Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAÍ 198«. 1 14 Til leigu ♦ 4ra herb. íbúð (3 svefnherbergi) á 1. hæð í fjöl- Handknattleiksdeild Vals býlishúsi við Hvassaleiti, íbúðin er teppalögð, harð- Meistarafl., 1. og 2. flokkur viðarinnréttingar, suðrsvalir, sólrík íbúð. íbúðin kvenna. Æfing og rabbfund- legist frá 1. júlí n.k. til eins árs. Um leigu til ur þriðjudaginn 21. maí kL lengri tíma gæti verið að ræða. 20.00. Áríðandi að þær, sem Fastegnasalan, Garðastræti 17 ætla að vera með í sumar, sími 24647 — kvöldsími 41230. mæti. Nýir félagar velkomnir. Húsmœður • Óhreinindi og blettir, svo sem fitublettir, eggja- blettir og blóðblettir, hverfa á augabragði, ef notað er HENK-O-MAT f forþvottinn eða til aS leggja í bleyti. SíSan er þvegiS á venju- legan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRA Nýjung í íslenzkri banknstnrfsemi Ferðatékkar Útvegsbankans eru öruggur gjaldmiðill, hvar sem er á landinu. Ferðaskrifstofum, flug- og skipafélögum, hótelum, veitingastöðum, benzín- og olíuafgreiðslustöðum, bönkum og sparisjóðum og hverjum öðrum, á að vera fullkomlega óhætt að veita þeim viðtöku fyrir veitta þjónustu, eða gegn greiðslu í peningum. Þeir auðvelda mönnum að ferðast um sitt eigið land. Ferðatékkar Útvegsbankans verða til sölu í Útvegsbanka ís- lands, aðalbankanum og öllum útibúum hans. Þannig lítur ferðatékki Útvegsbankans út, þegar handhafi hefir greitt hann og tekið við honum í bankanum. (Takið eftir rithandarsýnishorni útgefanda efst til hægri. Það er ritað að starfsmanni bankans áhorfandi). [ Þannig lítur sami ferðatékki út, þegar handhafi hans hefir framselt hann. (Takið eftir síðari eiginhandaáritun útgefanda neðst til hægri. Hún er skrifuð að viðtakanda áhorfandi. Hann ber hana saman víð rithandarsýnishornið og gengur sjálfur úr skugga um að ekki sé um fölsun að ræða). ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Nauðimgaruppboð sem auglýst var í 19., 21. og 23. tbl. Lögbirtinga- blaðs 1968 á v/b Kristjáni RE. 250, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi, um borð í bátnum við Grandagarð í Reykjavíkurhöfn, miðvikudaginn 22. maí n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Fyrir VI tí 3 I—> s fc-í* Xfi g B B H Qíí I •n 1 5* Xgk 6 B oi Fyrir sumar — Fyrir sumarið — Fyrir sumarið so •N xn .ö u >> NÝKOMIÐ FRÁ AVIN BUXNADRAGTIR á 2—3—4 ára PRJÓNAKJÓLAR á 2—6 ára DRENGJAFÖT á 2—4 ára PEYSUR margar gerðir á 2—12 ára. GJÖRIÐ SVO VEIi AÐ LÍTA INN. Verzlunin KATARÍNA Suðurveri, sími 81920. SO • fH 5- Cí 3 Xfi .s u >> u es S 3 m >> Þh sumar — Fyrir sumarið — Fyrir sumarið EYKUR HREYSTI HEILDSÖLUBIRGÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.