Morgunblaðið - 25.04.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.04.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 25. APRIL 1968 29 (utvarp) Fimmtudagur 25. aprll Sumardagurinn fyrsti 8.00 Heilsað sumri a. Ávarp framkvæmdastjóra útvarps ins, Guðmundar Jónssonar. b. Vorkvæði eftir Matthías Jochums- son, lesið af Herdísi Þorvaldsdóttur leitokonu. c. Vor- og sumarlög. 8.55 Fréttir . Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar . (10.10 Veður- fregnir). a. Forleikur op. 27 eftir Mendels- sohn. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Karl Mtinchinger stj. b. „Sumarnætur", lagaflokkur eftir Berlioz. Nicola Gedda syngur með sænsku útvarpshljómsveitinni. c. Sinfónía nr. 2 eftir Tjaikovskij. Fíl'harmoniusveit Vínarborgar leik- ur; Lorin Maazel stj. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Háskólabíói Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikar: Jón Stefánsson . Skátakór syngur. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin . Tónleikar . Tilkynning- ar . 12.25 Fréttir og veðurfregnir . Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Ása Jóhannesdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón- list a. íslenzkur dans eftir Hallgrím Helgason. Hans Richter-Haaser leik- ur á píanó. b. Svipmyndir fyrir píanó eftir Pál ísólfsson. Jórunn Viðar leikur. c. I>rjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Heíga Pálsson. Björn Ólafsson og Árna Kristjánsson leika. d. l>rjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Sigfús Einarsson. Porvald Stein- grímsson og Fritz Weisshappel leika. e. „Endurminningar smaladrengs" eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. f. Svíta með lögum úr „Pilti og stúlku" eftir Emil Thoroddsen, í út- setningu Jóns l>órarinssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 15.30 Kaffítíminn a. Lúðrasveit Selfoss leikur; Ásgeir Sigurðsson stj. b. Hljómsveit Mantovanis leikur og Semprini yngri leikur á píanó. 16.15 VeðurflPegnir . Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur skákþátt 17.00 Bamatíminn: Guðrún Birnir stjórnar af hálfu Barnavinafélagsins Sumar- gjafar, sem stendur að timanum. Börn úr Laugaborg syngja, »n börn úr Staðarborg fara með kvæði Fóstrunemar syngja og flytja leik« þátt: Á brúðusjúkrahúsinu. Tíu ára böm úr Miðbæjarskólanum flytja þáttinn „Laun trúmennskunnar' eftir Guðmund M. borláksson; Hjálmar Guðmundsson stj. Drengjakór syng- ur undir stjórn Guffjóns B. Jóns- sonar. Nemendur í Langholtsskóla flytja leikþátt: „Þegar drottningin af Englandi fór í orlof sitt til Frakk- lands'; Haukur Ágústsson stj. 18.00 Stundarkorn með Massenet: Robert Irving stjórnar flutningi danssýningarlaga úr „Le Cid“. 18.20 TiHcynningar . 18.45 Veðurfregn- ir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Tilkynningar. 19.30 Hugleiðing við sumarmál Sigurður Bjarnason ritstjóri frá Vig ur flytur. 19.50 Nýtt framhaldsleikrit í sex köfl- um: „Horft um öxlu, gert eftir skáld- sögu Einars H. Kvarans „Sögum Rannveigar". Ævar R. Kvaran færði í leikrits- form og stjórnar flutningi. Fyrsti þáttur: Glanninn . Persónur -og leikendur: Rannveig .... Helga Bachmann Arngrímur. faðir hennar ......... ........ borsteinn Ö. Stephensen Ásvaldur (Valdi v.... Helgi Skúlason Gunna ...... Herdís Þorvaldsdóttir Húsbóndinn á Gili ...... Valdimar ....-................. Lárusson Húsfreyja á Gili .... Inga Laxness 20.45 Einsöngur 1 útvarpssal: Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson, sem leikur með á píanó. a. Theodóra. b. Afmæliskveðja. c. Amma kvað. d. Nótt. e. Til rósar- innar. f. í landsýn. 21.00 Sumardagurinn fyrsti Gunnar Gunnarsson rithöfundur segir, sögu. 21.15 ítölsk serenata eftir Hugo Wolf. I Musici leika. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur mlnn, Sinfjötli* eftir Guðmund Daníelsson Höfundur les (5). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög M. a. leikur hljómsveit Karls Lillien- dahls í hálfa klukkustund. Söng- kona: Hjördís Geirsdóttir. (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. Föstudagur 26. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir . Tónleikar . 7.30 Frétt ir . Tónleikar . 7.55 Bæn . 8.00 Morgunleikifimi . Tónleikar . 8.30 Fréttir og veðurfregnir . Tónleiikar . 8.55 Fréttaágrip . Tónleiíkar . 9.10 Spjallað við bændur . Tónleikar . 9.30 Tilkynningar ^ 10.10 Veður- fregnir . Tónl-eikar . 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin . Tónleikar . Tilkynning ar . 