Morgunblaðið - 19.05.1968, Síða 7

Morgunblaðið - 19.05.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1968. 7 Syngur lóa suðr í mó ÞAÐ gistl heiðlóa garðinn okk- ar. Hún er búin að vera þar lengi, marga daga. Oftast hef- ur verið kalt, þó sólríkt, og garðurinn eins og yfirráðasvæði hennar einnar. Aðrar lóur halda sig á næsta túnbletti, oft marg- ar saman, en þessi lóa er alltaf ein, og við höfum fylgzt svo náið með henni, að við erum viss um, að þetta er alltaf sama lóan. Aðstaðan tii að fylgjast með hegðan hennar er góð. Hún er spök, og við þurfum ekki út úr húsinu að fara til að athuga nákvæmlega alia hennar iifnað- arhætti. Heiðlóan er ekki skrautlegur fugl að sjá úr fjarlægð, en sé hún skoðuð nánar, kemur í ljós hið yndislegasta litaskrúð, lit- araft. Kopargræna bakið henn- ar, með gulu og svörtu í bland, er eins og hinn fínasti góbelín vefnaður, hvítu borðarnir með- fram bringunni eru eins og knipplingaskyrta, en svört bring an lík svörtu táningavesti úr Karnabæ. Lóain ökkar, eiras og okkur er tamiast að kalla hana, gengur traiustum fótum uim íslenzka jörð í Skildinganesinu, i Skerja firði og stígur jafnam þungt til jarðar, að því er okikur finnst. Stundum stanzar hún, eilítið þybbiin á vöxtinm, starir í þung um þönikum á grassvörðinn, sem enn er ekki orðinn grænn, sinu blandinn líkt og hún sé að dá- leiða einn auman jarðarmaðk upp úr honum, og síðan skellir hún eldsnöggt oddhvössu nef- inu niður, og hefur stundum, þó ekki alltaf, vænan, langam, diigran og sennilega sikozkan ánamaðk upp úr kraifsinu. Þá teygir hún úr háisinum, sötrar þennan feng, eins og ljúf asta dinífuvím, kingir að síð- ustu með mikilli „reveremsiu" likt og hún þakki fonsjónimni fyrir í hvert skipti fyrir þenm- am feing, en ekki l'íður á löngu áður en hún'hefur haldið áfram álút, að kanma næsta svæði, hvort þar myndi leynast Htili maðkur, og svo er starað, aft- ur svolítið í herðunum, og áð- ur en varir liggur enm eimm ,,Skioti“ i vailnum, og það er smjattað á honum. Þannig gemg uir Mf lóunnar þesisa dagana. Ei- Xíflega og upp aftur er verið að safna í þennan maga, í þemn- an sarp, sem sjálfsagt hefur ver ið orðinrn svangur á löngu flugi yfir höfin breið, hingað heim í heiðardalinn, hingað heim í fæðingardeildima, þar sem hún ætiar á þessu sumri að reisa bú og eignast börn og buru, eims og listaskáldið sagði: „Ég á bú í berjamó, börnin smá í kyrrð og ró heima í hreiðri bíða. Mata ég þau af móðurtryggð maðkinn tíni þrátt um byggð eða flugu fríða“. Og það eru fleiri skáld em Jónas Hallgrímsson, sem ort hafa dýrðaróð til Heiðdóunmar, þennian vorboða ísiands um margax aldir, og mættum við íslendingar á þessum fimbul- vetri, þegar landsins fomi fjamdi leggst upp af strömdium okkar kæra lamds, fyllir alila firði lokar öllum höfnuma, minn asit hans Páls Ólafssonar, alþýðu skáldsins, sem kunni á fugla- ljóðum tökin, þegar bamn yrk- ir þetta: „Lóan er komin að kveða burt snjóinn, að kveða burt leiðindin, það getur hún. Hún hefur sagt mér, að senn komi spóinn, sólskin í dali og blómstur í tún. Hún hefur sagt mér til syndanna minna, ég sofi of mikið og vinni ekki hót. Hún hefur sagt mér að vaka og vinna og vongiaður taka nú sumrinu mót.