Morgunblaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1968 9 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Við Kleppsveg 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð (3 svefnherb.), tvöfalt gler, tvennar svalir, hlutdeild í sameiginlegum þvottavél- um, 2 geymslur, lóð frágeng in. Við Álftamýri 5 herb. íbúð á 3. hæð (3 svefn herb., 2 samliggjandi stof- ur), teppi á stofum og barnaherbergjum, tvöfalt gler, sérhitaveita, suðursval ir, sérþvottahús á hæðinni, vandaðar innréttingar, lóð frágengin, bílskúrsréttur. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 21. Við Stórholt 1. og 2. hæð, alls 6 herb. íbúð með rúmgóðum svöl- •um og sérinngangi og góðu geymslurisi yfir 2. hæð. Sér þvottahús og geymsla í kjall ara. Bílskúr fylgir. Æskileg skipti á rúmgóðri 3ja herb. nýlegri íbúð í borg- inni á 1. hæð, ef ekki er lyfta í húsinu. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir viða í borginni og húseignir af ýmsum stærð- um í borginni og Kópavogs- kaupstað. Nýtízku einbýlishús og íbúðir í smiðum. Svefnpokar Við Miðbæinn 5 herb. íbúð ásamt 90 ferm. verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði í kjall- ara. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. TIL SÖLU Sumarbústaðir á hagstæðu verði nálægt borginni, og einbýlishús í smíðum og itilb. í Mosfellssveit og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari lllýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Vindsængur Bakpokar Einbýlishús í Kópavogi, 140 ferm., 6 herb. frábærlega ræktuð lóð. SAMKOMUR Picnictöskur Sportfatnaður og ferðafatnaður alls konar Skoðið uppsettu tjöldin hjá okkur, margir litir. VE RZLUNIN QEísIP" Vesturgötu 1. Bænastaðurinn Fálkagata 10. Kristileg samkoma sunnu- daginn 23. júni kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 e. h. — Allir velkomnir. K.F.UJW. Samkoma fellur niður ann- að kvöld vegna kristilega mótsins í Vatnaskógi. Til sölu glæsilegt raðhús í Fossvogi, svo til fullbúið. 200 ferm. 6 herb. Teiknað af Helga og Vilhjálmi Hjálmars- sonum. Skipti á nýrri eða nýlegri 5. herb. hæð koma sterklega til greina. SVERRIR HERMANNSSON, Skólavörðustíg 30, sími 20625. kvöldsími 24515. 5 herb. glæsileg íbúð í Hög- unum. Hef kaupanda að fullbúnu raðhúsi. Sverrir Hermannsson Skólavorðustíg 30. Sími 20625. Kvöldsími 24515. Fasteignásalan Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20098 Einbýlishús við Aratún, Faxabraut, Garðaflöt, Víðihvamm, Kárs nesbraut, Laugarnesveg og víðar. 6 herb. íbúðir við Goðheima, Eskihlíð, Háaleitistoraut, Skipasund, Kársnesbraut og víðar. 5 herb. íbúðir við Bólstaðarhlíð, Háaleitis- braut, Laugarnesveg, Bugðu læk, Hvassaleiti, Hraunbæ, Ásgarð, Glaðheima og víð- ar. 4ra herb. íbúðir Við Brekkulæk, Safamýri, Sörlaskjól, Kleppsveg, Eski- hlíð, Gnoðarvog, Skaftahlíð, Skólagerði, Álfheima, Meist aravelli og víðar. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Til sölu 6 herb. íbúð við Hvassaleiti, bílskúr, hagstætt verð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Smyrlahraun, verð 950 þús. Fastigna og lögfræðistofa, STEINS JÓNSSONAR. Kirkjuhvoli, símar 14951, 19090, kvöldsími 23622. Hestomannaiélagið Andvari Carða- og Bessastaðahreppi Kappreiðar félagsins verða haldnar á Kjóavöllum laugardaginn 29. júní næstkomandi í félagi við Hestamannafélagið Gust í Kópavogi. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Gæðinga- keppni, A. alhliða gæðingar, B. Klárhestar með tölti. 250 metra folahlaup, 200 metra skeið 300 metra stökk. Skráning hesta fer fram dagana 22. og 23. júní í síma 14089, og að kvöldi mánudagsins 24. júní á skeiðvellinum að Kjóavöllum. STJÓRNIN. Vér bjóðum yður litaðor gangstéttarhellur af ýmsum stærðum. Ennfremur vekjum við athygli á okkar vinsælu kantsteinum og milliveggjaplötum. Op/ð yfir helgina HelJu og steinsteypan sf. Bústaðabletti 8, v/Breiðholtsveg, sími 30322. HRAÐBÁTAR - SEGLBÁTAR GÚMMÍBÁTAR Hinir landsþekktu greni- og mahogany-bátar frá RANABÁTAFABRIK A.S. í eftirstöldum stærðum: 9y2’ — liy2’ — 13’ — 14%’ — 15 — 16Í4’. (fnntun; yfözrrMon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Revkjavik - Simnefni: »Volver« - Simi 35200 Blómaunnendur BETLEIIEMSTJARNA OG POTTARÓSIR: í dag viljum við benda yður á þessar potta- plöntur, sem nú eru upp á sitt bezta. GLADIÓLUR OG TÚLÍPANAR: Okkur langar sérstaklega að benda yður á túlí- pana, þeir eru sterklegir og falegir enda rækt- aðir utanhúss og kosta aðeins tíu krónur af- skornir. TRJÁPLÖNTUR OG SKRAUTMUNIR: Enn er nokkuð til af okkar fjölbreytta úrvali. Flönturnar eru með nestispoka við ræturnar og þola því flutning. Tilvaldar fyrir sumar- bústaðafólk. SVALA-KASSAR OG BLÓMAKER: Norsku Eternit blómakerin, sem eru núkomin, eru tilvalin fyrir þá sem ætla að dvelja heima yfir helgina. Gjörið svo vel og lítið inn. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. við Sigtún, sími 36770. GRÓÐURHÖSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.