Morgunblaðið - 25.04.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.04.1968, Blaðsíða 15
MOKGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRlL 1968 15 MYNDAGÁTAN Hér fer á eftir lausn myndagátu páskabladsins: LES fNOUR t-lp Ki.KijMNNN NN H WM BT B Ráðningin verður því: í þessu blaði kynnast lesendur liðnum atburðum í nýju ljósi. Margskonar atvik endurspeglast í hyll- ingum minninganna, lífsreynsla, afrek, gleði og sorg. Úr gam- alli myndagátu: Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg. — Þorbjörn og H.P. (Halldór Pétursson). UPPBOfl Að kröfu Rágnars Jónssonar, hrl., og fleiri skuld- heimtumanna, verða rafsuðuvél og beygjuvél seldar á opinberu uppboði við Vélsmiðju Sandgerðis, föstu daginn 26. apríl kl. 17.30. Sýslumaðurinn í Gullbringu -og Kjósarsýslu, 23. apríl 1968 Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Auglýsing um hópferðaréttindi Þann 1. júní 1968 falla úr gildi réttindi til hóp- ferðaaksturs útgefin á árinu 1967. Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir árið 1968—9 skulu sendar til Umferðarmáladeildar pósts og síma í Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík fyrir 15. maí n.k. í umsókn skal tilgreina árgerð, tegund og sæta- fjölda þeirra bifreiða, sem sótt er um hópferða- réttindi fyrir. 23. apríl 1968. / Umferðarmáladeild pósts og síma. — ‘'' ccf r g K P t g ö c c* I I p s I t0 '•t A p kj •..., h h j b S~ Vel giitöiáuð fra brauöbæ er )bezt og ódýrast BRAUÐBÆR VIÐ ÓÐINSTORG, SÍMI20490 Sumardi iiniai'daaui'inii 1968 Hátíðarhöld „Sumargjafar77 Utiskemmtanir Kl. 1,10: Skrúðganga barna frá Vesturbæjarskólanum við Öldugötu eftir Hofsvalla- götu, Nesvegi um Hagatorg að Háskólabíói. Lúðrasveit drengja undir stjórn Páls Pampichler'leikur fyrir göngunni. Kl. 2,00: Skrúðganga barna frá Laugarne sskóla um Gullteig, Sunalaugaveg, Brúna- veg að Hrafnistu. Lúðrasveitin Svanur undir stjórn Jóns Sigurðssonar leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 1,30: Skrúðganga barna frá Hvassale itisskóla um Grensásveg og Hæðargarð að Réttarholtsskóla. Lúðrasveit verkalýðsins undir stjórn Ólafs Kristjáns- sonar leikur fyrir skrúðgöngun ni. Kl. 1,00: Skrúðganga barna frá Langholt sskóla um Holtaveg, Langholtsveg, Álf- heima, Glaðheima, Sólheima að Safnaðarheimili Langholtssafnaðar. Lúðrasyeit drengja undir stjórn Karls O. Runólfssonar leikur fyrir skrúð- göngunni. Kl. 3,30: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Að loknum skrúðgöngunum á hverjum stað leika lúðrasveiti rnar nokkur vor- og sumarlög. Foreldrar, athugið: leyfið börnum ykkar að taka þátt í skrúðgöngunni og verið sjálf með þeim, en látið þau vera vel klædd ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega þar, sem skrúðgöngurnar hefjast. FORELDRAR ERU FYRIRMYND BARNA í UMFERÐINNI. Inniskemmtanir Kl. 3,00 í Laugarásbíói. Börn og kennarar úr Langholts-, Lauga lækjar og Laugarnesskóla, annast skemmtiatriði. Klemens Jónsson, leikari, stjórnar. Kl. 2,30 í Réttarholtsskóla. Börn og kennarar úr Álftamýrar-, Hvassa leitis- og Breiðagerðisskóla