Morgunblaðið - 10.07.1968, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.07.1968, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIK IJDA.GUR 10. JULI 19B8 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraihlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogj 14 - Sími 30135. Garðeigendur Á lager garðhellur. Einnig í litum og fasaðar og kant- steinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsveg. S. 30322. Stýrisvafningar Vef stýri. Margir Iitir. — Verð kr. 275.00. Upplýs- ingar í sima 13305. íbúð Bamlaus, reglusöm hjón, óska eftir lítilli íbúð til leiigu í Austurborginni. — Húshjálp kermir til gireina. S. 38912 e. kL 7 næstu kw. Húsmunir til sölu Upplýsingar gefnar í síma 20367 milli kl. 2 og 3 á daginn. Silfurteigur 1, risi. Hoover-þvottavél til sölu nneð suðu. Upp- lýsingar i síma 19408. Gott forstofuherbergi óSkast í Vesturborginni (þó ebki skilyrði). Upplýsingair í síma 19393. Olíukynditæki Olíukynditaeki til sölu. — Upplýsing.ar í síma 82490. Bifreið til sölu sparneytin, 4ra manna. — Upplýsingar í sima 36828 eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna óskast 19 ára, reglusöm stúlka, óskar eftir atvinnu stirax. Vön afgreiðslust. Getur ráð ið sig um óákveðinn tíma. Uppl. í sima 82199. Bamavagn óskast Vil kaupa notaðan vagn í góðu lagi. Upplýsingar í síma 32420 kl. 1—5. Til leigu Gott einbýlishús í Hafnar- firði er til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 51251. Skania-Vabis Typa 71 í góðu starudi, til sölu. Bíla- og búvélasalan, sími 23136 og heimasími 24109. Keflavík — Suðumes ódýrar eldavélair og elda- vélasett, sjálfvirkar þvotta vélar, uppþvottavélar frá 16.250.00, strauvélar frá 5.985.00. Stapafell hf,, sími: 1730. Jarðýta International T-D 18, til sölu. Vinna getur fylgt. — Uppl. gefur. Bila- og búvélasalan, sími 23136, heimasíimi 24109. FRETTIR SystrafélagiS Ytri NjarSvík Hefur saumafund í Barnaskólan- um fimmtudaginn 11. júlí kL 21. Nefndin. KristniboSssambandiS Almenn samkoma i kvðld kl 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu Frú Laura og Séra Sigurður Thor- steinsson tala. Allir velkomnir. Kvenfélagskonur Laugarnessókna. Munið saumafundinn fimmtudag inn 11. í kirkjukjallaranum kl. 9 30. Boðun fagnaðarerindislns. Almenn samkoma Hörgshlíð 12, Sunnudag kl. 20 miðvikud kl. 20. e.h. Kvikmyndaklubburinn í Litlabíó er opinn þennan mánuð sunnu- daga, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga að Hverfisgötu 44, og sýnir tékkneskar og franskar mynd Bústaðakirkja Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi efnir til eins dags skemmtiferð- ar fimmtudaginn 11 júlí. Farið verð ur í Skálholt og að Laugarvatni. Fé lagskonur tilkynnið þátttöku sína í síma 41286 og 40159 Sumarstarfið að Jaðrl Greiðsla á vistgjöldum barna á 2 .og 3. námskeiði að Jaðri stendur yfir í Góðtemplarahúsinu uppi, 9- 11. júlí. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris- kvöldum, þegar flaggað er á turn- inum Skálholtskirkja í sumar verða messur í kirkjunni á hverjum sunnudegi og hefjast þær að jafnaði kl. 5 Séra Guðmund ur Óli Ólafsson. Heymarhjálp Maður frá félaginu verður á ferðalagi um Norðurland frá 1.