Morgunblaðið - 05.07.1968, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 05.07.1968, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1968 KERO 2: TVEGGJA MANNA 200x135 KERO 4: FJÖGURRA MANNA 205x205 KERO 6: SEX MANNA 260x260 7 9 15 150 150 180 KR. 3500 KR. 5400 KR. 7400 HENTA BEZT ÍSLENZKU VEÐURFARI SPORTVÚRUHÚS REYKJAVlKUR VIO ÓÐINSTORO - RIYKJAVfK íslenzkir handunnir leirmunir íslenzkur heimilisiðnaður, Laufásvegi 2. Skrifstofustúlka Ung stúlka, sem stundað hefur nám í verzlunar- skóla í London tvö undanfarin ár og hefur góða þekkingu á ensku máli, vélritunarkunnáttu og í enskri hraðritun, óskar eftir atvinnu í skrifstofu hjá einkafyrirtæki eða opinberum stofnunum í byrjun ágústmánaðar. Tilboð óskast sent Morg- unblaðinu fyrir 11. þ.m. merkt: „Ágúst — 8151“. 10 ÁRA ÁBYRGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR 20ára re nsla hérlendi: SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF ± 10 ÁRA ÁBYRGÐ LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Sumarferð VARÐAR BORGARFJARÐARFERÐ UM KALDADAL SUIMIMUDAGIIMIM 14. JÚLÍ 1968 Farin verður Borgarfjarðarferð um Þingvelli, Kaldadal, Húsafell og Skorradal. Að þessu sinni er nú í ráði að kanna nýja leið og halda yfir Kaldadal, eina af hinum fornu fjallaleiðum milli landsfjórðunga. Vér höldum sem leið ligg- ur um Mosfellsheiði til Þingvalla í Bolabás fram með Ármannsfelli að Meyjarsæti um Sandkluftir, um Bláskóga- heiði að Brunnum sem er gamall áningastaður. Leiðin liggur um Bláskógaheiði þar sem ekið verður yfir sýslumörk Árnessýslu og Borgarfjarðarsýslu. Útsýni frá Kaldadal er tilkomumikið. Þar sér maður Fanntófell og jöklana OK, Þórisjökul, Geitlandsjökul, Langjökul, en í norður rís ískaldur Eiríksjökull, einhver glæstasti jökull landsins. í þessum töfrandi jökulheimi er Kaldidalur. Norður af Kerlingu er Langihryggur, en þar fyrir norðan tekur við Skúla- skeið. Þegar ekið er yfir Lambá, höfum við til sinn hvorrar handar Hafrafell og Strútinn, og er þá komið í hið dá- samlega umhverfi Borgarfjarðar. Nú beygir vegurinn niður að Húsfelli, þar eru okkar indælu skógar, komið að Bamafossum, ekið um Hálsasveit hjá Reykjum um Bæjarsveit, Hestháls og Skorradal. Þá verður ekið um Geldinga dranga, Komahlíð, Svínadal hjá Ferstikiu og um Hvalfjörðinn til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaðu r verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 395.00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöld- verður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvíslega. STJÓRN VARÐAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.