Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 32
ftoripjilM&MíSí IRITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA [ AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10*10Q Líkan af stöðvarhúsinu við Búrfell með skreytingpu Sigurjóns Ólafssnnar á framhlið. BYRJAÐ er að vinna stærsita listaverk, sem sett hefur verið tipp á íslandi. Er það „högg- mynd“ Sigjurjóns Ólafssonar, sem prýða á framhlið stöðvar- hússins við Búrfell. Verður það á 200 fermetra fleti og nser yfir allan efri hluta framhdiðarirmar. En verkið er unnið jatfnóðium og húsið er byggt. Listamaðurinn og menn á hans vegum hafa smíðað mót- in að listaverkinu. Eru þau skorin í 15 sm þyk.kt plast- efni, síðan setitur krossviður á aðra hlið þess til að styrkja það og verja í flutninigunum austur, en það er fest þar innan á steypumótin. Sigur- jón sá um mótasmíðina, en Fosskraft tók þá við, kom mót unum fyrir og steypti. Skreytingin á húsinu er í abstraikt formi, hugsuð sem leikur með ljós og skugga, þannig að skuggar myndast er sólin leikur um listaverkið. Ekki á að setja á nokkurn lit, en listfamaðurinn og arkitekt- ar tala um að fá e. t. v. mis- munandi áferð með því að Stöðvarhúsið í byggingu. Bak við vinnupalla má greina listaverkið á framhliðinni. silikonbera suma fletina, sem hluti þess verður undir jörðu. þá drefcka minni raka í sig. Á þeim hluta sem upp úr Stöðvarhúsið er í byggingu stendur verður listaverk Sig- við Búrtfeli, búið að steypa urjóns. upp hluta af því, en mikill Kolmunni í stað brœðslusíldar? Kolmunnaveiðar geta borgað sig á sildarleysistimabilum — JAKOB Jakobsson, fiskifræðing- ur sagði í viðtali við Mbl. í gær, að síldarleitarskip hefðu lóðað á fiskitorfur austur af landinu, en vissa liggur þó ekki fyrir því, hvort um kolmunna sé að ræða eða síld. Kolmunni gengur oft og tíðum í torfum og getur stundum verið erfitt að greina á milli Hvotorfundur ú múnudugskvöld SJÁLFSTÆEHSKVENNAFÉ- LAGIÐ Hvöt heldur fund í Sjáltf stæðishúsinu á mánudagskvöldið, er hefst kl. 8.30. Forsætisráð- herra, Bjarni Benediktsson flyt- ur ræðu. Guðrún Tómasdóttir syngur einsöng með umdirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar. þessara tveggja tegunda. Jakob vildi hins vegar ekkert spá um síldveiðar á komandi sumri. Fréttir af sildargöngum fyrir austan land hafa ekki verið nægi lega miklar sagði Jakob, svo að unnt sé að spá um þær. Hins vegar sagði Jakob að und aintfarin ár hefði oft verið rætt um það mairuna á meðal að gott gæti verið fyirir síldansjómenn á síldarleysistímabilum að veiða kohnunna í stað síldar tif bræðsliu. Kolmunni er efcki fisk- ur til manneldis, en mundi þvi eingöngu fara í bræðglu. Við kóimunnaveiðar getur kom ið til mála að nota flotvörpu eða hrimgnót. Jakob kvað nauðsyn- legt að rannigafca námar, hvort veiðarfserið hentar betur. Koi- munninn höldiur sig oftaat í dreifð um tortfum, en stundum svo þétt um að þær líkjast einna mest síldartorfum, þegar lóðað er á þær. Hafísnefnd kom saman til fundar BLAÐIÐ hafSi samband við Ólaf Björnsson, prófessor, en hann er einn þeirra, er kosinn var í svo- nefnda hafísnefnd á síðasta þingi. Honum var ennfremur falið að kalla nefndina saman og hefir það nú verið gert og átti nefndin að halda fund í gær. Þar mun hún kjósa sér formann og ræða starfssvið sitt, sem prófessor Ólafur taldi að sam- kvæmt þingsályktunartillögunni væri ekki að leysa þann vanda er nú hefir borið að höndum sér- Hafravatn staklega, heldur að ganga frá til- lögum um aðgerðir til að mæta erfiðleikum, er kynnu að skapast í framtíðinni af hafís hér við land. Koma þar tU framtíðar birgðastöðvar og aðrar aðgerðir. Olafuir sagði að vitanliega yrðu þau vandamál, sem nú liggja fyrir, rædd al nefndinni svo sem könnun á útvegun ísbrjóts oig a-ð hve máfclu leyti hann gæti leyst