Morgunblaðið - 10.07.1968, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 10.07.1968, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1968 Tveir leikir í Norðurlanda- móti ungl. í knattspyrnu — Danmörk - Pólland kl. 19 — ísland - Noregur kl. 20.30 í KVÖLD heldur áfraan kiepnni íl Danmörk — Pólland og Noregpr Norðurlandameistaramóti ungl- — ísiland. Báðir leikirnir fara inga í knattspyrmu. Keppa þá' fraim á Lauigardalsvellinum og Keppendur í Norðurlandameistaramóti unglinga í knattspyrnu fóru í gær í kynnisferð um Reykjavíkurborg í boði borgar- stjóra. Skoðuðu þeir m.a. helztu íþróttamannvirki borgarinn- ar. Hrifnastir voru gestimir af nýju sundlauginni í Laugar- dal, en myndin var tekin þegar þeir komu þangað. Meistaramót Islands ■ frjálsum 21.-22. júlí n. k. MEISTARAMÓT íslands í frjáls- íþróttum á að fara fram á Laug- aTdalsvellinum í Reykjavík, dag- ana 20.—21. júlí nk. og tekur Karl Hólm, Olíufélaginu Skelj- ungi, við þátttökutilkynningum íi sima 38100 og mega þær ekki þerast síðar en 18. þ. m. Mánudaginn 21. júlí verður keppt í þe&sum g-reinum. Karlar: 400 m hl., langstökki, kúluvarpi, 200 m hl., hástöikki, 5000 m hl., spjótkasti, 800 m hl. og 4x100 m •boðhlaupi Konur: Hástökki, 100 m hl. og kúluvarpi. Þriðjudaginn 22. júlí verður keppt í þessum greinum. Karlar: 110 m grindahl., þrístökki, sleggjukasti, stangarst., 400 m 'hl., 100 m hl., 1500 m hl. og 4x 400 m boðhlaupi. Konur: Kringlu kasti, 80 m grindahlaupi, 4x100 m hlaupi. Miðvi'kudaginn 23. júlí verður keppt í þessum greinum. Karlar: Fimmtarþraut og 3000 m hlaupi. Konur: Spjótkasti, 200 m >hl. og langstökki. Mótsstjórnin vill hvetja frjáls- íþróttamemn úti á landsbyggð- inni til þess að fjölmenna á mót- ið og mun sérstaklega bjóða vel- komna þáttakendur frá Lands- mótinu á Eiðum. Vinsamlega látið ekki hjá líða að tilkynna þátttöku fyrir 18. júlí. hefst leilkur Danmerkuir og Pól- lands kl. 19 en leiikur fslendinga og Norðmanna hefst strax að honum loknum k'l. 20.35. Ekki er að efa að báðir 1-eiik- irnir verða mjög skemtMiegir og únslit tvísýn. í fyrsta leiknum tapaði Danmörk fyrir Svíþjóð með 1:2, en það var miál manna að þeir hefðu eigi að síðiur leikið betri knattspyrnu. Pólverjar hafa góðu liði á að sikipa og verður því vafalauist um skemmtilegan leik að ræða. fslendingar sigruðu Finna í fyrsta leik sín-um með 3:2. Búizt eí við því að lið ísllands og Noregs séu mjög áþeikk að getu, en ef áhorfend-ur fjölmenna og hvetja ísl-enzku pilfana er ekki fnáleitt að spó þeim sigri. Með því að sigra Norðmenn léku fs- 1-endingar úrslital-eik í miótiniu, gegn því liði er sigir-ar í hinum rlðilinum. í leiknum gegn Norðmönn-uim verður unglingaliðið þannig skipað; númer leikmanna í siviga: Sigfús Guðmundsson, Víkin-g (1), Björn Árnason, KR (2), ÓQ.a£ur Sigurvinsson, ÍBV (3), Magnús Þorvaldsson, Víking (4), Rúnar ViLhjálim-sson, Fram (5), Mar- teinn Geirsson, Fram (6), Tómias V-alsson, ÍBV (7), Jón Pétursson, Fram (8), Ágúst Guðmundsson, Fram (9), Sruoirri Hauksson, Fram (10) og Óskar Valtýrsson, ÍBV (11) . Fyrirliði liðsins verðúr Jón Pétursson Fram. Sami aðgör.gumiði gildir á báða leikina og kosta 100 kr. fyrir fullorðna og 25 kr. fyrir börn. Nómskeið í skóloiþróttum DAGANA 2-6. til 30. ágúst efnir íþróttakennaraskóli íslands til námskeiða í skólaíþróttum. Ætl- unin er að námskeiðið fari fram á Laugarvabni og þátttakendur búi í hinu nýja heimavistarhúsi skólans. Aðalkennarar námskeiðs ins verða Ulla-Britt Ágren, kenn ari við íþróttakenn-araskólann í Örðbro, o-g Anders Eriksson, kennari við íþróttakennaraskól- ann í Stokfchólimi Á námskeiðinu fer fram kynn- in-g ýmissa tækja og nýjunga í gerð íþróttamanvirkja. Sýndar verða kvi-kmyndir, efnt ttl um- ræðna og flutt eriindi. Til þess að kven-.