Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐrR. SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1968. 15 - SAIGON Framh. af bls. 1 fallinn tilraunum Bandaríkja- manna tdl að binda endi á stríðið í Vietnam með samningaviðræð- um. Afstaða Thieus til þessa máls hefur verið mun sveigjan- legri. Áður en Loc sagði af sér, var- aði hann stjórn sína við „mik- illi hættu“, sem komið hefði upp vegna friðarviðræðnanna í París. Loc sagði, að alvarlegur möguleiki væri á að í París yrði samið um frið í Vietnam án þess að Saigon-stjórnin kæmi þar nærri. Búizt er við, að Thieu til- kynni um myndun nýrrar stjórn ar á morgun, sunnudag. Ef Hu- ong verður forsætisráðherra hennar mun aðstaða Kys veikj- ast mjög og afstaða S-Vietnama til friðarviðræðnanna í París yrði frjálslegri. Þá er talið, að fyrsta embættisverk Locs yrði að reka úr embætti yfirmann þjóðlögreglu S-Vietnam, Nguy- en Ngoc Loan, einn tryggasta bandamann Kys. Þá er og talið, að Loc muni leysa úr haldi ýmsa s-vietnamska framámenn, sem handteknir voru meðan á Tet-sókninni stóð í janúar sl. Huong var forsætisráðherra í þrjá mánuði þar til honum var steypt af stóli með byltingu í janúar 1965. Hann varð fjórði í röðinni í forsetakosningunum í nóv. í fyrra og nýtur mikils álits meðal bandarískra sendiráðs- manna, Loc hefur hvað eftir ann að krafizt þess, að mynduð verði stjórn með „heiðarlegum mönn- um“, og deilt ákaft á spillingu innan Saigon-stjórnarinnar. Hann hefur einnig krafizt þess, að stjómin endurreisi S-Viet- nam og sameini löndin fyrir sunnan og norðan 17. ibreiddar- gráðu. Sögusagnir hafa gengið um það í Saigon 1 dag, að Huong hafi neitað að taka við forsætis ráðherraemibættinu sökum álags fró Ky, varaforseta og heráhöfð- ingjum hans. Sagt var, að Ky hefði kirafizt endurskoðunar stjórnarskrárinnar með það í huga að hann yrði sjálfur for- sætisráðlherra án þess að missa varaforsetastöðuna. Ljóskastarar frá Norsik Jungner A.S. fyrir skip og báta. Ljóskastaramir eru af viðurkenndum gæðum og fáanlegi.r í ýmsum stærð- um og gerðum, fyrir 32, 110 og 220 volta spennu. Verð eru mjög hagstæð. Smith & Norland hf. Verkfr.ingar — innflytjendur. Pósthólf 519. — Sími 38320. Sumarbústoður óshust til leigu eða kaups í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 81986 milli kl. 5—8. Keflavík - Skólagarðar verða starfræktir í sumar með sama sniði og síðast- liðið ár, fyrir börn á aldrinum 9—13 ára. Umsóknum fyrir þátttöku er veitt móttaka í áhalda- húsi Keflavíkur, Vesturbraut 10, sími 1552. Garðyrkjustjóri. Nýkomið einlitar telpnabuxur, stærðir 24—36, margir litir. Verð frá kr. 395.— 495.— Höfum til úrval af kápum, drögtum, buxnadrögtum, stuttjökkum og kjólum á telpur, margar stærðir. KOTRA, Skólavörðustíg 22 C, sími 17021, 19970. Skipstjórar! - Útgerðarmenn! Notið þrýstiloft ti!l að koma í veg fyrir að síldin sleppi á meðan nótinni er lokað. R.G.-20 laftslönguTÚlllan leysir þann vanda. R.G.-20 hsfiur verið reynd oig notuð með mjög góðum áranigri af kunnum aflamönnum tvö undanfarin sumur. R.G.-20 er tenigd við ræsiloftskerfi skipsins. R.G.-20 er óm.issandi á síldveiðum. Upplýsingar í símum 42065 og 20138. RAGNAR og GUÐBJÖRN. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs og Gústafs A. Sveinssonar, hrl., verður eignin Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, þinglesin eign Kristins Ó. Karlssonar, seld á nauðngaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 22. maí 1968, kl. 4.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 13., 15. og 17. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1968. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs verður húseignin Hraunsás, Kaplakrika ,Hafnarfirði, talin eign Bíla- rafmagns, seld á nauðngaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. maí 1968, kl. 5.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 50., 51. og 53. tölu- blaði Lögbirtingabiaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. FADO-sokkar eru íslenzk gæðavara. VELJUM ÍSLENZKT iSLENZKAN IÐNAÐ FADO sokkar fást í mörgum verzlunum. FADO sokkar eru framleiddir á drengi og herra. Heildsölubirgðir: G. Ö. NIELSEN, Aðalstræti 8. Sími 18582. Bifreiðastjórar Óskum eftir að ráða tvo kunnga og gætna bifreiða- stjóra. — Upplýsingar á mánudag. Bifreiðastöð Steindórs, sími 11588. Til leigu í Silfurtúni er einbýlishús með húsgögnum til leigu frá 1. júní — 1. sept. Upplýsingar í síma 51009. Tilboð óskast í standsetningu á lóð við fjölbýlihús (gangstétt, malbikun bílastæðis og bílskúrs grunns). Upplýsingar í síma 32671 eftir kl. 5. Lítið trésmíðaverkstæði er til sölu, með eða án véla. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 40809. Á börnin í sveitina Nærföt, skyrtur, peysur, gallabuxur, úlpur, sokkar. SIGGABÚÐ, Skólavörðustíg 20. V e r z 1 u n á mjög góðum stað við Laugaveginn til sölu, með eða án vörulagers. Tilboð eða fyrirspurnir sendist skrifstofu Morgun- blaðsins fyrir 31. þ.m. merkt: „Hagkvæm við- skipti — 5183“. ____________*__________________________ Inaðarhúsnæði Til leigu er 270 ferm. iðnaðarhúsnæði á götuhæð, frá 15. ágúst n.k. mikil og góð lofthæð. Innifalið er: skrifstofa, kaffistofa, snyrtiherbergi, floresent-ljós í lofti. Sérhitaveita og rafmagn. Innkeyrsla fyrir bíla, malbikað plan. Góð bílastæði. Tilboð merkt: „8693“ sendist Mbl. fyrir 1. júní. Til sölu 6 herb. vönduð íbúð á mjög góðum stað í Hlíðunum. Leiga kemur til greina. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, Einar Viðar, hæstaréttarlögmenn Hafnarstræti 11, Rvík — Sími 19406. Skaftfellingafélagið í Reykjavík og nágrenni heldur aðalfund sinn í Átthagasalnum í Bændahöllinni þriðjudaginn 28. maí n.k. Fundurinn hefst kl. 8,30 síðdegis stundvís- lega. Venjuleg aðalfundarstörf. Að fundi loknum verða sýndar skuggamyndir úr Skaftafellssýslu. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.