Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1968 7 Umlukið háum múrum á alla vegu rís steini gróið hjarta þitt stolt og tigin höll ég sem hingað þeyst hef á fáki draumsins yfir fljótin þungu og ókleif fjöll í rakri mold við rammbyggt járnhlfð Símon úr Götu. M.P. miðstöðvarofnar Laugardaginn 15. júní voru gefin saraan í Dómk. af séra Óskari Þor- lákssyni, ungfrú Katrín Hlíf Guð- jónsdóttir og Hákon Sigurðsson, kaupmaður. Ljósm. Jón K. Sæmundsson. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Guðnadóttir, Hólm- garði 64 og Sölvi Sölvason, Hlíð- artúni 1, Mosfellssveit Þann 8. júni voru gefin saman i hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Krist- ín Sigurgeirsdóttir, flugfr. og Jens S. Jensson stud odout. Heimili þeirra er I Skaftahlíð 9. Studio Guðmundar 1. júní opinberuðu trúlofun sína Inga Árnadóttir hárgreiðsludama, Laugavegi 42 og Þórður Þorgeirs- son matsveinn Laugateig 14 Nýlega opinberuðu trúlofun sína j ungfrú Kristín Gunnarsdóttir, Háa Fræðslurit Krabbameinsfélagsins fást ókeypis. VÍSLKORN Lífið það er löngum kalt lokasprettur þungur. Þá mér fegra þótti alt þegar ég var ungur. Kjartan Ólafsson. Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fellingsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBODA Einkaumboð: Hannes Þorsfeinsson lieildverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55. Týndi veski Slæmt getnr verið að týna veski, en verra er að týna veskinu sínu með öllu nýútborguðu kaupi sinu. Þetta gerðist á mánudag. f veskinu var allt kaup mannsins, öll hans skilrikl, svo að enginn vandi ætti að vera fyrir skilvísa og heiðar- lega menn að koma þvi til skila. Samt hefur það ekki komið í Ieit- irnar. Tilmæli okkar eru því þau, að veskinu sé skilað til okkar hér á Dagbókinni, og munum við þá, hafa samband við eigandann. Skil vísum finnanda sé með því heiður ger. 90 ára er í dag Grímur Þórðar- son, Grettisgötu 22B Dvelst nú í sjúkrahúsi Hvítabandsins. 60 áÆ. er í dag Ólafur Jónsson, bóndi á Oddhól á Rangárvöllum Þann 18. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Valgerður Ólafsd og Gestur Karl Jónsson. Heimili þeirra er að Akurgerði 10 Rvík. Studio Guðmundar 25. apríl voru gefin saman í hjóna band af sr. Arelíusi Níelssyni, ung- frú Erna Jónsdóttir og Martin Ole- sen. Heimili þeirra er að Nökkva- vógi 10 (Nýja myndastofan) Laugardaginn 15 júní voru gefin saman í Nesk. af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Jóhanna Jóns dóttir og Kjartan Hannesson, skrif stofumaður. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 130. Ljósm. Jón K. Sæmundsson 15. júní voru gefin saman í hjóna band af Sr. Jóni Skagan ungfrú Kristín Þórdís Davíðsdóttir og Haf- steinn Steinsson. Heimili þeirra er að Lindargötu 60. (Nýja Myndastofan) leitisbraut 24 og Óli Már Arons- son, Þórsgötu 2 Spakmæli dagsins Hamingjusamt hjónaband er hús sem verður að reisa daglega. — A. Maurois. 8 Ö F N Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kl. 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags íslands og afgreiðsla tíma- ritsins „MORGUNN" er opin á miðvikudögum kl. . 5.30 til 7. Skrifstofa S.R.F.