Morgunblaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1968 Messur á morgun Kópavogskirkja Messað kl. 2. Séra Stefán Lár usson í Odda messar. Gunnar Ámason. Fríkirkjan í Reykjavík Messað kl. 2. Séra Gísli Kol- beins messar. Safnaðarprestur. Háteigskirkja Messað kl. 11. Séra Ingimar Ingimarsson í Vík í Mýrdal messar. Séra Jón Þorvarðsson. Hafnarfjarðarkirkja Messað kl. 10.30. (ath. messu- tímann). Séra Leó Júlíusson pre dikar. Séra Garðar Þorsteinsson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Leirárkirkja Guðsþjónusta kl. 2 Altaris- ganga. Séra Jón Einarsson. Kristkirkja í Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10 árdegis og Lág- messa kl. 2. síðdegis. Ilallgrímskirkja Messa kl 11. Séra RagnarFjal ar Lárusson. Bænastaðurinn, Fálkagótu 10. Kristileg samkoma sunnudag- inn 23. júní, kl 4. Bænastund alla virka daga kl. 7.e.h. Allir velkomnir Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Björn Jónsson. Innri Njarðvíkurkirkja, Messa kl. 4. Björn Jónsson. Laugarneskirkja Messað kl. 11 f.h. Séra Heim- ir Steinsson frá Seyðisfirði pré dikar. Sóknarprestur. Dómkirkjan Messað kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Neskirkja Messa kl. 11. Prestur séra Bjöm Jónsson Keflavík. Séra Jón Thorarenssen. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Karen Weismann skiptinemi kveður. Séra Ólafur Skúlason. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til kaups milliliða- lausit. Mikil útborgun. — Uppl. í síma 37695 eftir kl. 6,30 á kvöldin. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 82973. Sólrík 5 herb- íbúð í tvíbýlishúsi með bílskúr og sérinng., stærð 160 frm. Leiga 8.500 kr.. Tilb. m.: .Jtólegt 8197‘‘, sendist Mbl. fyrir 27. júní. Verksmiðjuútsala Seljum 1 dag og næstu daga morgunkjóla, blússur og fleira. Klæffagerffin Elísa, Skipholti 5. Til leigu 4ra—5 herb. íbúð í Stóra- gerði til leigu í 2—3 mán- uði. Húsgögn fylgja. Uppl. í síma 38198. Húsnæði Ungur einhleypur verkfr. óskar eftir góðri lítilli íbúð Uppl. í síma 81417 frá kl. 5,30—7,00. Rafha eldavél vel meðfarin til sölu, verð 2500.00 kr. Uppl. í síma 18369. Kvöldvinna óskast Stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, er vön afgreiðslu. Sími 41259. Kaupum flöskur 3 kr., merktar ÁVR — einnig erlendar bjórflösk- ur. Opið til kl. 6 í dag. Flöskumiðstöffin, Skúlagötu 82, sími 37718. f Hafnarfirði Rúmgott herbergi til leigu fyrir konu. Uppl. í sima 52125. Gosbrunnur Stytta í gosbrunn eftir ís- lenzkan listamann til sölu. Uppl. I síma 12223. Skúr sem hægt væri að nota sem sumarbústað eða bílskúr til sölu. Uppl. í síma 81155. Ungur radiotæknifr. með konu og barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Ábyrgð tekin á greiðslu og góðri um- gengni. Uppl. í síma 17056. Tökum að okkur smíði á eldhúsinnr., klæða- skápum o. fl. Gerum föst verðtilb. Góðir greiðsluskil málar. Trésmiffaverkst. Þor valdar Björnss., simi 21018. FRÉTTIR Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma sunnudaginn 23. þ.m. kl. 8. Þessir vitna Garðar Loftsson, Ólafur Sveinbjörnsson og frú, Safnaðarsamkoma kl. 2 Úti- samkoma 1 laugardal kl. 4, ef veð- ur leyfir. Dregið var 26. maí i skyndlhapp drætti Selfoss og upp komu þessi númer: 1207,, sex manna tjald, 702 reiðhjól, 1081 4ra manna tjald, 717 ferð á landsmót UMFÍ, 711 svefn- poki, 1144 veiðistöng 13 mynda- 889 knattspyrnuskór. Uppl. gefur á Selfossi. Barnaheimilið Vorboðinn Börnin, sem eiga að vera íRauð hólum í sumar, mæti þriðjudaginn 