Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 106« r ( Njdsnaförin mikfa Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Lokað vegna sumarleyfa Fiskbúð til leigu Fiskbúð á góðum stað í full- um gangi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 18728 eftir kl. 8 á kvöldin. TÓNABÍÓ Sími 31182 mnm Heimsfræg og snilldarvel gerð ensk stórmynd í litum er hlotið hefur fern Oscar- verðlaun ásamt fjölda ann- arra viðurkenninga. Albert Finney, Sussannah York. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. > BRÚÐURNAR (Bombole) ÍSLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg ný ítölsk kvikmynd með ensku tali og úrvalsleikurum. Gina Lollo- brigida, Elke Sommer, Virna Lisi, Monica Vitti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Varahlutir í Chevrolet 1958 Samstæða (hood og bæði frambretti), sjálfskipting o.fl. Ennfremur framrúða í Ford 1957. Uppl. í síma 83710 kl. 20—22. Hárgreiðslustofa í fullum gangi til sölu. Uppl. í síma 83874. Skiptafundur í þrotabúi kjörbúðar Laugarness verður haldinn mánudaginn 8. þ.m. kl. 1.30 e.h. í bæjarþingstof- unni í hegningarhúsinu.. Lögð verður fram skrá um eignir þrotabúsins og tekin ákvörðun um ráðstöfun á þeim Skiptaráðandinn í Reykjavík. Rafgeymar DAGENITE úrvals enskir rafgeymar, 6 volt, Heavy Duty, fyrir dísilvélar og 12 volta af mörgum gerð- um. — Ávallt fyrirliggjandi — Garðar Gislason hf. bifreiðaverzlun. ISLENZKUR TEXTI 4ra rása segultónn. Sýnd kl. 5 og 8,30. Aðgöngumiðásala hefst kl. 1. Síðasta sinn. SAMKOMUR Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kl. 8,10. NIKB Dúnkraftar ómissandi í ferðalagið Jóh. Ólafsson & Co., varahlutaverzlun, Brautarholti 2, Rvík, sími 11632. Mjög spennandi og vel leik in, ný, ensk-amerisk kvik- mynd, byggð á skáldsögu eftir Francis Clifford. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. •vnoo-v Bremsuborðar Bremsuklossar Viftureimar Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval várahluta í flestar gerðir bíla. Athugið okkar hagstæða verð. Kristinn Cuínason hf. Klapparstig 27. Laugaveg 168. Sími 12314 og 22675. Sími 11544. ÍSLENZKUR TEXTI Otrúleg furðuferð Amerísk CinemaScope-lit- mynd. Mynd þessi flytur ykk- ur á staði, þar sem enginn hef ur áður komið. — Furðuleg mynd, sem aldrei mun gleym- ast áhorfendum. Stephen Boyd, Raquel Welch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 í klóm gullno dreknns Hörkuspennandi þýzk njósna- n.ynd í litum og Cinema- scope með ensku tali og ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. JOHAiS - MAISVILLE gleruilareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langúdýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 2(4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loltsson hi Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Skiptafiindur í dánarbúi Georgs Schmitz Hólm verður haldinn mánudaginn 8. þ.m. kl. 2.30 e.h. í bæjarþingstof- unni í hegningarhúsinu. Fyrir liggur yfirlit um eignir og skuldir búsins. Skiptaráöandinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 33. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1968, á jarðhæð I Auðbrekku 36, þinglýstri eign Jakobs Sigurðar Árnasonar, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 9. júlí 1968 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nemi óskast Óskum að ráða nema í rafvélavirkjun. Umsóknir sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „8324". Bif reið til sölu International Scout, árgerð 1966 x 2062 er til sýnis og sölu á Suðurlandsbraut 32. Verðtilboð leggist á skrifstofu Fosskraft fyrir fimmtudagskvöld. Upplýsingar hjá ráðningarstjóra. FOSSKRAFT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.