—15. júlí til aðstoðar heyrnar- daufum. Allir sem óska, geta snúið sér til hans. Nánar auglýst á hverjum stað. Óháði Söfnuðurinn Ákveðið er að sumarferðalag Ó- háða Safnaðarins verði sunnudag- inn 11. ágúst. Farið verður í Þjórs- árdal, Búrfellsvirkjun verður skoð uð og komið við á fleiri stöðum. Nánar siðar. LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjv. júlímánuð, Stg. Þórður Þórðarson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Bjarni Konráðsson verður fjar« verandi til 20. júlí Staðgenglai Bergþór Smári til 13. júlí og Björn önundarson frá 13.7-20.7. Björgvin Finnsson fjv. frá 1. júlí til 1. ágúst. Stg Henrik Linnet. Björn Guðbrandsson er fjarver- andi frá 7. til 21. júlí. Geir H. Þorsteinsson fjv. frá 7. júll — 21. júlí Stg. Jón R. Árna- son. Guðmundur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. Staðgengill Begþór Smári Grímur Jónsson, Hh., fjarverandi frá 1. júlí um óákv. tíma. Stg. Kristján T. Ragnarsson, sími á stofu 52344 og heima 17292. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 6. ágúst. Haukur Jónasson fjarverandi til 19. júU. Halldór Hansen eldri verður fjar- verandi fram til miðs ágústs. Stað gengill er Karl S. Jónsson. Hallur Hallson yngri, tanlæknir fjarverandi til 22.7 Haukur Jónasson fjarverandi til Jón Þorsteinsson fjv. frá 27.6- 6.8 Kristján Hannesson fjv. júUmánuð. Stg. Karl Jónsson. Lárus Helgason fjv. frá og með 29. júní út júlímánuð. Ólafur Helgason læknir. Fjarver- andi frá 24. júní til 29. júlí. Staðg. Karl Sig. Jónasson. Snorri Jónsson fjv. júlímánuð. Stg. Halldór Arinbjarnar, Klappar- stíg ?ý. Stefán P. Björnsson. Hann er fjarverandi frá 1. júU til 1. sept. StaðgengiU er Karl S. Jónasson, stofa Landakotsspítala. Tómas A. Jónasson læknir erfjar verandi til júliloka. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Victor Gestsson fjv. júlímánuð. Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4.6 óákveðið. ÞórhaUur Ólafsson fjv. júlímán- uð. Stg. Magnús Sigurðsson, sama stað og sama tíma. Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandakirkju, afh. MBL. NÓ. 200 — NN 170 —KLM300 Lovísa 200 —NN 200 — ES 200 — ValU 150 — AG 500, — NN300 Björg 100 — HA 100 — Dísa og Lalla Ferjubakka 150 — Jenny 50 GSH 300 — GSH 100 — NN 300 Lóa Sauðárkróki 500 — JEBG 300 ÞSG 100 — Laufey 175 HÁ 200 — ónefnd kona frá Siglufirði 400 — KH 1000 — GG 60 — x-2100 ÞV 200 — HJ 100 Jenny 50 — Sig- ríður 150 —. Sólheimadrengurinn af. M.B. K og S 1.000. B.K. 500 K.J. 200 Biafra-söfnin afh. mb.. NN 500 — Sigr Jónsd 300 — NN 1000 — S.B. 200 — S.I. 100 Anna Magnúsd. 1.000 — 1 og 4 400 Guðm Skóberg 100 — G.J.R. 500 Gísli Páll 1.000 N.N. 300 — Guð- ríður Pálsd. 200 — Þ.J. 200 — Elínborg Kristjánsd. 500 — N. 15 1.00 — Ó.J. R. 500 — Sigga og Jens 200 — N.N. 200 — H.A. 500 A.G. 100 — Starfsfólk vátrskrifs Sigfúsar Sighvatssonar 547 — H.E. 100 — I.J. 200 — Kona 100 — b. og J.O. 1.000 — Kristín 60 — o.h. 200 — G. FRÁ Vestfjörðum 200 — G. GÍSLASON 500 —Magn ús Jónsson 200 — Sig. Hallgríms- 100 — K. xL. 200 Guðrún Lokast. 6 500 —G.P. 200 — N.N 500 — Ó.Á. 300 — Helga Gunnarsd. 1.000 S.B. 300 — ónefnd 1.000 — E.G. 800 —*N.N. 1.000 — Ómerkt 2.000 ómerkt 1300 — Eingbj. Jónsdóttir Hrafnistu 1.000. Aðalsteinn Jónss. 800 — ýmsir 1.300 — x 100 — Emma Jónsd. 500 — gömul kona 200 — Helga b. 300 —Ingalo 200 görriul kona 700- 5. — 100 — Starfs sá NÆST bezti Saura Gísli átti í málaþrasi við sr. Jakob Guðmundsson á Sauða- felli í Dölum og orti um hann þessa vísu: Jakob séra étur skyr og jótrar lygi. Ef hann opnar sannleiks dyr, er sagt hann flýi. I ótta Drottind er öruggt traust og synir slíks manns munu athvarf eiga. (Orðsk. 14,26). f dag er miðvikudagur 10. júli og er það 192. dagur ársins 1968. Knút ur konungur. FuIIt tungl. Árdegis- háflæði kl. 5.20 Eftir lifa 174 dagar. Nætur og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði aðfaranótt 11. júlí. Jósef Ólafs- son. Næturlæknir í Keflavík. 