Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 1
24 SIÐUR Johnson og ThSeu á Hawai 20. fúlí - hald manna, að Johnson geri víð- reist síðusfu embœttismánuði sína San Antonio, Texas, Saigon 9. júlí AP. JOHNSON, Bandaríkjafor- seti, og Nguyen van Thieu, for- seti S-Vietnam hafa ákveðið að hittast í Honolulu, sennilega þann 20. júlí og eiga með sér tveggja daga fund. Tilkynning um þetta var birt í Saigon í dag, en í Washington var vakin at- hygli á því, að ekkert var birt þar í borg um fundinn. Á fundinum munu þeir for- setarnir ræða Vietnamstyrjöld- Couve de Murville. ina og árangur Parísarviðræðn- anna. Thieu hafði verið boðið í heimsókn til Bandaríkjanna, en aflýsti henni fyrir skömmu vegna ástandsins heima fyrir og kvaðst hann þá óttast að ný stórsókn Viet Cong væri í upp- siglingu. Þeir Thieu og Johnson hittust síðast í desember 1967, er þeir voru viðstaddir útför Holts, forssetisráðherra Astralíu. Síðan hafði Johnson boðið Thieu til Bandaríkjanna 1. apríl, en þeirri heimsókn var frestað fram í júní, og henni þá aflýst vegna ástandsins í Vietnam, svo og vegna göngu snauðra í Washing ton. Á mánudag tilkynnti Thieu, að hann hefði farið fram á við Johnson, að þeir hittust einhvers staðar á Kyrrahafi. Stjórnmálafréttaritarar benda á, að ýmislegt beri á milli ísjón- armiðum Washington-stjórnar og stjórnarinnar í Saigon, enda þótt þær haldi því fram út á við, að þær hafi algera samstöðu hvað snertir samningaviðræðurnar í París. Stjórnin í Saigon er sögð óttast, að Bandaríkjamenn muni sfna of mikla undanlátssemi við N-Vietnama í Parísarviðræðun- um. f Bandaríkjunum er sá orð- Framhald á bls. 17 Couve de Murville tekur við stjórnar- taumunum í Frakklandi - Pompidou verður „réttur og sléttur" þingmaður og talið ólíklegt að hann verði arftaki de Gaulles París, 9. júlí, NTB-AP. • George Pompidou, forsætis ráðherra Frakklands, stað- ugar heimildir herma, að hafi komið upp milli þeirra um hinar nýju ráðstafanir sem forsetinn ætlar að gera í inn- anríkismálum. Eru þar á með al ráðstafanir, sem miða að því, að stúdentar fái meiru að ráða um málefni háskól- anna og um skipan fram- haldsmenntunar í landinu og aðrar, sem miða að því, að verkamenn fái aukna aðild að stjórn og rekstri fyrir- tækja og njóti góðs af ágóða þeirra. Að því er áreiðanlegar heim- ildir herma voru ekki allir þing- mennirnir á fundinum í kvöld Þessi mynd segir meira en i mörg orð um ástandið í Aust- urlöndum nær. Maðurinn myndinni er ungur ísraelsk- !ur landbúnaðarverkamaður, Benny Berman að nafni. Þeg- ar hann fer um með plóg sinn í Beisandainum í Israel verður hann að hafa vélbyss- una til taks við hlið sér og „rabb-labb“ tækið er notað til að standa í stöðugu sambandi við aðra bændur, landbúnað- arverkamenn og landamæra- verði vegna stöðugrar hættu á vígum og skemmdarstarf- semi A1 Fatah skæruliða. jafn ánægðir með þessa þróun málanna. Hluti þeirra hyllti Pom Framhald á bls. 17 festi í kvöld á lokuðum fundi með þingflokki Gaullista, að Charles de Gaulle, forseti, hefði ákveðið, að Couve de Murville, núverandi fjármála ráðherra og fyrrum utanríkis ráðherra, tæki við embætti forsætisráðherra landsins. Jafnframt bar Pombidou til baka allar lausafregnir um, að forsetinn hyggðist skipa hann í annað veigamikið em- hætti, sem ætti að búa hann undir að taka við forsetaem- bættinu, er de GauIIe færi frá. Var talið, að hann yrði e.t.v. skipaður forseti franska þingsins, en Pompidou upp- lýsti, að hann yrði nú „réttur og sléttur“ þingmaður. „Mál- ið er útrætt“ sagði hann. • Það, sem talið er að hafi ráðið úrslitum um þessi vin- slit Pompidou og de Gaulles er alvarleg deila, sem trúverð Kosningarnar í Japan taldar stuön- ingur við stefnu SATOS unnu mikið á, en sá sigur var að mestu á kostnað sósíalista, sem voru þeir einu, er börð- Framhald á bls. 17 - varðandi öryggissáttmálann við Bandaríkin. Þó tapaði flokkur hans 2 þingsœtum, en sósia- listar biðu mikið afhroð, töpuðu 8 þingsœtum Tokíó, 9. júlí. NTB-AP. • Síðustu fregnir, sem borizt hafa af úrslitum þingkosning- anna í Japan, sem fram fóru á sunnudaginn, herma, að stjórnarflokkurinn, Frjáls- lyndi flokkurinn hafi, — eins og komið hafði í ljós í gær — náð nokkru betri árangri en við var búizt, en þó hefur hann nú tveimur þingsætum færra í efri deildinni, en fyrir kosningarnar. • Helzti andstöðuflokkurinn, Sósíalistar, fór miklar hrak- farir í kosningunum, tapaði átta þingsætum. Þrír aðrir andstöðuflokkar stjórnarinnar Eisako Sato.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.