Morgunblaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22i 'JÚNÍ 196« J=====*BiUU£fGAM Rauðarárstíg 31 Simi 22-0-22 IVfAGIMÚSAR ÍSKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftir lokun slmi 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergrstaðastrætl 11—13. Hagstætt Ieigugjald. Sím/14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Slgnrður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftii lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRALT NÝIR VW 1300 SENDUM StMI 82347 HLJÓÐFÆRI TIL SÖLL Notuð píanó, orgel, harmoni- um. Hohner-rafmagnspían- etta. Besson-básúna, lítið raf- magnsorgel og notaðar har- monikur. Tökum hljóðfæri í skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 14—18. FÉIAGSLÍF Litli ferðaklúbburinn er tekinn til starfa á ný. — Kamið og kynnizt starfsemi klúbbsins í skrifstofunni að Fríkirkjuvegi 11 á fimmtudög um milli kl. 8 og 10. Munið eftir að næsta ferð verður helgina 29.—30. þ. m. Stjórnin TÍr Það er vinur, sem til vamms segir J. S. Kvaran skrifar: Mér þótti vænt um svargrein rannsóknarlögregluþjóns, Sæv- ars Þ. Jóhannessonar frá 29. maí. Höfundur lýsir þar því al- gjörlega óviðunandi ástandi, sem er í lögreglumálum hér á landi, og tekur m.a. fram, að við séum 50 til 60 ár á eftir tímanum. Mér er ljóst, að innan lögreglunnar hér í Reykjavík eru margir ágætismenn, sem eru sárgramir vegna ófremdar- ástands í lögreglumálum. Ég er þó langt frá alls kostar ánægð- ur. Þar sem sinnleysið er jafn rótgróið og hér á landi, duga engin vettlingatök. Ég læt les- endum Morgunblaðsins eifetir að dæma um það, hvort grein mín hafi verið ómakleg, en vil fcins vegar, í allri vinsemd, taka þetta fram: Einn þeirra -pilta, sem brauzt inn í íbúð mína snemma í apríl, er sonur manns í ábyrgðarstöðu, sem ég kann- ast við. Þessum manni hefur ennþá ekki fundizt ástæða til að bera fram afsökun vegna innbrots sonar síns, hvað þá heldur að greiða hlut sonarins í skemmdunum, sem ætti þó að vera óskráð lög hvers heiðar- legs manns. Lögreglan hefur ekki ennþá yfirheyrt innbrots- piltana þó liðnir séu um tveir mán. síðan verknaðurinn var framinn. Það er engin furða þótt lögreglunni finnist, að ó- maklega sé um hana talað! Þar var málið af- greitt á svipstundu Til samanburðar vil ég taka þetta fram: Þegar kjörsonur minn var 6 ára, bar hann eld að vélhjóli og skemmdi það nokkuð. Við áttum þá heima í Kaupmannahöfn. Lögreglan kom samdægurs og fór fram á, að ég bætti tjónið. Ég bað afsökunar, fyrir hönd drengs- ins, sem fékk skammir fyrir til tækið, og bað lögregluþjóninn að skila til eigenda vélhjólsins að hann gæti látið viðgerðar- manninn senda mér reikning- inn. Þannig var þetta mál af- greitt á svipstundu, en hér taka svipuð mál marga mánuði, og á meðan verið er að rannsaka málið, brjótast piltarnir inn aft ur. Þetta finnst mér alveg ó- viðunandi ástand. Lögreglan hefir nú gert grein fyrir afbrotamálum unglinga frá sínum sjónarhóli og er því röðin komin að ríkisstjóminni, hvað hún hugsi sér að gera, þessu máli til úrbóta. Það verð ur að gera ráðstafanir til þess að lögreglan geti skapað nauð- synlegan aga, þannig að hægt sé að halda unglingunum í skefj um. Rannsóknir einar skapa engan aga. Virðingarfyllst, J. S. Kvaran. Hví koma ekki kórarnir fram í sjónvarpi? Vestm annaeyjuim, 14/ ’68. Frá Vestmannaeyjuim er skriifað: Heill og sæll Velvakandi góður. Mangt er gott um okfkar unga sjónvarp að segj