Morgunblaðið - 25.04.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.04.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRIL 19WJ Skrifstoíur okkar verða lokaðar vegna jarðarfarar Arents Claessen forstjóra, frá hádegi til kl. 3 e.h. föstudaginn 26. apríl. O. JOHNSON & KAABER H.F. HEIMILISTÆKI S.F DRANGAR H.F. Til sölu: íbúð við Stóragerði, 3 herbergi, eldhús og bað ásamt 2 geymslum á jarðhæð. Upplýsingar veita Jón Bjarnason hrl. Bergstaðastræti 44, sími 11344. Ragnar Jónsson, hrl., Hverfisgötu 14, sími: 17752. Íslenzkur heimilisiðnaður Handofin efni í peysufatasvuntur. Handofin kjólaefni. Rokkar, snældustokkar, halasnældar. íslenzkur heimilisiðnaður ^ Laufásvegi 2. Nauðungaruppboð Að kröfu Guðjóns Steingrímssonar, hrl., verður trillubátur, talin eign Baldvins Péturssonar, seldur á opinberu uppboði í húsi Bátafélags Hafnarfjarðar við Strandgötu, laugardaginn 4. maí kl 2 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 23. 4 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Byggingarlóðir Höfum til söJu nokkrar byggingarlóðir á Seltjarn- arnesi, undir raðhús og einbýlishús, sem má hefja byggingu á strax og í sumar. Málflutnings og fasteignastofa, Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti, Austurstræti 14. Sími 22870 og 21750. Félags bifvélavirkja AðaBfundur Aðalfundur Félags bifvéla- virkja var haldinn fimmtudag- inn 28. marz s.l. í skýrslu stjómar kom fram meðal annars: Atvinna drógst mjög saman seinni hluta s.l. árs, en ekki var þó um atvinnuleysi að ræða og enginn bifvélavirki hefur ver ið skráður atvinnulaus. Félagið er með lausa samninga. Á s.L sumri var reynt að ná samningum við verkstæðiseigend ur, um kjarabætur, i samræmi við þá samninga, sem þeir höfðu áður gert vegna aðstoðarmanna á verkstæðunum. Samningar náð ust ekki nema við 10 smærri verkstæði, þrátt fyrir það þótt gerð væru nokkur einsdagsverk föll til þess að knýja á um samn ingagerð, þessi deila er því enn óleyst. Einnig var reynt að ná sam- komulagi um grundvöll fyrir á- kvæðisvinnu, ef hún væri unn- in, en það náðist heldur ekki samkomulag um það mál. Fjárhagur félagsins er góður og varð eignaaukning veruleg á árinu. Úr styrktarsjóði félags- ins voru greiddir styrkir að upphæð kr. 233 þúsund á líðnu starfsárL Á s.L ári flutti félagið skrif- stofu sína að Skólavörðustig 16 í eigið húsnæði sem keypt var í félagi við fleiri stéttarfélög. Á aðalfundinum var samþykkt fyrir eftirlaunasjóð félagsins, sem tekur til starfa á þessu ári- Samþykkt var að stofna Or- lofssjóð með framlagi úr félags- sjóði. Hlutverk sjóðsins verður að stuðla að betri notum or- lofs fyrir félagsmenn, með orlofs heimilum og á annan tiltækan hátt. Félagsmenn eru nú tæplega 200. 35 nýjir félagsmenn gengu í féiagið á árinu. Stjóm félagsins var öll endur kjörin, en hana skipa nú: Sigurgestur Guðjónsson, for- maður, Karl Árnason, varafor- maður, Gunnar Adólfsson, ritari, Eyjólfur Tómasson, gjaldkeri, Árni Jóhannesson er gjaldkeri Svavar Júlíusson, varagjaldkeri, Styrktarsjóðs. (Fréttatilkynning frá stjóm Fé- lags bifvélavirkja.) HviriUbylur feanar tíu Louisville, Kentucky, 24. apríl NTB-Reuter AÐ minnsta kosti tiu manns biðu bana og um hundrað meidd ust, er hvirfilbylur gekk yfir Kentucky, Ohio og Tennessee. Eignatjón er metið á milijónir dollara. Björgunarmenn óttast, að tala látinna og meiddra kunr.i enn að hækka. Félagsvist — Happdrœtti — Dans SPILAKVÖLD verðuT í Sjálfstæðishúsínu á Akureyri sunnudagskvöldið 28. apríl næstkomand: og hefst kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. — Efnt verður til happdrættis og Joks verður dansað til kl. 01. Kvöldverðlaun: Veitt verða fern glæsileg verðlaun sigurvegurum í félagsvistinni þetta kvcld. Heildarverðlaun: Sá sem sigrar í þriggja kvölda keppninni (þetta er annað kvöld- ið) fær í verðlaun ferð til Mallorca með Ferðaskrifstofunni Sunnu, en henni fylgir að sjálfsögðu hin viðurkennda Sunnu-þjónusta. Happdrættisvinningur: Tveir farmiðar með Flugfélagi íslands til Reykjavíkur og aftuT til baka. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðasaia í Sjá’.fstæðishúsinu frá kl. 19 sama dag. Sjálfstæffisfélögin á Akureyri. Byggingaradstarar Trésmíðaflokkur getur af sérstökuni ástæðum bætt við Sig verkefnum. Uppl. í síma 20367 eftir kl 6 e. h. Peiiingamenn! Óska eftir 500 þús. kr láni til stutts tíma. Fasteigna- trygging fyrir hendi. Tilboð merkt: „Skilvís 8510“ sendist Mbl. fyrir laugardag. Fyrirtæki til sölu Af sérstökum ástæðum, er til sölu heildverzlun í fullum gangi með mjög góð viðskiptasambönd. Gott tækifæri fyrir tvo duglega menn. Tilboð merkt: „Hagnaður — 8509“ sendist Mbl. ATVINNA Stúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Er vön skrifstofustörfum. Tilboð merkt: „8010“ sendist Mbl. fyrir 30 apríl. Þvotta^aiigarnar í Reykjavík verða Jokaðar vegna viðgerða frá og með 29. apríl n.k. Laugavörður. Síldarnót Mjög lítið notuð síldarnót 40 möskvar alin, 267 faðmar á lengd (flot-teinn) og 95 faðmar á dýpt, til sölu. — Upplý-singar í síma 13480 og 30953. Til söhi (Wrecker) vökakranabifreið (stærri gerð) með skífu fyrir festivagn. Bifreiðin er öll nýuppgerð og skoðuð 1968. Upplýsingar í símum 31080 og 32480. Mótatimbur Viljum selja lítið notað mótatimbur sem fyrst. r runnai kf. Saðtirlandsbfaut 16 - Reykjawlk - Slmhelni: »Volver« - Slmi 36200 Vorníót Sjálfstæðisfélaganna Þorsteins Ingóiíssonar og Félags ungra Sjálfstæðismanna í Kjósarsýslu verður haldið að Hlégarði laugardaginn 27. april kl 21. Dagskrá: 1. Ræða Magnús Jónsson, fjármálaráðherra. 2. Skemmtiatriði. 3. Kátir félagar leika fyrir dansi. Skemmtinefnd Sjálfstæðisfélaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.