Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 1
LESKOK
32 8ÍÐIJR OG
102. tbl. 55. árg.
SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1968
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Tvöfalt afmæli Siglufjarðar
A MORGUN fagna Siglfirð-
ingar merkum tímamótum í
sögu bæjarins — 50 ára kaup-
staðarafmæli og 150 ára verzl
unarafmæli. Dagana 6. og 7.
júlí verður afmælanna svo
formlega minnzt með hátíð í
Siglufirði.
Kiukkan 14:00 á morgun
verður haldinn hátíðarfundur
í bæjarstjórn Siglufjarðar. —
Þar verður afmælanna
6. skák
Larsens
SJÖTTU einvígisskákinni milli
stórmeistaranna Larsens og Port-
ich lauk með jafntefli og hefur
Larsen enn eins vinnings for-
skot, gegn 2J. Larsen fórnaði
drottningu sinni í skálkinni fyrir
hrók og léttan mann. Þetta var
fjörug skék, en jafntefli var
samið í 31. leik. Bent Larsen
þarf nú einn vinning úr tveimur
síðustu skákunum til að sigra í
einvíginu.
minnst og teknar til meðferð-
ar tillögur; að hátíðardagskrá
dagana 6. og 7. júlí, um út-
gáfu sögurits um Siglufjörð,
sem Ingólfur Kristjánsson,
rithöfundur, hefur samið, en
í ritinu verða einnig ýmsar
ritgjörðir um siglfirzk mál-
efni fyrr og síðar eftir Krist-
in Halldórsson, fyrrum kaup-
mann í Siglufirði, tillaga um
að koma upp gufubaðstofu í
Sundhöllinni og tillaga þess
efnis að gefa íþróttabandalagi
Siglufjarðar íbúðarhús og
fleiri fasteignir á jörðinni
Hóll með það fyrir augum, að
þar verði í framtíðinni mið-
stöð vetraríþróttanna í Siglu
firði.
Að fundinum loknum milli
kl. 4 og 6, verður almenn mót
taka og kaffiveitingar í boði
bæjarstjórnar að Hótel Höfn
og jafnframt verður kvik-
myndasýning í Nýja bíói fyrir
yngstu bæjarbúana. Að öðru
leyti verður afmælanna ekki
minnzt fyrr en í júlí.
I Morgunblaðinu í dag, á
bls. 12, er grein um Siglufjörð
eftir Ingólf Kristjánsson og á
bls. 10 er viðtal við Stefán
Friðbjarnarson bæjarstjóra.
— Myndina tók Mats Wibe
Lund.
Parísarviðrœður:
Þriðji fund-
ur í gær
Paris, 18. maí — AP-NTB
FULLTRÚAR Bandaríkjanna og
N-Vietnam héldu þriðja fund
sinn í París í dag. Hvorugur
vildi ræða við blaðamenn, um
hvað yrði helzt rætt á fundinum
í dag. Harrimann neitaði einnig
að segja nokkuð um stjómar-
skiptin í S-Vietnam.
Stjórnmálafréttaritarar i París
segja, að enn sé of snemmt
að spá nokkru um, hver áhrif
stjómarskiptin kunni að hafa á
gang mála í París.
Fyrr í dag sagði Harrimann,
að ekki hefði verið minnzt á, að
Viet Cong fengju að senda full-
trúa til Parísar-fundanna. Hann
var og ófáanlegur til að segja
nokkuð um fullyrðingu
Humpreys varaíforseta Bandarikj
anna, í gær um að aðilar hefðu
orðið sam-mála um, að N-Viet-
namar hefðu leyfi til að koma
með hverja sem þeir viidu til við
ræðnanna og hið sarna gilrti þó
einnig um Bandaríkjamenn.
Ýmsir bandarískir emíbættis-
menn báru þetta til baka í gær.
Pnsio í Moskvu
Moskva 18. maí — NTB.
FINNSKA jafnaðarmannasendi-
nefndin með Rafael Pasio í
broddi fylkingar hélt í gæir
áfram viðræðum við sovézka
ráðamenn í Moskvu. Moskvu-
blöðin í gær skrifuðu ekki orð
um heimsókn Finnanna og engin
sameiginieg tilkynning hefur
verið birt.
