Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAÍ 196S. M. Fagias: FIMMTA KONAN að ég gkyldi hafa farið að vekja máls á þessu. Hún tók kaffi- könnuna. — Meira kaffi? — Nei, þakka yður fyrir, ég verð að fara að komast af stað. Hann stóð upp. — Ég vona, að þér séuð mér ekki reiður, sagði hún. — Nei, hjálpi oss vel. Og ef svo faeri, að þér þörfnuðust hjálpar minnar, þá er efcki ann- að en hringja til mín. Hún brosti til hana. — Já, það sfcal ég munta, í hvert sinn sem ég drep einhvem. Þau hlógu bæði. Hún fylgdi honum til dyra og kvaddi hamn. Síðan stóð hún í dyrunum, þamg- að til hann var kominn fyrir stigahornið. Þá andvarpaði hún djúpt og óskaði þess með sjálfri sér, að hún þyrfti aldrei að sjá hanin aftur. ÖNNUR BÓK Sunnudagur 4. nóvember. Síminn hringdi þrisvar áður en Otto Koller vaknaði almenni lega og tók hann. — Þér verðið vrst að koma í skrifstofuna strax, herra, sagði fcarlmannsrödd, sem hafði ekki einusinni svo mikið vfð að segja til sín, en Kolletr þekfcti, að þetta var einn naeturvörðurinn hans- — Hvað gengur á? Hvað hef ur komið fyrir? stamaði Kolller, sem var enn hálfsofandi. — Rússarnir em á leið til Budapest. Þeir koma úr öllum áttum. Við höfum þegar fengið tilkynningar um, að aMir flug- — Æ, lokaðu dyrunum. Ég þoli ekki að sjá hana mömpiu þína slíta sér út við húsverkin. allar byggingavörur á einum stað Mótatimbur Kambstál KS40 Steypustyrktarjárn ST37 £vkS byggingavöruverzlun KÓPAVOGS sími41010 vel'lir og járnbrautarstöðvar séu á þeirra valdi. Og það er lífca orðrómur um, að Mafleter hens- höfðingi hafi verið tekinn til fanga. Hann var í Tököl, þar sem hann var að semja við Maili- nin hershöfðingja um brottför Rússanna. Um miðnætti kom Ser ov hershöfðingi, yfimmaður rúss- nesku leynilögregkinnar í hóp- inn. Síðan hefur efcfcert heyrzt um sendinefnl Maleters. I þing- húsinu er aMt í uppnámi, og enginn veit í rauninni, hvað er að gerast. Rétt í bili vilfl Nagy forsaetisráðherra, að aitUr upp reisnarfennirnir haetti að berj- ast. Hann vonar enn að frétta eitthvað frá Maleter. Frú KoMer rumsfcaði eitthvað í næsta rúmi. — Hvað gengur nú á? spurði hún á ítölsku. — Ég skal bölva mér uppá, að þetta er ein galdra nomin þín, sagði hún hálfgröm. STEINDÓRS STÖÐ ÞAKKAR Eftir áratuga þjónustu við fólksflutninga til bæja og byggða á Suðurnesjura og fyrir austan Fjall, hættir Bifreiðastöð Stein- dórs nú þessum flutningum. Forráðamenn Steindórs-stöðvar vilja nota tækifærið og þakka hinum fjölmörgu viðskiptavinum stöðvarinnar á þessum sérleyfisleiðum fyrir langt og gott sam- starf. Bifreiðastöð Steindórs. Viðarklæðningar Mjög fallegur gullálmur fyrirliggjandi. Sjáum um uppsetningu. Grensásvegi 3. Sími 8343(X GLERULLAREINANGRUN OWE NS - CORNING Fiberglas Amerísk glerull í rúllum með ál- og kraftpappa. GLflSULU Dönsk glerull í rúll um ineð ál- og kraft' pappa, einnig í mott um og í lausu. J. Þ0RLÁKS80IM & INIORÐMANN HF. — Eru þá ekki neinar taugair í þessu fólfci? — Sjáðu nú til, Edda, sagði Kol'ier með skökfcu brosi, um leið og hann lagði sírnarm í reiði og steig fram úr rúmiinu. — Sá tími mun koma, að þú óskar, að þetta væri bara ein liitla galdranornin mín. Hann tók að klæða sig. Rússamir koma aftuir. Farðu niður í kjaltt- ara og vertu þar kyrr. Þangað til á morgun, ef þörf krefur. — Það er svo rakt þar. — Það er ekki rateara en und- ir þreimur álnum af modd, sagði hann og gekk út úr svefnher- berginu. Frú Moffier var um nóttima hjá dóttur sinni, sem hún hafði hjálpað tál að gæta barnanna, eftir að þau höfðu lagzt í heititu- sótt tveim dögum áður. Þeigar fallbyssumar tóku að skjóta á fótgöngul iðsbúðirnar í Budaorsi götu sváfu allir — þrir fuffl- orðnir og tvö börn í