Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1968 5 RALEIGH KING SIZE FILTER Leiö nútímamannsins til ekta tóbaksbragösins frá Ameríku UM SPÁDOMfl 1904. Vegna hugarangurs sínis, hafðl hann ruglazt og misminnt um ártalið. Ákvörð unin um stöðu stjarnann0 var því röng, og spádómurinn var ekki á minnstu rökum reist- ur. Þó hafði hann rætzt. Það 'búa engir töfrar í stjörnum, heldur í orðum. „Eiginlega eru til töfra- hringir, góðir og i!lir“, sagði Alain, „sem hlekkja fólk til eilífðar. stúlka mundi verða ljót, ef það væri endurtekið nógu oft við hana að hún sé ljót, því að óihamingjusemi er ljót og afkáraleg. Hin mann- lega jurt vex ekki vel nema í jarðvegi jákvæðs álits .... Styrjaldir eru árangur ræðu- halda. í kviðum Hómers, og reyndar öllum frásögnum, eru móðganir fyrstu skeytin, undanifari ófriðarins. Það er ástæðan fyrir því að vígreif- ar ræður eru alltaf illar at- hafnir .... Ég hæðist bölbæn ix og spádóma". Ég er á sömu skoðun og Alain. Ef ég hefði hitt sí- gaunakerlingu við veginn, þá hefði ég neitað að sýna henni í lófa minn. Ég hefði ekki hræðzt spádóm hennar. Ég trúi alls ekki á þvílíkt. En ég er hræddur við sjállfan mig. Hættan er sú að þegar hluti spádóms rætist þá táki jafn- vel staðföstustu menn, gegn unOCIINRlAOID oeiri vituna, .ao nugsa sem svo: „Afgangurinn fylgir á eftir“. Þannig er sagan af Mak beð. Nornirnar þrjár sem hann hiitti á heiðinni segja við hann: „Heill sé þér, Matóbeð! heill þér, Glaumu-tan! „HeiQl sé þér, Makbeð! heiil þér, Kagða-tan! „Heilfl sé þér, Makbeð! heill þér, konungsefni! Hvað merkir þessi spádóms kveðja? Maklbeð er þegar tan á Glaumu. En hvernig getur hann orðið ' tan á Kögðum, þegar Kagða-tan er á lífi og farnast vel? Og hvernig get- ur hann orðið konungur þeg- ar landið hefur konung? Á þessu augnalbliki hverfa norn imar út í buskann en sendi- boði konungsins kemur og segir: „Sem forgjald hærri fremdar skyldi ég nefna þig, í hans nafni (konungsins, Kagða tan. Því að taninn á Kögðum hefur svikið konung inn og er því sviptur metorð- um. Þá segir Makbeð við sjálf- an sig:“ Glaumu- og Kagða- tan! hið mesta bíður Ef auðnan vill mig krýndan, verð ég krýndur án þess að hafast að“. En slík trúa leiðir á slóttugan hátt til alvarlegri atbudða. Frú Makbeð hvetur mann sinn til að hjálpa auðn- unni og myrða konunginn. Menn mega ekki ljá nornum eyra. Loðvík fjórtándi var tortrygginn í garð frænda síns, hertogans af Orléans, vegna þess að „ hann sóttist eftir að vita framtíð sína“. Loðvík hafði rétt fyrir sér, forvitni hans gaf til kynna hættulega metorðagirnd. „Eg hef tekið eftir því,“ sagði Alain," að allt markvert sem fyrir kemur, hefur verið ófyr irsjáanlegt og ófyrirsegjan- legt. Þegar búið er að sigrast á forvitni, á eflaust bara eftir að sigrast á forsjálni.“ Nýkomið - Nýkomiö Hollenzkir kvenskór Italskir sumarskór Margar gerðir og litir Skóskemman. Bankastræti SEINT Simon segir sögu af manni, sem var á leið ríðandi úr orlofi aftur til herja kon- ungsin's í Flanders, þegar sí- gaunakerling stöðvaði hann og bauðst til að spá fyrir hon- um. Hann rétti fram lófann. Konan horfði í hann langa stund, hristi höfuðið döpur og sagði loks: „Veslings herra minn hér stendur að drukknun verði yður að aldur tila“. Hann yppti öxlum og , •hólt áfam ferð sinni, þar til hann kom að á, sem mjög hafði vaxið vegna rigninga, og hann varð að sundríða. Vegna skyndilegs kvíða og taugaóstyrks hafði hann slæmt taumfaald á hestiinum. Sem sagt, bæði maður og hestur drukknuðu. Spádóm- urinn hafði komið því til leið ar sem haon sagði