2. þ.m. kl. 11 í porti Austurbæjar- barnaskólans. Farangur barnanna komi á mánudag kl. 2, og starfs- fólk mæti á sama stað og sama tíma. Kvenfélagið Hvítabandið Efnir til skemmtiferðar 1 Þórs- mörk miðvikudaginn 2. júni Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu kl. 7.30 UppL I síma 2009 og 23179 Kristniboðsfélag karla Fundur fellur niður á mánudag- inn vegna mótsins í Vatnaskógi. Grensásprestakall Vegna f jarveru minnar um nokk urra mánaða skeið, munu vottorð verða afgreidd í skrifstofu séra Franks M. Halldórssonar, og er sóknarfólki bent á að snúa sér til hans. Guðsþjónustur hefjast aftur í Breið agerðisskóla eftir sumarhlé, eins og undanfarin ár. Felix Ólafs- son. Kvenfélag Lágafellssóknar Hin árlega skemmtiferð félags ins verður farin fimmtudaginn 4. júlí. Nánari upplýsingar í simum 66184, 66130, 66143. Pantanir óskast fyrir 1.7. Nefndin. Frá biskupsritara í sambandi við Prestastefnuna er sýning enskrar kirkjugripaverzl unar haldin í kjallara Neskirkju. Nr. Svæði, staðsetning F.Í.B.-l Hellisheiði- Ölfus F.Í.B. -2 Rangárvallasýsla - Fljótshlíð F.Í.B. -4 Þingvellir — Laugarvatn. F.Í.B. -6 Út frá Reykjavík F.Í.B. -7 Rangárvallasýsla F.Í.B.-8 Út frá Reykjavík F.Í.B. -9 Austurleið F.Í.B. 10 Skeið Flói — Holt F.Í.B. -11 Borgarfjörður. Símsvari F.Í.B. 33614 veitir upp lýsingar um kranaþjónustubila Gufunesradio simi 22384 veitir beiðnum um aðstoð vega ogkrana þjónustubifreiða viðtöku. Kvenfélagið Bylgjan Munið skemmtiferðina sunnudag inn 23. júní Farið frá Umferðamið- stöðinni kl. 8.30 f.h. Uppl. 1 síma 10581 Dansk Kvindesklubs sommerudflugt til Vestmannaö- erne er planlagt d. 25. ., og vi mödes í lufthavnen kl. 8. I til- fælde af udsættelse pá grund af dárligt flyvevejr, bedes man tirs- dag morgen pr. telefon hafe for- bindelse með Flugfélag íslands. Bestyrelsen. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Hin árlega skemmtiferð félags- ins verður farin sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar í síma 1951 og 1759 Frá Kvenfélagi Grensássóknar Skemmtiferðin þriðjudaginn 25. júni. Farið verður í Galtalækjar- skóg og að Keldum. Þátttaka til- kynnist fyrir hádegi á sunnudag i síma 35715 (Borghildur) 36911 (Kristrún) og 38222 (Ragna) Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til skemmtiferðar að Vík i Mýrdal, fimmtudaginn 27. júní. Farið verður frá Safnaðarheimil- inu kl. 8 árdegis. Þátttaka tilkynn- ist 1 símum: 32646 (Ragnheiður), 34725 (Valborg, og 36175 (Hrefna) Nessókn. Frá 16. júní verð ég fjarverandi um óákveðinn tíma. Safnaðarfólk, sem notar þjónustu mína tali við sr. Grím Grímsson, sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Við talstími hans er milli 6-7. Sími 32195, vottorð verða veitt í Nes- kirkju á miðvikudögum kl. 6-7. Séra Jón Thorarensen. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins efnir til skemmtiferðar sunnu- daginn 23. júni. Farið verður aust ur undir Eyjafjöll. Fararstjóri Hall grímur Jónasson. Allir Skagfirð- ingar velkomnir. Uppl. í síma 41279 og 32853. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14—16. Kvenfélagskonur, Keflavík Munið hið árlega ferðalag sunnu daginn 23. júní. Farið verður i Þjórsárdai. Þátttaka tilkynnist fyr ir 21. júní. Uppl. i sima 1394, 1296 og 1439. Frá Orlofsnefnd Reykjavíkur Reykvískar húsmæður, er óska að komast í orlof að Laugum í Dalasýslu, komi á skrifstofu kven- réttindafélagsins á Hallveigarstöð- um, mánudaga, miðvikudaga, föstu Daginn eftir var Jóhannes þar aft ur staddur og tveir af lærisveinum hans. Og hann horfir á Jesúm, þar sem hann var á gangi, og segir: Sjá guðs lambið (Jóh, 1,35-36 t dag er laugardagur 22. júni. Er það 174. dagur ársins 1968. Alban- us. Tundl fjærst jörðu. Árdegishá- flæði klukkan 3.00 Eftir lifa 192 dagar. Upplýslngar um læknaþjðnustu > borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöffinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin (Sh'arar aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, *ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar «>m hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöld, sunnudaga og helgidaga- varzla daga og laugardaga kl. 4-6. Kvenfélagskonur Garðahreppi fara sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 23. júni. Farið verð- ur um Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 8.00 frá biðskýlinu við Ásgarð. Tilkynnið þátttöku fyrir 17. júní í síma 50836, 51844, 51613 Heilsuverndarstöðin, Sólvangl Hafn arfirði vekur athygli Hafnarfjarðar- og Garðahrepps-búa á bólusetningu við mænuveiki fyrir þá sem þess óska á aldrinum 16-50 ára ogfer fram að Sólvangi alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 f.h. á tímabilinu frá 5.6.-22.6 gjald kr. 30. Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júni á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sero eru á aldrinum 16-50 ára eru éin- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Gamalt og gott 74. Andvökurnar augum spilla, í hug kemur margt hið illa: þetta fær nú geðið grætt: eðlið fagnar æ, því fremur, þá ofur-sætur dúrinn kemur. Skemt er þeim, sem sefur sætt. (ort á 17. öld) er 22.6-29.6 í Laugavegs Apóteki og Holtsapóteki. Nætur og helgidagavarzla lækna í Keflavik er 22.6-23.6 Kjartan Ólafsson Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 22. júní til 24. júní, Jósef Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánucL, þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- '*r- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. ■ Edda 59686246 H & V. LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Konráðsson verður fjar- verandi til 20. júli Staðgenglar Bergþór Smári til 13. júlí og Björn önundarson frá 13.7-20.7. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjv. óákveðið. Stg. Kristján Ragnars son, sími 17292 og 50235. Guðjón Guðjónsson fjv. til 19. júní. Gunnlaugur Snædal læknir fjar- verandi frá 5.6 - 12.6. Guðmundur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. StaðgengiU Begþór Smári Jón Gunnlaugsson læknir fjarver andi frá 20..-1.7. Staðg Hinrik LinneL Jón G. Nikulásson fjv. frá 21.5 — 21.6 Stg.: Ólafur Jóhannsson. Ólafur Helgason læknir. Fjarver- andi frá 24. júni til 29. júlí. Staðg. Karl Sig. Jónasson. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjar verandi frá 19.6-1.7 Tómas A. Jónasson læknir er fjar verandi til júlíloka. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4.6 óákveðið. sá NÆST hezti Lítil stúlka kom með frænku sinni inn í forna dómkirkju. Hún undraðist ljósflóðið inn um dýrleg glermálverkin á gliuggunum, og spurði: „Hvaða fólk er þetta í gluggunum?“ Frænkan svaraði: „Það eru helgir menn“. Barnið sagði: „Nú já, þá veit ég, hvað er að vera helgur maóur. Það er að l'áta ljósið skína í gengum sig“. I—-----------------------------------------------------^iG-íMjHU-------- — Ég óska þér til hamingju meff aff vera fyrsti sjúklingurinn sem ég sker upp með nýju að- ferðinni minni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.