goðafoss 17. maí* Reykjafoss 21. maí Skógafoss 30. maí | HAMBORG: | Lagarfoss 29. aprí] Fjallfoss 4. maí Skógafoss 10. maí Reykjafoss 15. maí Goðafoss 21. maí * Skógafoss 1. júní LONDON: Askja 26. apríl Mánafoss 2. maí * Askja 13. maí Mánafoss 22. maí HULL: Mánafoss 6. maí Askja 16. maí Mánafoss 24. maí LEITH: Askja 29. apríl Gullfoss 13. maí Gullfoss 3. júní NORFOLK: Brúarfoss 11. maí Selfoss 31. maí ! Fjallfoss 14. júní * NEW YORK: Brúarfoss 15. maí Selfoss 5. júní Fjallfoss 19. júní * GAUTABORG: Skógafoss 6. maí * Bakkafoss 8 maí *** Skip um 23. maí KAUPMANNAHÖFN: lavlyn 25. apríl. Kronprins Frederik 4. maí Bakkafoss um 6. maí *** Gullfoss 11. maí KRISTIANSAND: Lagarfoss 26. apríl Bakkafoss um 6. maí* GDYNIA: Tungufoss um 2. maí VENTSPILS: Dettifoss um 27. maí KOTKA: Dettifoss 30. aprí] ** Tungufoss 7. maí Dettifoss um 31. maí *) Skipið losar í Reykja- vík og á ísafirði, Ak- eyri og Húsavík. **) Skipið losar á Reyðar- firði, Reykjavík, fsa- firði, Siglufirði, Akur- eyri og Húsavík. ***)Skipið losar í Rvík, ísa firði, Patreksf., Akur- eyri, Húsavik og Djúpa vogi. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. Þægilegar sumarleyfisferð ir til útlanda. Goðafoss — Detttifoss Lagarfoss. Farrými fyrir 12 farþega. Takið bílinn með í sigl- inguna. ALLT MEÐ FERDASKRTFSTOFAN Austurstræti 17. - LTSYN Sími 20100/23510. EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.