fyrir. í ævintýri því, sem ég var að segja, varð spádómurinn um orsök ógæfunnar. Það kemur líka fyrir að spá um gæfu gefur mönnum sjálfs- traust, og það sjálfstraust verður sjálft undirrót gæfu. Hér fer á eftir saga, sem mér var eirtt sinn trúað fyrir. Alit gekk á afturfótunum fyrir ungum, frönskum rit- höfundi um 1930. Hann skorti favorki hæfileika né áihuga á starfi sínu, en fólk keypti ekki verk hans, gagnrýnend ur höfðu engan áhuga á bókum hans, útgetfandi hans, sem var orðinn þreyttur á öll uim þessum misiheppnuðu til- raunum, var um það bil að gefa hann upp á bátinn. Ofan á þetta bættust alvarleg von- brigði í ástarmálum, svo að ungi maðurinn var orðinn yf- irkominn af örvæntingu og farinn að velta því fyrir sér að fremja sjálfsmorð. Dag nokkurn átti hann aðeins fimm franka eftir í eigu sinni. Vinur hans hafði saigt honum frá stjörnuspákonu, sem segði mönnum fyrir forlög þeirra fyrir fimm franka þóknun og gæfi mönnum góð ráð. Eins og málin stóðu, var hann reiðubúinn að grípa hverja minnstu von dauða- haldi. Hann fór til spákon- unnar og lét hana fá síðasrta seðilinn sinn. Hún spurði hann, hvaða dag og klukkan hvað hann væri fæddur. „Þriðja október 1905, klukkan sjö að morgni". Konan bað faann um að bíða, reiknaði langa hríð og gekk úr skugga um stöðu himintungla á um- ræddri srtundu. Að síðustu sagði hún við unga manninn: „Takið atftur gleði yðar. Aht mun snúast til betri vegar. Þér munuð hirtta vin yðar sem fer að tala við yður um ágætt starf. Þér sækið um það og þér munuð fá það“. „En ég er ekki að leita mér að starfi, ég er rithöfundur". „Stjörnurnar segja ,ágætt starf“. Þér munuð komast að raun um þetta". Hann yfirgaf þetta dimma, leyndardómsfulla hús, og skammt frá, á Bouleverd St. Germain, sá hann á verönd kaffilhúss gamlan vin sinn sem hann ha-fði ekki hitt lengi — í örvæntfingu sinni vildi faa-nn ekki hitta vini sína — og sem hann vissi að var orð in-n aða-lritstjóri bókmennta- tím-arits. Völva-n hatfði sagrt: „Þér m-u-nuð hi-tta vin yðar“. Þessi ti-lviljun virtist fu-rðu- 1-eg. Ungi maðurinn staðnæmd ist og tók vin sinn tali. Eftir nokkur orðaskipti u-m veður- farið, sagði vinurinn: „Ég er að faætrta við blaðið“. „Hvers vegna?“ „Það tefcu-r upp of mikinn tíma fyrir mér. Ég eyði tím- anum í lestur greina eftir aðra, og ég hef engan tíma lengur til að skriifa sjálfur. Auk þess kemur mér illa sam an við útgefandann“. „Hver tekur við af þér?“ „Þeir hafa ekki fengið nein-n ennþá. Ég held a-ð þeir séu komnir í m-esrtu va-nd- ræði. „Og ef ég sækti um?“ „Þú. J-a, þú segir nokk-uð, hvers vegna ekki. Þú ert vel menntaður, þú þekkir bók- menntalheiminn. Þú ert bara svo ungur. Ég er hræddur um að þeir ráði þig ekki“. „Ég er sannfærður um að þeir ráða m-ig“. Ha-nn tók nefnilega eftir því að spádómurinn va-r að ræt- aist sti-g af stigi, — vinurinn sem hann hiltti, lausa sta-rfið, allt kom heim. Þótt hann væri að eðlisifari feiminn, var ha-nn nú full-ur sjálfstrausrts. Hamn hraðaði sér á fu-nd út- gefandams og va-r svo sannfær andi í tali, svo dugnaðarlegur og snjafll, að hann fék-k sitarf- ið á staðnum. Ha-nn gekk út úr skrifstof-u útgefandans með mánaðarl-aun í vasanum. Stjörnurnar höfðu ekki log- ið. í hamin-gjuvímu hélt hann heim í fátæklegt herbergi sirtt og tók til við að undarbúa flu-tninga í betra húsnæði, þar sem hann gart ekki an-nað stöðu sinnar vegna. Við þefcta fajástur rakst ha-nn á afskrán- ingars-kjöl sín frá hernum og varð a-llrt í einu litið á fæð- inigar-dag sinn: 3. október

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.