flutninigavandiræði þau seim nú steðja að. Hins vegar kvað hann nú unnið að þessum máluim atf ríkite- stjóminni, að því er varðar þau vandamál er nú steðjuðu að íbúum á því svæði sem hatfísinn liggutr við land. ÖBN sást í gærmorgun við Hafravatn og virtist hann eitthvað miður sin. Flögraði hann í átt að svokölluðum Borgarhólum, sem eru í suður og upp af Miðdal og virtist ætla að setjast þar. Það var Finnbogi Sigurðs- son, lögregluþjónn, sem sá til fuglsins. Sagði Finnbogi Mbl., að sér hefði virzt eitthvað há fuglinum og á hægri væng hans vantaði augsýnilega nokkrar fjaðrir, því að stórt skarð var í hann. Finnbogi hefur átt bústað við Hafra- vatn í 17 ár ©g aldrei orðið þar var amar fyrr, enda er sá fugl sjaldséður í þéttbýl- inu í nágrenni Reykjavíkur. Ætlaði að barninu — UM hálegisbilið í gær hentd það óhapp unga móðux, eir var úti að aka með bam sitt að er hún hægði ferðina féll bafc framsætis ins fram en á því var barnastóll þar sem barn hennar sart. Bamið datit úr stólmium og beygði uniga konan sig niður til þess að aðstoða bamið, en í þvi Kemur hluti heita vatnsins úr Langjökli? Ranitsóknarleiðangur frá Raunvísindastofnuninni VÍSINDAMENN frá Raun- vísindastofnun Háskólans héldu á föstudag á Langjök- ul til mælinga. Ætla þeir að taka sýnishorn af snjó úr jöklinum og reyna nýsmíðað- hjólpa ók d staur missti hún stjóm á bitfreiðinni og hafnaði á ljósastaur, er var í nágrenninu. Engin meiddist, en bnetrti og ljógker bifreiðarimnar gkemmdugt. Atf þegsu má sjá, að hætrtulegt getur verið að hafa böm i stól- um, sem spenntir em á fnaimsœrti með laius bök. an hor, sem þeir ætla að nota í Vatnajökukleiðangri er leggur upp um Hvítasunn- una. Samkvæmrt upplýsingum frá Þorbimi Sigurgeirssyni, forstöðu mianni Raunvísindastofniuinairiinn- ar mun LaingjökulSleiðanigurinin ha/lda áfram ísotopamælingum, sem byrjað var á í fyrra. >ar em gerðar bæði til að fá vilt- neskju um gamisetningu vatnsins, og rekja þannig hvar það kemuæ annars staðar fram, einikum með tiiliti tii heita vatnisinis í Reyfcja vik, sem getur verið sama vaitn- ið og í jöfclimum. Einnig enu lík- uir til að það gerti getfið uppiýs- inigar um bráðnun, sunmarlega, um miðbikið og upp atf Hvera- völktm. Borinn, sem verið er að neynia, er þannig gerður að hiann bræðir sig niður og er hitaðuir með raf- magni. Var hann smíðaður í Raun vísindastofniunni og er ver- ið að reyna hann fjrrir Vatna- jökulgleiðangurinn. Einnig tekur borinn kjarna og náiSt þamnig sýnishom af snjó. Þeir vísindamenm, sem sjá um þetta og fóru á Langjöfcu'l eiru Bragi Agnarsson, etfniatfræðinigúr, Bálll Theodónsson, eðlisfræðingur og Þorvaildur Búason, eðlistfræð ingur. Og með þeim enu tveir menn úr Jöfclaféliagi ísiands, þeir Gunnar Gu ðmiund sson og Hörð- ur Hatfliðaison. Þeir ófcu inn fyrir Meyjarsæti og fóru þaðan á Jöfclabflnium Gosa, sem Jökia- rannsóknaitfélagið hetfur nýlega keypt af Guðmundi JónssynL Þorbjöm Sigurgeirsson flaug sjáltfur í lítil'li vél yfir leiðina áð ur, tiil að vísa veginn. SR leigja tankskip til síldarflutninga í sumar UNDANFARNAR vikur hafa Síldarverksmiðjur ríkisins staðið í samningum um leigu á tank- skipi til flutninga á bræðslusíld í sumar af fjarlægum miðum til verksmiðjanna. Samningar tók- ust í gær um leigu á norsku skipi, ms. Nordgard til flutning- anna. Stærð skipsins er 4727 tonn DVV og lestar það um 4300 til 4500 tonn í ferð. Rkirrviíí vaprrtím.l^crt. tiil Reykjaivíkur um miðjan júní næstkomandi og verða þá sett tæki í skipið tiil umskipunar oig löndunair. Er þess vænzt , að skipið geti hafið síldarflutninga tveimuT til þremur vikum etftir komu sína til landsins. Skipið er ieigt til þriggja til fjögurra mánaða. SíldaTflutningaskipin ms. Haif- örninn og es. Síldin miuniu srtunda Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.