Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JULI 19fl8 Keflavík Til sölu eru eftirtalin tæki og vélar: Dodge Weapon bifreið árg. 1942. með 80 ha. Perkins dísilvél. Pedershaap Apollo extra pípugerðarvél með mót- um 4” til 24”. Upplýsingar alla virka daga kl. 10—11 í áhalda- húsi Keflavíkurbæjar. Sími 1552. Áhaldahús Keflavíkurbæjar. Fimmtugir tvíburar: Helgi og Sigurjón Sveinssynir Trésmiður—umsjónormaður Húseigendafélag óskar að ráða umsjónar- og viðgerðarmann. Lagtækur og reglusamur maður getur hér fengið góða atvinnu. Herbergi fylgir starfinu. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Alls konar við- gerðir 8301“. Sumartízkan Röndóttar dömupeysur, 7 litir. Verð kr. 360.— Bikini. Verð kr. 440.— Léttar sumarbuxur telpna frá 1—6 ára. Verð kr. 98. Skriðbuxur (úr flaueli). Verð frá 105 kr. Drengjasett, peysa, húfa á 1—3ja ára. Verð 514.50. Rósótt og einlit handklæði. Verð frá kr. 32.— Ungbarnabómullarfatnaður, er léttur og þægilegur fæst í miklu úrvali. Sportsokkar og barnasokkabuxur i mörgum litum. Tauscher sokkabuxur, SÍSÍ sokkabuxur, Opal- sokkabuxur, Hudson sokkabuxur, nylonsokkar í 7 tízkulitum. Úrval til sængurgjafa. — Póstsendum. iLA Barónsstíg 29 - sími 12669 Þeir Helgi Sveinsson, íþrótta kennari á Siglufirði og Sigurjón Sveinsson, arkitekt í Reykjavík eiga fimmtugsafmæli í dag. Þeir eru fæddir að Steinaflötum í Siglufir'ði og voru foreldrar þeirra hin kunnu dugnaðar- og heiðurshjón, Geirlaug Sigfúsdótt ir og Sveinn Jónsson, smíða- meistari, — en bæði eru þau látin fyrir allmörgum árum. — Geta má þess, að Sigurjón arkitekt teiknaði sjúkrahúsið á Siglufirði, og gaf fjölskyldan teikninguna. Helga þekkja flestir íþrótta- menn og íþróttaunnendur lands- ins. Á unga aldri gerðist hann einn af beztu skíðaíþróttamönn- um landsins og var einn af þeim mörgu sem bar hróður byggða- lags síns til fjarlægari lands- hluta. Þeir eru ekki fáir, verð- launagripirnir, sem sanna þessa staðreynd. Því miður voru þessar íþrótta- ferðir hans ekki allar slysalaus- ar. Þann 9. apríl 1939 hlaut Helgi slæma byltu á ísafirði, meiddist mikið í baki og gat ekki stundað vinnu og íþróttir svo mánúðum skifti. Nákvæmlega upp á dag, tveimur árum síðar, hlýtur svo Helgi aðra byltu á Norðfirði, opið fótbrot, sjúkrahúslega, fót- urinn styttist — og ber hann þess merki enn í dag. En það samrýmist ekki ramm íslenzkri skapgerð hans að gefast upp. Áfram er haldið á braut frjálsíþrótta, skíðaíþróttarinnar, sem hann hefir tekið ástfóstri við, sund og fimleika. • Hann stofnar fimleikaflokk, sem ferð- ast um landið við góðan orðstír og hann tekur þátt í sýningum fimleikaflokks frá Reykjavík í Englandi og Skotlandi. í mörg ár er hann formaður Skíðafélags Siglufjarðar „Skíðaborg", for- maður Í.B.S., situr marga aðal- fundi Í.S.l. í Reykjavík og Skóverzlun til sölu Til sölu er skóverzlun, staðsett í Miðbænum. Verzlunin er í fullum gangi. Lítill en góður vörulager. Þeir, sem óska frekari upplýsinga leggi nafn sitt ásamt símanúmeri á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skóverzlun 8325“. í sumarleyfin Laxa- og silungastengur Hjól og spónar Ferðasett (Pieknic) Cas-suðu- og grilltœki Ferða-potta- og pönnusett Vindsœngur og loftdœlur Ferða- útvarpsviðtœki og bílatœki Allt í miklu úrvali Heildsölubirgðir Kristjánsson hf. Ingólfsstrœti 12 símar 12800—14878 þannig mætti halda áfram. I samfleytt 26 ár hefir hann starf að sem iþróttakennari við Gagn- fræðaskóla og Barnaskóla Siglu- fjarðar. Á þjóðhátíðardeginum 17. júní sl. tekur hann þátt í og stjórnar fimleikasýningu á íþróttavellin- um og vippar sér á slánni með sér yngri mönnum eins og ungl- ingur væri. Hin sfðari ár hafa orðið stór- stígar framfarir á sviði íþrótta hér á landi. Þetta er fyrst og fremst að þakka einstaklingum til sjávar og sveita, sem með eldheitum áhuga hugsjónamannsins hafa fórnað verulegum hluta ævi sinn ar fyrir hina hnattrænu hugsjón íþróttamannsins, en hún er: Heil brigð sál í hraustum líkama. Einn af þeim, sem eru í farar- broddi þessara hugsjónamanna er Helgi Sveinsson frá Steina- flötum. — S. STFR Veiðileyfi Höfum nokkur óseld veiðileyfi í Leirvogsá, Laxá í Kjós, 3. svæði, Norðurá, Miðfjarðará, Einnig seljum við veiðileyfi í Stóru Laxá í Hreppum, öllum svæðum. Skrifstofan opin mánudaga — miðviku- daga — föstudaga kl. 17.00—19.00 (5—7). Stangaveiðifélag Reykjavíkur Bergstaðastræti 12 B. — Sími 19525. ALLT A SAMA STAÐ MICHELIN HJÚLBARÐAR Afburða sterkir, mjúkir og endingargóðir hjólbarðar 135xl2X 145xl2XN 520xl3X 520x13 640x13 725xl3X 155xl3XN 590xl4XN 640xl5SDS 125xl5X 145xl5X 640xl5X 185xl5X 135x380X 165x400X p 600x 16XC þ. 700x 16X o « W 750x 16XY 650x 16XC H 700x 16XC w O 750x 20Y a, 750x 20XY 825x 20XY 900x 20XL S ÍD lOOx 20XB Q 125x380 £ 145x380 185x380 W w BEZTA 'HELÍN — Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.