annast skemmtiatriði. Klamens Jónsson, leikari, stjórnar. Kl. 2,00 í Hagaskóla. Börn og kennarar úr Miðbæjarskóla, Meia- og Hagaskóla annast skemmti- atriði. Klemens Jónsson, leikari, stjórnar. Kl. 3,00 í Austurbæjarskóla. Bö'rn og kennarar úr Hliða- og Austur- bæjarskóianum sjá um skemmtiatriði. KI. 3,00 í Austurbæjarbíói. Börn og fóstrur á barnaheimilium Sum- argjafar, ásamt nemendum úr Fóstru- skóla Sumargjafar, sjá um skemmti- atriði. Skemmtunin er ætluð börnum, 2ja — 6 ára. KI. 1,30 í Safnaðarheimili Langholtssafnaðar. Börn úr barnastúkunni „Ljósmu“ og kennarar við Vogaskóla, lúðrasveit drengja undir stjórn Karls O. Runólfs- sonar o. fl. sjá um skemmtiatriði. Kl. 4,00 í Háskólabíói. Nemendur úr gagnfræðaskólum borgar- innar og Óðmenn annast skemmtiatriðin. Bess' Bjaitnason, leikari, sér um skemmt- unina og kynnir. DANSLEIKIR: Kl. 3,00 — 5,00 í LÍDÓ. Fyrir 13 — 15 ára unglinga. Kl. .9 — 12 e.h. í I ÍDÓ. Fyrir 16 ára og eldrí. Hljómar leika á báðum dansleikjunum. KVIKMYNDASÝNINGAR: Kl. 3 og 5 i Nýja bíói. KI. 5 og 9 í Gamlabíói. Kl. 5 Og 9 i Austurbæjarbíói. Aðgöngumiðar á venjulegum tíma í kvikmyndahúsunum. Venjulegt verð. RÍKISÚTV ARPIÐ: Kl. 5 barnatimi í umisjá Guðrúnar Birnir. LEIKSÝNINGAR: Þjóðleikhúsiff kl. 3, Bangsímon. Aðgöngumiðar á venjulegum tíma í Þjóðleikhúsinu. Venjulegt verð. Dreiíing og sala Bókin Sólskin kemur að þessu sinni ekki út á sumardaginn fyrsta, heldu'r síðar og verður þá seld á barnaheimilinu Sumar- g.iafar og í bókabúðum. fslenzkir fánar fást á seinasta vetrardag á öllum barnaheimilum Sumargjafar: Vest- urborg, Drafnarborg, Hagaborg, Tjarnar- bor.g, Laufásborg, Grænuborg, Baróns- borg, Hlíðarborg, Hamraborg, Austur- borg, Álftaborg, Staðarborg, Steinahlíð, Brákarborg, Hlíðarenda v. Sunnutorg og Laugaborg. Frá kl. 10—2 á sumardaginn fyrsta verð- ur merkjum félagsins dreift til sölubarna á eftirtöjdum stöðum: Melaskólanum, Miðbœjarskóla num, Aust- urbæjarskólanum, Hlíðaskólanum, Álfta- mýrarskólanum, Hvaissale;,tisskólanum, Breiðagerðisskólanum. Vogaskólanum, Langholtsskólanum, Laugarnesskólanum, Vesturbæiarskóila v. Öidugötu, Árbæjar- skólanum og ísaksskóla. Merk’ félagsins kosta kr. 25.00. íslenzkir fánar kosta kr. 15.00 og kr. 25.00 (bréf- og taufánar) Aðgöngumiðar að skemmtununum verða seldir í húsunum sjáifum frá kl. 4—9 seinasta vetrardag og frá kl. 2 sumar- daginn fyrsta, nema aðgöngumiðar að skemmfunum í RéttaTholtsskófla, Haga- skóla, Austurbæjarskóla og safnaðar- heimili Langhoitssafnaðar verða seldir í húsunum sjáifum frá kl 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Aðgöngumiðar að dansleikjunum í Lídó verða seldir frá kl. 4—6 seinasta vetrar- dag og við innganginn á sumardaginn fyrsta. Aðgöngunvðar að skemtununum kosta kr. 50.00. Aðgöngumiðar að dansleik í Lídó kosta: f. 13—15 ára kr. 50.00 f. 16 ára og eldri — 75.00 Aðgöngumiðar að leiksýningum og bíó- sýningum verða seldÍT í aðgöngumiða- sölum viðkomandi húsa og á því verði, sem hjá þem gildir. Sölulaun eru 10 prósent.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.