Morgunblaðið - 03.07.1968, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 03.07.1968, Qupperneq 24
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA SÍMI 'IO-'IOO MIÐVIKUDAGUR 3. JULÍ 1968 AUGLYSINGAR SÍMI SS*4*8Q Fyrsta síldin á land HEIMIR SU 100 frá Stöðvar- firði er nú á siglingu til lands- in-s frá síldarmiðunum með full- fermi af síld 430 tonn, sem skip- ið mun landa á Stöðvarfirði eft- ir hádegi í dag. Síldarkaupendur í Færeyjum, sem vissu að HEIMIR var með fullfermi buðust til að kaupa síldina á góðu verði, en þrátt fyrir hina algjöru óvissu um síldarverðið hér heima ákváðu eigendur Heimis, að sigla skip- inu til Stöðvarfjarðar og landa síldinni í heimahöfn. i (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Vilhjálmur Þ. Gíslason við mynd sína „Frá Frakklandi. sérkennileg og „mótífið" mjög sjaldgæft í Kjarvals- myndum. Kjarváj málaði hana, eða byrjaði á henni, suður við Miðjarðarhaf á þeim tíma, er vi@ Kjarval vorum báðir ungir — ennþá yngri en við erum núna. En hvað sem okkur líður, þá er Framh. á bls. 23 VILHJALMUR Þ. Gíslason, formaður menntamálaráðs, er einn þeirra, sem eiga mynd á Kjarvalssýningunni í Listamannaskálanum. Mynd Vilhjálms er númer 19 í sýn- ingarskránni og ber þar heit- ið „Frá Frakklandi". Við hittum Vilhjálm að máli í Listamannaskálanum í gær. — Já, ég á nokkrar mynd- ir eftir Kjarval, sagði Vil- hjálmur, og þegar ég var beðinn að velja eina þeirra á sýningu, þá var mér ærinn vandi á höndum. — Hvers vegna valdir þú endilega þessa? Þessi mynd fór á sýning- una af því að hún er bæði tilraunir með þessa borholu og reyna hvort holurnar tvær eru í sambandi hvor við aðra er ekki enn hægt að fullyrða hve mikið þær gefa til samans. Er fyrri holan nú lokuð. En svo heitt vatn í borholunni eru góð tíð- iindi ef um viðbótarvatn er að ræða, því full þörf er fyrir heitt vatn, sem liggur svo vel við tengingu inn á heita vatnskerf- ið. Að uindanförnu hefur verið unnið við að bora eftir heitu vatni í Blesugróf, skammt frá holunni sem þar var boruð í fyrra og viðbótarvateið fékkst úr í hitaveituna í vetur. Á mánu dagsmorguin gaf þessi nýja bor- hola 45 stiga heitt vatn á sek- undu, en þá var hún orðin 860 m djúp. En eldri holan þarna var talsvert dýpri. Þar sem enn er eftir að gera Tollnráðstefnn í DAG kl. 10 verður sett í há- tíðasal Háskóla íslands norrænn fundur um tollamál. Er það ann ar fundurinn, sem haldinn er á íslandi. 1 forsæti er Torfi Hjart- arson, tollstjóri. Fundurinn stendur í þrjó daga. Fundir þessir eru haldnir á vegum Nordiska administrat- iva raadet og sækja þá tollstjór- ar, eða viðkomandi rá'ðuneytis- stjórar á Norðurlöndum ásamt fylgdarmönnum sínum. Sitja fundinn hér um 25 manns. Þessi norræna samvinna um tollamál hófst 1953, og gekk ísland í hana 1957. Kal og grasleysi um allt land — Verst við Húnaflóa, á NA-landi og í hálendum uppsveitum SPRETTA er afar léleg um allt land vegna kuldatíðar og tún stórkostlega kalin, sagði Halldór Pálsson búnaðar- málastjóri í símtali við Mbl. Þó þetta eigi við um allt iand, þá er það þó sérstak- lega á Norðurlandi, og verst er ástandið við Húnaflóa og á Norðausturlandi. Sunnan- lands er verst í hálendum uppsveitum, svo sem Þing- vallasveit, Skaftártungum og í uppsveitum Dalasýslu. Engin spretta hefur verið norðanlands í 10 daga, enda hiti víða undir frostmarki á næt- urnar. I júní gerði nokkra hlýja daga og greri úthagi þá dálítið, en túnin eru stórkostlega kal- in, allt niður að sjó norðan lands. í venjulegum árum ætti slátt- ur að vera almennt byrjaður, en nú er aðeins byrjað að slá einstaka bletti sunnanlands, svo lítið a'ð varla er teljandi. Sagði Halldór Pálsson að auðséð væri á öllu að heyskapur yrði mjög seint á ferð. Övíða ysði hægt að byrja slátt næsta hálfan mán- uðinn. Ef hlýnar nú, gætu ó- skemmd tún þó enn náð sér. Þó verður sýnilega ekkert gras á sumum túnum í sumar. Til eru alveg dauð tún, eins og t.d. túnið í Fornahvammi, þar sem ekki er stingandi strá. A'ð sögn Halldórs eru slík „dauð“ Framhald á blð. 23 Þarna fer gamli Ægir með | togarana Sólborgu og Brim- nes í togi, og kemur ekkert' skipanna aftur. Öll verða | þau rifin í Blyth í Englandi | l þangað sem förinni er heitið. Ægir gamli siglir undir eig-' 1 in nafni. Skipin lögðu af stað I l á sunnudagsmorgun og um | kvöldið voru þau komin lang j leiðina til Vestmannaeyja. Þá tók Adolf Hansen þessa mynd I 1 af þeim. Londsprófsnem- or hlutu verð- luun HIÐ íslenzka náttúrufræðifélag hefur að venju veitt bókaverð- laun fyrir beztu úrlausnir í nátt úrufræði á landsprófi miðskóla. Tveir nemendur hlutu ver'ðlaun að þessu sinni, Einar Stefánsson, nemandi í Gagnfræðaskóla Vest urbæjar í Reykjavík, og Stein- grímur Pétursson, nemandi í Laugaskóla, S.-Þingeyjarsýslu. SATTAFUNDUR: BETRI HORFUR SÁTTAFUNDUR í deilu síldar- I blaðið fór í prentun. sjómanna og útgerðarmanna stóð Samkv. upplýsingum sem í alla fyrrinótt, frá kl. 9 á mánu- blaðið aflaði sér, voru þá tald- dagsmorgun. Aftur hófst fundur ar betri líkur en óður á að sam- kl. 9 í gærkvöldi og stóð enn er komulag náðist, Ný borhola í Blesugróf — Cefur 45 stiga heitt vatn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.