Morgunblaðið - 25.04.1968, Blaðsíða 6
: 6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRIL 1908
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaráhlutir. HEMLA STttiLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Píanó, orgel stillingar og viðgerðir. Bjarni Pálmarsson, sími 15601.
Hreinsun — Pressun Hreinsiu-n samdægurs. Pressum meðan beðið er. LINDIN Skúlagötu 51 Sími 18825.
Loftpressur Tökium að okkur allt múr- brot, einnig sprengingar. Vélaleiga Símonar, sími 33544.
H- ljós Hef flestar gerðir H- ljósa fyrir bifreiðir. Sími 1426 Hörður Valdemarsson Keflavík.
Óska eftir að kaupa véljárnsög, má vera gömuL Uppl. í síma 30935.
Keflavík — Suðurnes Bílar. Verð og greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Bílasala SuðuTnesja, Vatns nesveg 16. Keflavík sími 2674.
íbúð óskast 3j« herb. íbúð óskast. — Tvennt í heimili. — Uppl. í síma 21429.
Verzlunarhúsnæði Lítið verzlunarhúsnæði til leigu eða sölu. Sími 16557.
Til sölu 2 samkvæmiskjólar, annar með kápu. Uppl. í síma 12747 eftir kl. 6,30.
Stúlka óskar eftir vinnu hálfan dagiim, er vön afgr. og skrifstofustörfum. Tilb. sendist Mbl. fyyrir 30. apr. ’68, merkt: „Starf“.
íbúð til leiffu 5 herb. íbúð til leigu í Innri-Nj'airðvík, sími 6030.
Encyclopædia Britannica er til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 81002.
Til leigu er 5 herb. íbúð að Álfa- skeiði 90, Hafnarf. (við Keflav.veg) Uppl. í síma 36580.
Stúlka með 1 árs barn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili í Rvík eða ná grenni. Tilb. merkt: „8508“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. apríl.
Skátamessa í dag
Skátar í Reykjavík fagna sumri í dag. Eins og undanfarin ár munu
skátarnir fara í skrúðgöngu um borgina. Safnazt verður saman við
Iðnskólann á Skólavörðuholti og gengið um Skólavörðustig, Banka-
stræti, Austurstræti, Túngöu, Hofsvallagötu, Grenimel og að Há-
skólabíói. Þar hefst skátaguðsþjónustan kl. 11. Prestur verður séra
Sgurður Haukur Gðjónsson, en orgelleikari Jón Stefánsson og kór
skáta mun syngja. Útvarpað verður frá messunni.
Dómkirkjan
Guðsþjónusta á sumardaginn
fyrsta kl. 5 í sambandi við
setningu aðalfundar Slysa-
varnarfélags íslands. Herra
Sigurtojörn Einarsson biskup
predikar.
Kópavogskirkja
Skátamessa kl. 10.30. Séra
Gunnar Árnason.
FRÉTTIR
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í kvöld, fyrsta
sumardag, kl. 8.30. Allir vel-
komnir.
Aðaldeild KFUM, Hafnarfirði
Fundur verður haldinn föstudag
inn 26. apríl kl. 8.30. Inntaka
nýrra félaga Kaffi og fleira.
Basar og kaffisala Hjálpræðis-
hersins verður haldinn föstud.
26 apríl kl. 2 e. h. í sal Hjálp-
ræðisihersins. Komið og styðjið
gott málefni
Ljósmæðráféiag tslands
heldur kaffikvöld mánudaginn
29. apríl kl. 9 í Ljósmæðraskól-
anum. Valgerður Guðmundsdótt
ir, fyrrverandi formaður, kvödd.
Hjálpræðisherinn
Sumarfagnaður á sumardaginn
fyrsta kl. 8.30. Sérstök dagskrá.
Séra Frank Halldórsson talar.
Veitingar. Allir velkomnir.
Hallveigarstaðakaffi
Fjáröflunarnefnd Hallveigar-
staða selur kaffi á sumardaginn
fyrsta að Hallveigarstöðum frá
kl. 3. Skyndi'happdrætti. (Geng-
Ið inn frá Túngötu).
Fálkagata 10
Almenn kristileg samkoma kl.
8.30. Hugrún talar. Bræðrastarf-
ið.
Filadelfía Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.
Ræðumenn: Ásgrímur Stefáns-
son og Dan.el Jónasson. Kvartett
ungra manna syngur
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
Kirkjunefnd Kvenna Dóm-
kirkjunnar veitir öldruðu fólkj
kost á fótaaðgerðum á mánudags
morgna kl. 9—12 í Kvenskáta-
heimilinu í Hallveigarstöðum.
Símapantanir í 14693.
14. þing Slysavarnafélags fs-
Iands hefst með guðsþjónustu í
Reykjavík fyrsta sumardag 25.
apríl kl. 5 síðdegis. Biskup fs-
lands, herra Sigurbjörn Einars-
son predikar. Þingsetning fer
fram í Slysavamaihúsinu strax
að lokinni guðsþjónustu.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavik heldur basar
og kaffisölu 1. maí í Lindarbæ
kl. 2. Vinsamlegast skilið munum
á basarinn sunnud. 28. og mánud.
