Morgunblaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAAjGARDAGUR 22. JÚNÍ 1968 25 (utvarp) LACGARDAGCK 22. JÚNÍ 7.00 Morjfunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur xlr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. lO.lOVeður- fregnir 10.25 Tónlistarmaður vel ur sér hljómplötur: Gunnar Axels son píanóleikari. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til- kynningar. 1225 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.15 Á grænu Ijósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar umferðarþætti 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Baldur Guðlaugssonar Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Tal að um skák og bridge. 17.00 Fréttir o.fl. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Yngvadóttir og Pétur Sein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. Vil kaupa snittvél með bökkum fyrir fínt snitti frá % til % tommu. FJÖÐRIN, sími 24180. Úðun trjógaiðn Viðvörun Að gefnu tilefni skal þetta tekið fram: í auglýs- ingu heilbrigðismálaráðuneytisins nr. 97/18. júní 1962 um sérstakar varúðarráðstafanir í sambandi við notkun eiturefna við úðun trjágarða segir í 1. gr.: „Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjá- görðum, skulu gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbein- ingar með nauðsynlegum varúðarreglum. Jafnframt skal öllum íbúum viðkomandi húss gert viðvart áður en úðun hefst, svo og íbúum aðliggjandi húsa.“ Um brot gegn ákvæðum auglýsingar þessarar fer eftir 11. gr. laga nr. 24/1. febrúar 1936. Jafnframt eru borgarbúar varaðii við að láta börn vera nærri, þar sem áðun fer fram, Mta glugga standa opna þar sem úðað er, eða láta úða berast á þvott, húsgögn o.þ.h. Borgarlæknir. Frá Ljósmæðraskóla íslands Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum hinn 1. október n.k. Inntökuskilyrði. Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undir- búningsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða til— svarandi skólapróf. Krafizt er góðrár andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað í skólanum. Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni skól- ans í Fæðingardeild Landspítalans fyrir 1. ágúst 1968. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og líkamlega heilbrigði, aldursvottorð og löggilt eftirrit gagnfræðaprófs. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást ískólanum. Upplýsingar um kjör nemenda. Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskóli og búa nemendur í heimavist námstímann. Nemendur fá laun námstímann. Fyrra námsárið kr. 3.978,— á mánuði og síðara námsárið kr. 5.683,— á mánuði. Auk þess fá nemar greiddar lögboðnar tryggingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúm- fatnaði, sem Ljósmæðraskólinn lætur nemendum í té, greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykja- víkur. Fæðingardeild Landspítalans, 20. júní 1968. Skólastjórinn. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar I léttum tón: The Supremes syngja lagasprpu. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt iíf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Suður-Ameríku lýst í tónum: a. Bachianas Brazileiras nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Netan ia Davrath syngur með Fílharm oníusveit New York borgar: Lonard Bernstein stj. b. Suður-amerísk sinfónetta eft- ir Morton Gould. Hollywood Bowl hljómsveitin leikur: Fel ix Slatki.i stj. 20.35 „Auðuim og ísbjörninn", út- varpsieikrit eftir Paavo Haa- vikko Þýðandi Kristín Þórarinsdóttir Mantylá. Leistjóri Sveinn Einarsson. Per- sónur og leikendur: Auðun, ungur maður sem var sagður vera gæfumaður. Egill, maður, sem kvæntist syst ur konuefnis síns. Jófríður kona hans Helga systir Jófríðar, sem átti að verða kona Egils. Þór faðir þessara kvenna, sem gengu í hjúskap í rangri röð Haraldur Noregskonungur, sem átti í erjum við Danakonung Sveinn Danakonungur, sem átti í erjum við Noregskonung Áki er maður Sveins konungs sem fær makleg málagjöld. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) LACGARDAGCR 22. JÚNf 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Ástin hefur hýrar brár Þáttur um ástina á vegum Litla leikfélagsins. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Flutt er efni eftir Tómas Guðmundsson, Þórberg Þórðarson, Gylfa Þ. Gislason, Sigfús Daðason, Böðvar Guð- mundsson, Sigurð Þórarinsson, Litla leikfélagið o.fl. 20.55 Pabbi Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir 21.20 Úr fjölleikahúsunum Þekktir fjöllistamenn sýna list- ir sínar. 21.45 Lærðu konurnar (Les femmes savantes) Leikrit í 5 þáttum eftir Moliére. Aðalhlutverk: Francoise Fabian, Marie Orsini, Georges Descriér- es og Madeleine Barbulée. Leikstjóri: Michel Moitessier. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok Rekstur Ungur maður, vanur rekstri smærri fyrirtækja, er snerta iðnað og innflutning, óskar eftir starfi í haust, eða fyrr. Helzt hálfan daginn. Samstarf á breiðari gimndvelli kemur einnig til greina. Hugsanleg tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Traustur — 8143“. Vélgæzlumann vantar strax í frystihús til nokkurra mánaða. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Frystihús — 8296“. Heildsalar - verzlanir Viljum komast í samband við aðila sem áhuga hafa á að innleysa og tollafgreiða vestur-þýzkan kven- og barnafatnað. Yfirleitt um smásendingar að ræða. Upplýsingar í síma 31408. Húsgögn - liúsgögn Til sölu lítið gölluð húsgögn, hjónarúm, kommóður, sófaborð o. f. Opið ala virka daga og sunnudaga til kl. 7. B. Á. HÚSGÖGN H.F. Trésmiðja Brautarholti 6 — Sími 10028. U7AVER Þýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög mikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. feim. Fjölbreytt litaúrval. SALTVÍK opin um helginn. Sætnferð frú B.S.Í. kl. 3 DVELJIÐ í SALTVÍK UM HELGINA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.