Samkv. áreiðainlegum heimild-
Framh. á bls. 20
Astandið hríðversnar í Frakklandi
De GaulEe fer óvænt til
Rúmeníuheímsókninni
NÁNAST öll héruð Frakk-
lands loga nú í verkföllum,
sem líklegt er að hamli mest-
allri verzlun og viðskiptum í
landinu á mánudag. Járn-
’brautarlestir hafa verið
Saigon-stjörn segir af sér
Talið að Huong verði falið að mynda
stjórn — Lor varar við hœttu
af friðarviðrœðunum —
Saigon, Washington, 18. mai
AP-NTB
FORSETI S-Vietnam, Nguyen
Van Thieu, hefur tekið til
greina afsögn forsætisráðherr-
ans, Nguyen Van Loc, og allra
ráðherra Saigon-stjórnarinnar.
Talsmaður skrifstofu forsætis-
ráðherrans sagði í morgun, er
afsögn stjórnarinnar hafði ver-
ið gerð heyrum kunnug, að Loc
mundi verða í embætti þar til
nýr forsætisráðherra hefði ver-
ið skipaður. Thieu hefur beðið
64 ára gamlan skólamann, Tran
Van Huong, að mynda nýja
stjórn. Það hefur vakið athygli,
að varaforsetinn, Nguyen Kao
Ky, var ekki viðstaddur ríkis-
stjórnarfundinn í morgun, er Loc
lagði fram afsögn sína.
Undanfarna dag hefur Ky gert
það lýðum ljóst, að hann og
áhrifamestu hernaðarleiðtogar
S-Vietnam væru á móti því að
Huong væri skipaður forsætis-
ráðherra. Hafa diplómatar í Sai-
gon óttast lengi, að Thieu og
Ky, sem deilt hafa að tjaldabaki
um langan tíma, færu að deila
á opinberum vettvangi. Vitað
er, að Ky hefur verið mjög mót-
Framh. á bls. 15
ur
stöðvaðar í flestum landshlut
um. Allt flug á vegum ríkis-
flugfélagsins Air France hef
ur lagzt niður. Rauði fáninn
blaktir nú yfir fleiri verk-
smiðjum en nokkru sinni
áður. De Gaulle Frakklands-
forseti varð að binda endi á
hina opinberu heimsókn sína
í Rúmeníu og fer flugleiðis
til Parísar á miðnætti í nótt.
íhúar í Marseilles tóku út
fé úr ríkissparisjóðunum í
dag og í gær í meira mæli
en dæmi eru til um áður. Þá
var óvenju mikið að gera í
matvöruverzlunum, sem
henti til þess að húsmæður
hömstruðu matvæli.
Fnamslkir veúkfallllisimenin hafó
niú tekið á sitt vald rúmlega 100
veriksmiðjur og frönsku ríkis-
járnbrauitirn'air bafa feingið boð
um að öOd umfetrð lesita tiil París-
■air hafi veirið stöðvuð. í morgun
höfðu jámbriaurbariliesitdír í eysifcri
hlutum landsins stöðvazt algjör-
leiga og frlá flesitium héraðshöéuð
boriguim bárust þær fregnir, að
jiánnbraut)arkerfið væri lamað. í
norðlægum námuihéruðum hafa
niámumenn í sjö kölanárruuim lagt
niður vinmu. Þá hefiur starfsilið-
ið við ínamskia hljóð- og sjónvarp
ið óikveðið að leggja niðux
vinnu og bafa úfcsendinigar þeg-
ar verið stböðvaðar.
I>e Gaullle forseti tók þá á-
kvörðun í gærkvöldi eftir símavið
'tal við Geomge Pompidou,, forsæt
iisnáðhenra, að fljúga nakleiðis tii
Parísar í kvöld. í ferðaáætlun de
Gaúlites var geint náð fyrir að
hiann færi aftur till Parísar á
summud'agsmorgun.
Fnanskir stúdenrbar,, sem enu
upphofsmenn óieirðainma í Frakk-
landi, lögðu umdir sig „Theatre
de Fnanoe" í gær og fórnu í fjölda
göngu 'tffl þinghússins í gærkvöldi
en sneru fná er liðsterk og vopn
uð lögneglan kom á rnóiti þeim.
I ræðu, sem de Gaul'te hélit í
Bú'kanesft í diag sagði bann, að
sterlkir og hefflbriigðir vindar, sem
fjiarflægðu múnama þjóða ó miiltti
blésu nú á meginlandi Evrópu.
Framh. á bls. 31