yfirfiulttiri eins-herbergiis íbúðinni. Fynsta skothríðiin vakti börnin, og þau settust grátaindi upp í rúmum sínum, Jafniskjótt sem skot.hríð- inni linnti, fylltist loftið af drun unum frá vélknúnum farar- tækium hersins, sem óku fram- hjá húsinu. Eitt nágrannahúsið varð fyrir skoti og tók að bremna. Þeir fáu gluggar, sem heilir voru, fuku beinllínis út úr umgerðunum. Snögglieiga fannst frú Mölllieir rétt eins og einhver risi hæfi húsið á lofit, af grunn- inum. Hún kastaði sér yfir börn in í rúminu og teygði út arm- ana, ti’l að hlífa þeim, og tauit- aði eitthvað um leið, sena virt- ist vera annaðhvort fyrirbænir eða blótsyrði. Múrveggirmiir tóku að skjálfa, ljósið slokkn- aði og fjórar hæðir af timbri, múrsteinum, húsgögnum og manmverum hrundi ofan á hana. Halmy vaknaði með dynjandi höfuðverk. Síðan byltingin hófst hafði hann lifað á benzendríni á daginn og svefntöflum á nótt- unni og nú voru töflurnar tekn- ar að gera meira ógagn en gagn. Hann velti því fyrir sér, hvort hann ætti að fá sér einn aspírín skammt en það mundi hafa það eitt í för með sér, að ónáða Al- exu. Hún lá á bakið, þétt upp að brjósti hans, en fætur þeirra fléttaðir saman, rétt eins og hún 19. MAÍ. Hrúturinn 21. marz — 19. apríl. Þú slfcalt skarta því bezta, sem þú átt 1 dag Vertu bjartsýnn á allt. Þú sfcalt án frekari málalenginga forðast fólfcið sem tefcur hlutina of hátíðlega. Nautið 20. apiíl — 20. maí. Það missiir marks að vera að æsa sig upp í dag, einfcum vegna fjármála og annarra efnislegra aitriða. Eftir kirfcjuiferðina skaltu fara beint heim og vera ákveðinn i því að skapa efcki óánægju. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní. Betra er að hafa eimihvem annan við stjórn í dag. Farðu var- lega í umferðinni. Deggðu snemma af sitað til vinnu og farðu seiret heirn svo að þú sleppir við umferðaþrengsl. Krabbinn 21. júní — 22. júií Eyddu degmum í einveru, ef þes® er kostur. Athugaðu fjármál þin og áforim um sumarferðiæ. Síðan skaltu glima við geðþekk hugðarefni Gafcktu snemma tii hvílu. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst. Stolt þitt getur hlaupið með þig í gönur í dag. Það er tilgamgs- laust að þrasa. Hugsaðu ráð þiitt og vertu ekki með ónot. Meyjan 23. ágúst — 22. september. Farðu í kirkju og farðu síðan út að ganga eða heimsæktu vini þína Margt skemmtil'egt ber á góma í dag, og margar sfcemmti- legar hugmyndir munu koma fram, og margt verður í fréttu hvaðanæfa að. Farðu gætilega í umferð. Vogin 23. september — 22. október. Færstu ékki otf mikið í famg Það kann að vera dýrkeypt að vera of fram tafcssamur. Sporðdrekinn 23. oktober — 21. nóvermber. Morgunistund gefur gull í mund. Hafðu samband við vimi þína sem þú hefur ekki talað við lengi. Bezt er að þegja um fjármálin Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember. Hæglæti er hollast í dag. Áfoim þín verða léttvæg. Vertu með þínum nánustu og njóttu dagsins. Steingeitin 22. desember — 19 janúar. Fólk I kringum þig kann að vera þras og nöldurgjarnt í dag, og ekki eru miklar líkur til þess að þú mætir miklujm skilningi meðal þess, en það feUur ekki 1 þinn hlut að uppfræða það Farðu heim og lestu eittihvað. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar. Þótt þú kunmir að vera gáSkatfiuiiur, skaltu elfcki lóta það hlaupa með þig 1 gönur. Notaðu dómgreindina og haifðu gát ó tungu þinni, eimkum að því er vairðiair hitt kynið. Vertu slyngur og njóttu kvöldsins. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz. Það ei' ekfcí ástæða til að siló slöku við í dga, eða ætla öðrum það að gera grein fyrir hlutunuim. Ræddu mól þín við þér eldri róðgjafa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.