Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIB, MIÐVIKUDAGUR 3. JULI 1968 19 áBÆJARBi Sími 50184 r Ognir frumskógnrins (The Naked Jungle) Óvenju spennEindi litmynd með Charlton Heston, I Elanor Parker. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. FÉLAGSLÍF Víkingur, knattspyrnudeild. Miðvikudag 3. júlí Meistarafl. og 2. fl. A, B og C. Æfing kl. 9. Fimmtudag 4. júli Meistarafl., I. fl. og 2. fl. A og C. Æfing kl. 9. Mætið stundvíslega. Þjálfari. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu KðPAVOGSBÍÓ Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI (The Wild Angels) Sérstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um rótleysi og lausung æsku fóiks, sem varpar hefðbundnu velsæmi fyrir borð, en hefur hvers kyns öfga og ofbeldi í hávegum. Peter Fonda, Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sími 50249. Vivn Mnrín! Stórmynd í litum með íslenzk um texta. Birgitte Bardot, Jeanne Moereau. Sýnd kl. 9. UÍ3Ö1Æ Tilkynning frá Skipaútgerð ríkisins Frá og með 3. júlí er vöru- móttaka daglega til Aust- fjarðahafna, Vestfjarðahafna og Norðurlandshafna. Ms. Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð 9. þ. m. Vörumóttaka dag lega til áætlunarhafna. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu pjóxscafjí SEXTETT JONS SIG. leikur til klukkan 1 ATVINNA Stúlka vön afgreiðslu, ekki yngri en 20 ára óskast. Upplýsingar á skrifstofu apótekisins kl. 5—7. Apótck Austurbæjar. PILTAR/= EFÞlÐ EfölÐ UNNUSTUNA ÞA Á É& HRIN&ANA / JSTUNA /jf/ / f/f - 1 \ ír . í skiptum fyrir 4ra herb. búð í borginni er einbýlishús við Mosgerði á tveim hæðum 7-—8 herb., auk eldhúss, baðs og fl. Uppl í síma 37228. HVEITI SYKUR •fá/jtís/nt/Mssonk \[f/z Blómaúrval Blómaskreytingai mmm\ GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRÖÐURHÚSIÐ við Sigtún, sími 36770. SAMKOMUR Kristniboðssambandið, Tómasarsamkoma í kvöld ikl. 8.30 í Betaníu. Allir vel- komnir. (m I^WWU WWWTMI *» J Verkfræðinemar — tæknifræðinemar Óskum að ráða mælingarmann og mann við efnis- útreikninga. Upplýsingar í síma 52485. íslenzkar handunnar vörur ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR, Laufásvegi 2. Vinnmgurmii er ósóttur Mercedes Benz bifreiðin kom á nr. 15940. Dregið var aðeins úr seldum miðum, þann 16. júní sl. Happdrætti Reykjavíkurdcildar Rauða kross íslands. IMýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Liftaver Laugavegi 164 Sími 21444 Grensásvegi 22 og 24 Sími 30280. Hestomannofélagið Fnxi nuglýsir Kappreiðar félagsins verða haldnar að Faxaborg þann 14. júlí kl. 15. Þátttöku í kappreiðunum og gæðingakeppni ber að tilkynna fyrir 10. júní til stjórnar félagsins eða Símonar Teitssonar, Borgarnesi. Gæðingar mætið 13. júlí kl. 16. STJÓRNIN. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 8. júlí til 31. júlí VinnuheimiliÖ oð Reykjalundi Múlalundur, Armúla 16 LITAVER Þýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög mikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrval. DANSAÐ í LAS VEGAS DISKÓTEK í KVÖLD. OPIÐ FRÁ KL. 9—1. Sumarnámskeið Síðara sumarnámskeið Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur verður haldið tímabilið 8. júlí til 2. ágúst og er ætlað börnum á aldrinum 10 til 13 ára. Þátttakendur fá tilsögn í íþróttum, föndri, hjálp í viðlögum, bókmenntum o.fl. Kynningarferðir verða farnar um borgina og nágrenni. Innritun á námskeiðið fer fram á Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur í dag, 3. júlí, kl. 10—12 og 2—4. Þar verða og veittar nánari upplýsingar. Þátttökugjald er kr. 550.00 fyrir tímabilið og g'reið- ist við innritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.