“ En meðan við fylgjumst með ferli lóunnar okkar, vonum á vorið, þótt því miði því miður viðast hvar bæði hægt seint, mættum við þá einnig minnast erindanna hans Benedikt Grönd als þess mikla skáids og nátt- úrufræðings, þegar Xiann kveð- ur um lóuma um haust og seg- ir: „Syngur lóa suðr í mó sætt um dáin blóm. — Alltaf er söngurinn sami með sætum fuglaróm. Himinblíð eru hijóðin þín, heiðar fuglinn minn. Hlusta ég hljóður á þig og hverfa má ei inn.“ Og áfram heldur lóan oktkar að pjakka í graissvörðinn. Stund um hefur hún erindi sem erfiði, og raunar aHajafna, en oft sting ur hún beittu nefinu í kaldan, sinuvafinm svörðinn án þess að hafa mokkuð upp úr krafsiniu. En hún er þolimmóð, og læt- ur ekkert á sig fá. Næsta högg verður gott högg, hugsar hún, og svo heldur hún áfram. Hún á sér fáa félaga. Hinar lóumar eru á annarri lóð. Þær eru fleiri þar. Við höfum séð þær rífast stundum. Elta hverja aðra, eins og þær viildu segja: „Hypjaðu þig burtu herfan þín.“ Var svo einhiver að segja að hjá þeiim gilti ekkigamla regl an: „Frændur eru frændium verstir?" En lóan ökkar er prúð og kurteis, nema þegar tekur til ánaíhaðka og ammarra jarðar- gæða að henmar mati. Þá er húm miskunmarlaus í öllu sínu fasi, og þötti nú engum mikið. Kynni okkar af lóunni okkar eru orðim mikil og góð, og við vildum ekki hafa farið þeirra á mis. Heykjavík virðist bjóða upp á hið ríkulegasta samband náttúruunnenda við náttúru þessa lands og sjálfsagt eimsitæð í röð höfuðborga að því leyti. Fr. S. FRÉTTIR Aðalfundur Slysavarnardeildarinn ar Stefnis (unglingadeild) verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 19. maí kl. 2.30 Dagskrá: Lög og reglur bornar fram Rætt um kvenfólk í deild- inni. Nýjir félagar velkomnir. Systrafélag Ytri-Njarðvíkursóknar hefur kaffisölu í Stapa sunnu- daginn 19. maí, að aflokinni guðs- þjónustu kl. 3. Barnagæzla verður meðan á guðsþjónustunni stendur. Sumarbúðastarf KFUM og K, er ffliestuim vel kunnugt. Yngstu sum- arbúðimar, sem þessi félög starf- rækja, eru sumarbúðirnar að Hóla vatni í Eyjafirði. Umhverfið þar getur vart verið ákjósanlegra, vatn ið með sína töfra, hólar og íjöil, og í næsta nágrenni fallegur skóg- ur. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 19. mai kl. 20. Verið hjartanlega velkomin. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 20.30 Gunnar Sigurjóns- son, guðfræðingur talar. Frá Sjómannadagsráði, Reykjavík Reykvískir sjómenn, sem vilja taka þátt í björgunar- og stakka- sundi, og skipshafnir og vinnu- flokkar, sem vilja taka þátt í reip- togi á Sjómannadaginn, sunnudag- inn 26. maí tilkynni þátttöku sína fyrir 20.5. £ síma 38465 eða 15653. Keppnin fer fram í nýju sundlaug í sumar er fyrirhugað að hafa 5 flökka á tímabilinu 7. júní til 23. ágúst. Verða 3 fl. fyrir drengi og 2 ffl. fyrix stúlkur. Skrifstofa starfsins á Akureyri er í kristniboðhúsinu Zion, Hóla- braut 13 og er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 4—6 og hefur síma (96) 12867. inni í Laugardal. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavík Kaffisala félagsins verður sunnu daginn 19. maí í Lídó og hefst kl. 2 Félagskonur eru vinsamleg- ast beðnar um að gefa kökur og hjálpa til að vinna. Upplýsingar í síma 14374 Vinsamlegast skilið kök um í Lidó sunnudag fyrir hádegi. Systrafélag Ytri-Njarðvíkursókn- ar. hefur kaffisölu I Stapa sunnudag inn 19. maí að aflokinni Guðs- þjónustu kl. 3.00 Kvenfélag Kjósarhrepps heldur sinn árlega bazar að Fé- lagsgarði í Kjós sunnudaginn 19. maí kl. 15. Margt ágætra muna. Einnig verður kaffisala. Kvenfélagasamband íslands. Skrifstofa sambandsins og leið- beiningarstöð húsmæðra, Hall- veigarstöðum, sími 12335, er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Spakmœli dagsins Ævinlega þegar vér viljum ekki eitthvað, komumst vér að því, að vér gatum það efcki. — A. Garborg. Vísukorn Hiýlegt lóu heyrist kvak Hrísla i skógi titrar. Vor í móa, vængja tak, Vatn í fióa glitrar. Kristján Hannsson, læknir. Stofa og eldhús til leigu. Upplýsinigar í síma 33942. 4-14-13 Kennaranemi ós'kar eftir sumarvinnu, vön sikrifstofu störfum. Meðmæli, ef ósik- að er. Uppl. í síma 41413. Sumardvöl Get tekið 4 drengi á aldr- inum 6—10 ára á heimili í Mosfellssveit frá byrjun júní. Sími 66234. Til sölu vélsturtur St. Paul og 16 feta pallur. Upplýsingar í síma 11309 eftir kl. 19. Ábybggileg og reglusöm 18 ára stúlka með kvenna- skólapr. óskar eftir vinnu í sumar. Góð meðmæli. Getur byrjað strax. Símd 16937 - 22841. Dugleg og reglusöm kona óskar eftir vinnu, helzt á veitingahúsi. Vön að smyrja brauð. Margt kem- ur til greina. S. 16937 eða 22841. Til sölu sem ný dönsk borðstofu- húsgögn. Borð, 6 stólar oig skenkur. Upplýsingar í síma 22929. Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 16833. Siunarbústaður óskast til leigu við Þingvallavatn í sumar. Tilb. senidist Mbl. fjrrir 30. maí 1’966 merkt „Sumarbústaður — 8690“. Kona óskast í sveit Upplýsingar í síma 24689 milli kl. 10—1 í dag. 17 ára reglusamur piltur óskar eftir atvinnu, helzt við akstur. Hefuæ bílpróf og er að ljúka gagnfræða- prófi. Uppl. í síma 12996. Útsaumur Kenni útsaum. Uppl. I sima 10002 kl. 6—8 sd. Dómhildur Sigurðardóttir. Til sölu Mercedes - 190 S - ángerð 1964, í mjög góðu ásig- komulagi. Upplýsingar í síma 19833. Húsbyggjendur Tek að mér smíði á skáp- um og eldhúsinnréttinigum. Svanur Kristjánsson, sími 30332. Til leigu í Hlíðunum 3 herb. og eldh. strax. Einhver fyrirframigr. Tilb. til Mbl. fyrir hádegi þriðjudag, merkt „íbúð — 8630“. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði á eldhúsinnréttingum og fata- skápum fyrir Byggingasamvinnufélag atvinnubif- reiðastjóra, í 47 ibúða sambýlishús. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu B.S.A.B. Fellsmúla 20, kjallara, frá og með mánudeginum 20. maí 1968, gegn 1000,00 kr. skilatryggingu. ^mmmammmmmmmmmmmmmem^mmm^^m ARABIA-hreinlætistæki Stórkostleg nýjung Hljóðlaust W.C. Hið einasta r heimi Verð á W.C. Handlaugar Fætur f. do. aðeins kr. 3.375.00 — 930,00 — 735,00 Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir fsland: HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstig 10. — Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.