12.25 Fréttir og veðurfregnir . TiQcynnin-gar . Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuua: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Hildux Kalm-an les söguna „í straumi tímans“ eftir Josefine Tey (14). 15.00Miðdegisútvarp Fréttir . TiLkynmngar . Létt lög: Fjórtán Fóstbræður syngja syrpu af sjómannavölsum og lög eftir Sigfús Halldórsson. A1 Caiola leikur á gítar. Clebanoflf hljómsveitin leikur suð- ræn lög. syngja lög eftir Hansen-Worsing. Gunnar Engedahl og Erling Stordahl 16.15 Veðurfregnir . Síðdegistónleikar Elsa Sigtfúss syngur lög eftir Sig- valda Kaldalóns, Árna Thorsteinson og Jónas Þorbergsson. Gervase de Peyer, Aronwitz og Crowson leika Trió í Es-dúr fyrir klarínettu, víólu og píanó eftir Moaart. Franoo Corelli syngur ítölsik lög. 17.00 Fréttir Endurtekið efni a. Jónas Pétusrson alþingismaður Jes kvæði nokkurra þjóðskálda (Áð ur útv. 29. f.m.). b. Anna Snorradóttir flytur erindi: Hvar á gamla fólkið að búa? eftir Grétu Harne Ásgeirsson (Áður útv. 12. f.m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: Mjöll“ eftir Paul Gallico Baldur Pálmason les (3). 18.00 Rödð ökumannsins Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhanns- son gera skil erlendum málefnum. 20.00 Þjóðlagaþáttur Helga Jóhannsdóttir flytur sjötta þátt sinn um íslenzk þjóðlög. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (25). b. Sólarsýn Þorsteinn frá Hamri flytur þjóð- sagnamál. Lesari með honum: Helga Kristín Hjörvar. c. íselnzk lög Ólaiur Þ. Jónsson syngur. d. Hvað er lífið? Auðun Bragi Sveinsson skólastjóri fer með skagfirzkar stökur. e. Dokað við á Einarshöfða Þorvaldur Steinason fllytur frásögu- þátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor ViLhjálmsson Höfundur flytur (10). 2235 Kvöldhljómleikar: Tónlist frá finnska útvarpinu Flytjendur: Finnska útvarpshljóm- sveitin, Mark Lubotzki fiðluleikari og Taru Valjakka sópransöngkona. Stjórnandi: Friedrich Cerh-a. a. „Octandre" og „Oflfrandes", tvö verk eftir Edgar Varése. b. „Tónbrautir" nr. 3 eftir Charles Ives. c. Söngur eftir Wlodzimierz Kot- onski. d. Konsert fyrir fiðlu og kammer- hljóm-sveit eftir Alfred Srfmittke. 23.15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 26. APRÍLi 1968. 20.96 Fréttir 20.35 Á öndverðu meiði Umsjón: Gunnar G. Schram Matthías Johannessen ritstjóri og Þónarinn fyrrv. skótastjóri um efnið: „Á að leggja niður lands- ^ próf? 0i05 Samleikur á fiðlu og píanó Jack Glatzer og Ásgeir Bein- teinsson leika verk eftir Saint- Saens, Ernest Block og Bela Bartók. 21.25 Hollywood og stjörnurnar Konur á kvikmyndatjaldinu (síðari hluti) í þessum þætti er fjallað um ýmsar frægar konur, sem komið hafa fram á hvita tjaldinu, allt frá Ritu Hayworth til Birgitte Bardot fslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.50 Dýrlingurinn fsl. texti: Ottó J ónsson 22.40 Sönglög ór íslenzkum lelk- ritum Guðrún Tómasdóttir syngur Til aðstoðar er söngfólk úr Pólý- fóríkómum og Ólafur Vignir Al- bertsson, sem annast undirleik á píanó. Áður flutt 25. desember 1967. 2300 Dagskrárlok Uarítiíaf'h utiir I X IM I ÚTI BÍLSKIJRS ýhhi- Zr 'Utikut'íir H. □. VlLHJÁLMSSaN RÁNARGÖTU 12. SIMI 19669 ROCKWOOL 8TEINULL Rockwool Batts112 Nýkomið. ROCKWOOL - BATT8 600 x 900 x 40 — 50 m/m. Verð ótrúlega hagstœtt ROCKWOOL —fúnar ekki ROCKWOOL — brennur ekki. Engin einangrun er betri en ROCKWOOL Einkaumboð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Ifallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55. Raðhús til sölu Til sölu raðhús (í sunnanverðum Kópavogi). Húsið er 170 ferm. auk kjallara, selst rúmlega tilbúið undir tréverk. Útb. kr. 550 — 600 þúsund. Allar nánari upplýsingar gefur EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9 Kvöldsími 83266. Enshanúmskeið í Englandi Enskúnámskeið English Lauguage Summer Schools í Bourmemouth, Brighton, Torquay, Eastbourne, Folkstone, London, Norwich og Cambridge, hefjast 25. júní. Námstími miðast aðallega við nemendur á aldr- inum 16—25 ára. Umsóknir þurfa að berast fyrir 8. maí. Upplýsingar um námskeiðin veitir undirritaður í síma 4-25-58, kl, 18—19. Kristján Sigtryggsson. Raftækjaverzlun H. 0. Guðjónssonar komnar aftur. Ennfremur 270 lítra, 350 lítra, 550 lítra frystikistur. 160 lítra frystiskápur. Mikið úrval loftljósa og gjafavöru. Raftækjaverzlun H. G. GUÐJÓNSSONAR Stigahlíð 45—47 Suðurveri — Sími 37637. Nú lítar lólk í Spegilinn Upplagið senn ú þrotum Útgefendur i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.