a, þó ætla ég nú að kvarta ofurílítið yfir því. Varla koma sivo eriendir akemmtikraftar hingað til lands að þeir séu ekki fegnk tifl. að koma fraim í sjónvarpinu. Viissuiega er oft ánægjuSieigt að sjá og heyra til þeirra. Frá Akiureyri sjáiuim og heyr- um við einnig ail oft. Jafnvel sent gagrngert eftir unga fólk- inu í M.A., okkur tM ánægju, og var það vei. En — nú í road var haldið afmælissöngmót (30 ára) Land- sambands blanidaðra kóra í Reykjavik. Eioki fengum við að heyra eða sjá þá kóra, ekki sinu sinni í fréttum. Frétt hefi ég að sjónvarpið hafi talið ilknögutegt að taka upp á tónleikunum í HáslkióLa- bíói. Var þá ekki hægt að taka upp einn og einn kór (þeir voru 6) í sjónvarpssal og teta ofekur svo fá ánæigjuna af að hlusta tiil þeirra, eins í einiu. Þar hefðu jafnvel verið komnir 6 þættk! Fyrir nokkrum dögum voru 3V0 kórar frá ísafirði í Rieyfcja- vík. Meðal annans til að syngja fyrir úfcvarpið. En það er sama sagan, ekki smá mynd, ékki tónn! Hversvegna tetið þið aillt þetta ágæta inntenda skemmti- efni fram hjá yktour fara, þið sjónvarpsmenn? Fréttaþu'lirnir mættiu tala ögn hægar. Margt eUdra fólik á erfitt með að fylgjasit með því, sem sagt er, þegar segja má, að btessaðir roennirnir séu óðamiála. Mættd sLeppa úr eins ag einni drápsmynd og frétt, sé tímahriaki um að kenna. _ Svo er það Veðurstofan. Ánægjutegt væri ef þeir sem lesa veðurlýsingarnar frá Veð- ursbofunnd kynntu sig. Nofckur ár eru síðan þuliir útvarpsins fóru að kynna sig og er það mun skemmititegra en var. Eins rnætti Veðurstofan láta fljóta með veðrinu 1 Reykjavík hvenær sólin kemur upp og hvenær hún giengur undir. Nú er nóg komið að sinni. Beztu kveðjur. Rósa Magnúsdóttir, Vestmannaeyjum. ÞRIÐJA LEIÐIN Hin nýja bók Einars Freys. Hver sem les hina nýju bók Einars Freys, „Þriðju leiðina“, fær innsýn og öðlast betri skiln- ing á því „völundarhúsi“ sem heimsstjórnmálin eru öllum þorra fólks. Bókin er send í póstkröfu. Epíska útgáfan, Háaleitisbraut 20, Reykjavík. (Sjá einnig hina alþjóðlegu auglýsingu sem birt er á ensku á 2. síðu Tímans í dag). Opnum í dag verzlun og sölumiðstöð fyrir innréttingar og tré- verk til íbúða. Seljum bæði staðlaðar innréttingar og gerum tilboð eftir teikningum. Eldhúsinnréttingar, klæðaskápar, baðskápar, sól- bekkir, innihurðir, útihurðir, svalarhurðir og gluggar. Allt tréverk á einum stað. Einnig stálhúsgögn og fleiri vöiur, sem prýða mega hvert heimili. INNRÉTTINGAR H/F., Suðurlandsbraut 12. — Sími 81670. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins rnsmm Reykjavík, 20. júní 1968. f framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um kjaramál í marz-mánuði s.l. hefur húsnæðismála- stjóm ákveðið, að lánsloforð þau, er áður hafði verið tilkynnt með bréfi, að kæmu til útborgunar frá og mð 15. september n.k. skuli í þess stað koma til útborgunar frá og með 15. júlí n.k. Þeim lántíik- endum, sem eru nú þegar með fokheldar íbúðir, skal bent á, að veðdeild Landsbanka fslands hefur móttöku lánsskjala hinn 1. júlí n.k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 HÚSBYCGJENDUR Við bjóðum aðeins 1. flokks VIÐARÞILJUR Valinn spónn, númeraðar þiljur. ÞÓRSÞILJUR eru vandaðar. ÍSLENZK framleiðsla. Höfum nú fyrirliggjandi. GULLÁLM, BRENNI, FINELINE, ZEBRA, EIK. Fleiri tegundir væntanlegar. Sýnishorn á staðnum. Opið til kl. 2 á laugardag. RBkllV Sími 17533 — Hátúni 4 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.