Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1968 21 (utvarp) MIÐVIKUDAGUR 3. JÚUÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 830 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar, Tón- leikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Lög frá Ítalíu, Mexikó, Hawai og Suður-Ameríku.’ Syrpa úr kvikmyndinni „Hvað er að frétta, kisulóra?" 16.15 Veðurfregnir. a. Forleikur að „Nýársnóttinni" og hljómsveitarsvítan „Upp til fjalla" eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stj. h. Árni Jónsson syngur lög eftir sex tónskáld. 17.00 Fréttir. Klassísk tóniist Inge Borkh, atarina Berlínaró- Hopf o.fl. listamenn Berlinaró- perunnar flytja atriði úr óper- unni „Á láglendinu" eftir Eugen d’Albert: Hans Löwlein stj. Shura Cherkassky og Fílharmon íusveitin í Berlín leika Ung- verska rapsódíu nr. 4 eftir Franz Liszt: Herbert von Kar- ajan stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Konungur blómanna, Karl von Linné Þóroddur Guðmundsson rithöf- undur flytur síðara erindi sitt. 20.10 Sönglög eftir John Dowland Listafólkið Studio der frúhen Musik í Munchen flytur. 20.30 Átthagatryggð og eyðibyggð- ir Samfelld dagskrá um mannlífið við Breiðafjörð á árum áður og enn í dag. Séra Árelíus Níelsson flytur er- indi, en lestrarefni aðallega tek- ið úr ritinu Breiðfirðingi. Enn- fremur tónleikar. 21.20 Tsjaikovskí a. Tilbrigði um rokoko-stef fyr ir selló og hljómsveit op. 33. Mstislav Rostropovitsj og Fíl- harmoníusveitin í Leníngrad leika: Gennadi Roshdestvenskí stj. b. „Hnotubrjóturinn", svíta. Hollywood Bowl hljómsveitin leikur: Felix Slatkin stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ eftir Friedrich Durrenmatt Jóhann Pálsson les þýðingu Unn- ar Eiríksdóttur (4). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 1010 Veð urfregnir Tónleikar. 1200 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum Inga Blandon les söguna „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög frá New York. Harry Simeone kórinn syngur lagasyrpu. Meredith WUlsön stjórnar flutningi eigin laga. The Happy JSarts syngja syrpu af gömlum lögum og vinsælum. 16.15 Veðurfregnir. Ballettónlist Útvarpshljómsveitin í Berlín leikur danssýningarlög úr óper- unum „Faust“ eftir Gound, „Öth- elló“ eftir Verdi, ,La Gioconda" eftir Poniöhielli og ,Évgení On- égin' eftir Tsjaíkovskí: Ferenc Fricsay stj. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Paul Hindemith Fílharmoníusveit Berlínar leikur sinfóníuna „Matthías málara": Herbert von Karajan stj. Franz Kocíh hornleikari og Sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar leika Konsertínó: Herbert Háfner stj. 17.45 Lestrarstund fyrir iitlu börn- in 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 f merki Óríons Birgir Kjaran alþingismaður seg ir dálitla sjóferðasögu. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Guð rún Tómasdóttir syngur fjögur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson við ljóð eftir Þor- stein Erlingsson. Við píanóið: Ól- afur Vignir Albertsson. a. Þegar flýgur fram að sjá b. Litla skáld. c. Lágnætti. d Fossaniður 20.20 Afríkuríkið Úganda Gerður Óskarsdóttir BA flytur erindi. 20.45 Bandarísk tónlist a. „Flautuleikarinn furðulegi" ballettsvíta eftir Walter Pist- on. Sinfóníuhljómsv. útvarps- ins í Berlín leikur: Arthur Rother stj. b. Tvöfaldur konsert fyrir sem- bal, píanó og tvær kammer- hljómsveitir eftir Elliott Cart- er. Einleikarar: Ralph Kirk- patrick og Charles Rosen. Stjórnandi: Gustav Meier. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eft ir Tarjei Vesaas Þýðandi: Páll H. Jónsson. Les- ari: Heimir Pálsson stud. mag (5). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ eftir Friedrich Durrenmatt Jóhann Pálsson leik Sumarkápur á kr. 800. Pils og blússur. ari lies (5). 22.35 „Carmina Burana“ eftir Carl Orff Lucia Popp, Gerhard Unger, Raymond Wolansky, Jo'hn Noble, Fíiharmoníukórinn og drengja- kór syngja: Nýja fílharmoníu- sveitin leikur: Rafael de Burgos sfj. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. og 1000.— LAUFIÐ, Laugavegi 2, 18 ára reglusöm stúlka óskar eftir að komast að sem nemi í hárgreiðslu. Uppl. í síma 95—5184. TILSÖLU 3ja hæða hús 200 ferm. að grunnfleti, tilvalið fyrir léttan iðnað, veitingarekstur, skrifstofur o.fl. á góðum stað í iðnaðarhverfi borgarinnar. Uppl. í síma 37228. Afgreiðslustúlka Viljum ráða vana afgreiðslustúlku í sérverzlun. Aðeins vön og reglusöm stúlka kemur til greina. Eiginhandarumsókn ásamt meðmælum óskast send blaðinu fyrir föstudag merkt: „Afgreiðslustúlka 8288“. Heimasaumur Konur óskast til að sauma terylenekápur. Aðeins vanar koma til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vei borguð heimavinna 5129“ . OPAL SOKKABUXUR eru framleiddar úr úrvals crepegarni. OPAL SOKKABUXUR eru framleiddar af stærstu sokkaverk- smiðju Vestur-Þýzkalands. OPAL SOKKABUXUR eru fallegar og fara sérlega vel á fæti. OPAL SOKKABUXUR eru á mjög hagstæðu verði. OPAL SOKKABUXUR seljast þess vegna bezt. Kaupið aðeins það bezta Kaupið OPAL SOKKA og SOKKABLXIJR Einkaumboðsmenn: Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzl. Grettisgötu 6, símar 24730 og 24478. SAAB 1965 Til sölu við Saab-verkstæðið, Skeifan 11. Sími 31150. Miðnesingar Þeir stuðningsmenn KRISTJÁNS ELDJÁRNS, sem enn hafa ekki gert skil á kosningasjóðsblokkunum og aðrir stuðningsmenn sem ekki hafa enn lagt í kosningasjóðinn en áhuga hafa á því að leggja sitt af mörkum til þess að endar nái saman hafi strax samband við Jóhönnu Óskarsdóttur, sími 92— 7550 eða Ólaf Eggertsson, sími 92—7618. Trúnaðarmenn. Stúlka óskast Óskum að ráða stúlku til aðstoðar á skrifstofu strax vegna sumarleyfa. Ráðningartími til 1. okt. Upplýsingar í síma 52485. Rýmingarsala - rvmingarsala Daglega nýtt á rýmingarsölunni: Buxnadragtir með tvennum buxum, stuttum og síð- um á kr. 1000.— Ullardragtir kr. 900— Kjólar í úrvali á kr. 3 til 400.— Stærðir frá 36—40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.