Í. opin á sama tíma. Minningar sp j öld Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttnr, flug- freyju fást hjá Oculus, Austurstræti 7, verzluninni Lýsing, Hverfis- götu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt ur, Dvergasteini, Reyðarfirð?. 1 GENGISSKRÁNINö 'VvS’É)'’ Hr. 76 - 26. Jún£ 1968. Skrnð fráEininR Knup Snls 27/11 '67 lBandnr. dollnr 56,93 57,07 24/6 '68 1S torlinffspund 135,68 138,02 26/6 - lKnnudadollnr 82,90 53,04íj( 25/6 - lOOnunskar krónur 761,05 762,91 27/11 '67 lOONorskar krónur 796,92 798,88 18/6 '68 lOOSsenskar krónur 1.101,551.104,25 12/3 - lOOFInnsk nðrk J.361,311.364,65 14/6 - lOOFransklr fr. 1.144,561.147,40 5/6 - lOOBelg, Ironkar 114,18 114,46 25/6 - lOOSvlssn. fr. 1.321,481.324,72 6/6 - lOOGyllinl 1.573,201.577,08 27/11 '67 lOOTékkn. kr. 790,70 792,64 12/6 '68 lOOV.-þýr.k mðrk 1.425,201.428,70 13/6 - lOOÚÍrur 0,14 9,16 24/4 - lOOAusturr. sch. 220,46 221,00 13/12 '67 lOOPesctar 81,80 82,00 27/11 - lOORcikninR.skrónur* VöruskiptalOnd 99,86 100,14 - íncikninRspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97 Breytlng frá síðustu skráningu. Túnþökur til sölu Upplýsi'ngar í síma 22564 og 41896. Tek að mér að slá grasblettinn. Uppl. í síma 12174. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar gef ur Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, í símum 10100 og 16941. íbúð óskast til leigu, 3ja—4ra herbergja. Upplýs ingar í síma 37080. Tvískiptir telpnasundb. 10—14 ára fást í verzlun- inni Teddy, Laugavegi 31. Sími 12815. íbúð óskast Vönduð 2ja til 3ja herb. íbúð með eða án húsgagna óskast nú þegar. Fyllsta reglusemi og vönduð um- gengni. S. 21680 kl. 5-7 e.h. Bólstrun — klæðningar Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Bólstrunin Álfaskeiði 96, sími 51647. Danskur tengivagn með tjaldi, til sölu. Svefn- pláss fyrir 6. Nógu léttur fyrir alla smábíla. Til sýnis og sölu í Mjóuhlíð 6. Simi 10844. Garðeigendur Á lager garðhellur. Einnig í litum og fasaðar og kant- steinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsveg. S. 30322. Rambler Classic ‘63 góður, til sölu. — Skipti möguleg á jeppa eða Pic up. Uppl. í síma 66272. Mótorhjól Vil kaupa mótorhjól. Má vera ógangfært. Upplýsing ar í síma 42076. Atvinna Kona óskast til ræstingar- starfa. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 11588. Selfoss Stór íbúðarhæð til leigu frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 82721 eftir kl. 7 á kvöldin. Góð 5 herb. íbúð nálægt Ægissiðu til leigu nálægt Ægissíðu til leigu blaðinu f. 10. júlí, merkt: „íbúð til leigu — 8201“. Einhleypur maður óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Austurb. eða Árbæjarhverfi. Uppl. í dág og næstu daga í síma 11944 frá 9—5. íbúð — bffl 3 herb. íbúð, 70—80 ferm., til sölu í gamla bænum. Til greina kæmi að taka góð- an bíl (helzt jeppa) upp í útb. Uppl. í síma 40498. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Bílstjóri óskast Traustur og vanur bílstj. óskast 'til að aka nýrri sendif.bifr.í 2—3 mán.uSi. Uppl. um f. störf leggist inn á Mbl. f. föstud.kv., merktar: „Akstur“. Opel Record ‘61 TIL SÖLU. HAGSTÆTT VERÐ. BIFREIÐIN ER í ÁGÆTU STANDI. VERÐUR TIL SÝNIS í DAG. Bílasala Cuðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 — 20070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.