10.7. Arnbjörn Ólafsson ITppIýslngar um læknaþjönustu < Oorginni eru gefnar i síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin • í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin (Avarar aðeins & virkum dögum frá ki. 8 tll kl. 5, •íml 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar ■áiri hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viötalstimi læknis miðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þriðjud. og föstud. b—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum 1 Reykjavík vikuna 6. júlí — 13. júlí er í Vesturbæjarapóteki og Ápó teki Austurbæjar. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 th. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 th. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ■jr á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir' í fé- ragsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Rafmagnsv. R. 600 — K.G. 200 — E.S. 200 — S.S. 500 — S.S. 500 — Unnur 500 — Sigríður 300 — H.J. 100 — N.N. 500. Einar Guðm. vOO Imba Dóra 100 — Þ.G. vOO — N.N. 200 — Sigurbj. Ebeneserd. Stykkis hólmi 500 — E.E. 300 K.G.T. 1.000 S.H. 200. Aslaug Aðalsteinsd 200 — Hrafnhildur Steinarsd 110 — Fríða 100 — N.N. 300 jölskyldan Mána- götu 11 300 — . Gamalt og gott Orðskviðuklasi 80. Við gamanræðu er gott að stilla geð, sem hefur lítinn kvilla: glaða hjartað gott veit á Sjómenn fá í raun að rata, ræða þeir með hönd ólata: Þungr er róður þögull sá. (ort á 17. öld) GENGISSKRANINO ér. 82 - 4. Júlí 1968. bkráð frí Elrilng Kaup Sala 27/11 '67 1 24/« '68 1 26/6 - 1 28/6 - 100 27/11 '67 100 18/6 '68 100 12/3 14/8 2/7 4/7 1/7 - 100 - ÍOO - 100 - 100 - 100 27/11 '67 100 3/7 '68 100 4/7 - 100 24/4 - 100 13/12 '67 ÍOÖ 27/11 - 100 Bandar. dollar Sterllngspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur 1 Flnnsk aðrk 1 Fransklr fr. 1 Belg. frankar Svlssn. fr. 1 Gyllinl 1 Tékkn. kr. V.-þýz.k eörk 1 Lfrur Austurr. sch. Posnter Relknlngskrónur- VðruskiptslOnd • Reikningspund- VörusklptnitVnd 56,93 135,68 52,90 760,19 796,92 .101,551, .361,311. .144,56 1. 114,00 .325,111, ,572,921. 790,70 .422,851. 9,16 220,46 61,80 99,86 136,63 57,07 136,02 53,04 762,05 798,88 ,104,25 .364,65 ,147,40 114,28 .328,35$ .576,80 792,84 .426,35 9.17$ 221,00 82,00 100,14 136/9T Breytlng frs síðustu skránlnc S Ö F IM Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kL 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið. sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags fslands og afgreiðsla tíma- ritsins „MORGUNN" er opin á miðvikudögum kl. 5.30 til 7. Skrifstofa S.R.F.Í. opin á sama tíma. Fræðslurit Krabbameinsfélagsins fást ókeypis. Notið sjóinn og sólskinið! J4rinTr ILU í barnahópnum stóra, var hátíð haldin þá er Hringur litli birtist með augun skær og blá. Hann yndi allra var, af öðrum hundum bar, svo fjörugur og kátur, og fullur ástúðar. En, örðugt reyndist hvolpi, að þola helsi hart því hann var ósköp lítill, og þráði ljósið bjart. Hann kunni engin orð, því hundur mæla ei má en maðuir sem á hjarta, hann skilur dýrsins þrá. Og réttlætinu er fullnægt, hér gistir gremja um sinn nú grætur lítil stúlka, sem misisti hundinn sinn. Því hrekklaust auga hans, var hlýja þessa ranns. Hann Hringur litii er fallinn, og stutt varð ævin hans. Þórh. Sveinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.