Náttúrulækningafélag Reykja-
víkur heldur félagsfund í mat-
stofu félagsins Kirkjustræti 8
mánudaginn 29. apríl kl. 9 síð-
degis. Vignir Andrésson íþrótta-
kennari flytur erindi: Tauga- og
vöðvaslökun og almenn heilsu-
vernd. Veitingar. — Allir vel-
komnir.
Nemendasamband Húsmæðra-
skólans á Löngumýrj hefur kaffi-
sölu og happdrætti í Silfurtungl
inu á sumardaginn fyrsta, 25.
apríl kl. 2. Tekið á móti kökum
frá kl. 11 sama dag.
Kvenfélagskonur, Suðumesjum.
Á vegum kvenfélagssambands
Gullbringu- og Kjósarsýslu mun
Baldur Johnsen læknir flytja
erindi um heilbrigðismál og
fleira fimmtudaginn 25 apríl kl.
8.30 í félagsbeimilinu Stapa. Öll-
um er heimilt að koma og njóta
fræðslunnar. Kaffiveitingar fyrir
þá, sem óska.
Orðsending frá Verkakvennafélag-
inu framsókn.
Félagskonur takið eftir: Síðasta
spilakvöld félagsins verður að
þessu sinni fimmtudaginn 25. þ.m.
(Sumardaginn fyrsta) I Alþýðu-
húsinu við Hverifsgötu kl. 8.30.
Heildarverðlaun afhent ennfrem-
ur kvöldverðlaun.
Spakmœli dagsins
Þolinmæðin er dóttir vonarinn-
ar. —, V. Hugo.
Þeir hafa yfirgefiS mig (segir Drott-
inn), uppsprettu hins lifandi vatns,
tU þess að grafa sér brunna með
sprungunm, sem ekki halda vatni.
(Jeremia. 2.13).
í dag er fimmtudagur 25. april og
er það 116. dagur ársins 1968. Eftir
lifa 250 dagar. Sumardagurinn fyrsti.
Gagndagurinn eini (mikli) Harpa
byrjar. 1. vika sumars Árdegisháflæði
kl. 5.20.
Upplýslngar nffl læknaþjónustu ■
bnrginni eru gefnar i sima 18888,
sinisvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysa varðstofan í Heilsuverndar-
stoðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
«ími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Ank þessa
nlla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin idvarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
(imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
aii' hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Næturlæknir í Keflavík 24. og
25. 4. Guðjón Kemenzson. 26. 4.
Kjartan Ólafsson, 27. 4. og 28.
4. Arnfbjörn Ólafsson, 29. og 30.
4. Guðjón Klemenzson, 1. og 2.
5. Kjartan Ólafsson.
Næturlæknir í Hafnarfirði,
helgidagsvarzla sumardaginn
fyrsta og næturl. aðfaranótt 26.
apríl er Bragi Guðmundsson
símL50523, næturæknir aðfaran.
27. apríl er Eiríkur Bjönsson
smi 50235.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 20. — 27. apríl
er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs-
apóteki.
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
A. A.-sam tökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, ‘. Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga k1. 14.
Orð lífsins svarar í sima 10-000.
IOOFl = 1494258ti = O
i
emur i/on
Dagarnir lengjast. — Það lyftist mín brún
við ljómann, sem hvolfið gyllir.
Já, — dagarnir lengjast. — Það lyftist mín brún,
og Ijósþráin hug minn fyllir.
Og svo kemur vorið með lóur og lömb,
sem leika sér frjáls í haga.
Já, — svo kemur vorið með lóur og lömb
og lengri — og bjartari daga.
Ég þrái að faðma þig — fagra vor
og finna allt ljósið þitt skína.
Ég þrái að faðma þig — fagra vor.
— Ó, — frelsaðu sálina mína!
Guðm. Valur Sigurðsson.
„Sá ég spóa“ - suður í Skerjafirði
Við ögðum leið okkar niður
í fjöru í Skerjafirði á þriðju-
dagskvöldið, svona rétt til að
huga að vinum okkar, fuglun-
um, og má þá einu gilda, hvort
þeir heita máfar eða annað,
hvað svo sem þeir byssuglöðu
menn, vilja um það mörg orð
hafa, og auðvitað var þar
margt um fugla, en til tíðinda
taldist, að nú hafði einn far-
fuglinn bæzt við í hópinn frá
því urn daginn.
Við sáum þarna nokkra Spóa
(Numenius phaepus) sitja í
fjöruborðinu, augsýnil. voru
þeir glaðir að hafa á ný fast
land undir fótum. Bjúgnefið
þeirra tignarlega bar við grá-
bláan sjóinn. Þegar við nálg-
ðumst,' flugu þeir upp, og
vellið í þeim barst út í kvöld-
kyrrðina. Og nú geta menn
sungið við raust: „Sá ég Spóa,
suður í flóa, syngur lóa, út i
móa "