íþró-ttakenn- arar geti almen-nt tekið þátt í námskeiðinu verður reynt að starfrækja barnagæzlu á staðn- um. Fræðslumálaskrifstofan veitii móttöku tilkyn-ningum um þátt- töku. — (Fréttatilkynniing frá Fræðslumálaskrifstof unni). Fyrsta mark íslands í unglingaleiknum gegn Finnum. Hornspyrna er tekin frá vinstri, finnski markvörðurinn nær ekki að slá knöttinn frá og Ágúst (nr. 9) skallar glæsilega í markið. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Landskeppnin í stindi: fsland sigraði frland ÍSLENDINGAR sigruðu fra í landskeppni í sundi sem fór fram í Belfast í írlandi um síðustu helgi, með 115 stigum gegn 104. Eftir fyrri d>ag hafði Irlaind tveggj-a stig-a forystu, en síðari daginn tókst ísleud- ingum vel upp og sigruðu ör- ugglega. Þar sem viðgerð er ekki en-n lokið á sæsíma- stnsingjunum hefur Mbl. ekki enn tekizt að fá úrslit í ein- stökum greinum keppninnar. Myndin að ofan er af sigurvegurum Fram. Fremri röð frá vinstri: Bára Einarsdóttir, Steinunn Helgadóttir, Birna Björns- dóttir, Elín Hjörleifsdóttir, Andrea Steinarsdóttir, Kristin Orradóttir. Aftari röð: Guðríður Halldórsdóttir, Þórdís Ing- ólfsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, fyrirliði, Eva Geirsdóttir, Guðrún Sverrisdóttir og Þjálf arinn, Ingólfur Óskarsson. Fram sigraði í 2. fl. kvenna íslandsmót í handknattleik 2. fl. kvenna fór fram á grasflöt- inni við Sundlaug Vesturbæjar sl. laugardag og sunnudag. Þátt í mótinu tóku 10 félög, þar af þrjú utan af landi. Keppt var í tveimur riðlum. Röð liðanna í riðlunum varð þessi: A-riðill: 1. Valur 7 stig 2. KR 6 — 3. UMFN 4 — 4. Brei'ðablik 3 — 5. FH 0 — B-riðill: 1. Fram 8 stig 2. Völsungur 6 ,— 3. Þór 4 — 4. Víkingur 2 — 5. Ármann 0 — í úrslitum léku því Fram og Valu-r og sigraði Fram eftir jafn an leik með 6-5. Þjálfari Fram- liðsins er hinn kunni handknatt- leiksmaður Ingólfur Óskarsson. Útimót í handbolta Um helgina fóru fram leikir í útihandknattleiksmótinu. KR sigraði Val í meistaraflokki karla með 16-11 og Þróttur vann Ármann með 27-17. í kvenna- flokki sigraði Fram Breiðablik með 13-9. N. k. fimmtudag leika KR og FH í mótinu. Það lið sem sigrar í þei mleik mun keppa úrslita- leik gegn annaðhvort Fram eða Haukum, sem einnig leika á fimmtudagskvöldið. 2HofO(tml>Tní»iíi RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA’SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 Akurnes- ingar unnu 8:1 Akurnesingar sigruðu Breiða- blik í b-riðli 2. deildarinnar í knattspyrnu sl. sunnudag með átta mörkum gegn einu. Hafa Skagamenn staði'ð sig mjög vel í sumar og eru lang fyrstir í sín- um riðli. Virðist svo sem þeir eigi að vera nokkuð öruggir með sæti í 1. deild að ári. Einn leikur fór einnig fram í a-riðli FH og Víkingur gerðu jafntefli 2-2. Þaæ með hefur Vík- ingur misst vonina um sigur í riðlinum. 1 honum standa Hauk- ar í Hafnarfirði bezt að vígi. * Olafur Þ. Jóns- son skemmtir Þingeyingum Húsavík, 9. júlí TÓNLISTARSKÓLINN á Húsa- vík hefur undanfarin ár haft það fastan lið í starfsemi sinni, að fá hingað á hverju ári tónlistar- mann, sem á hverjum tíma er mikið í sviðsljósinu. í ár varð fyrir valinu óperusöngvarinn Ó1 afur Þ. Jónsson og söng hann í Húsavíkurkirkju s.l. sunnudag fyrir svo til fullsetinni kirkju og við mjög mikla hrifningu á- heyrenda. Á efnisskránni voru 12 lög og 8 þeirra eftir íslenzka höfunda og er það betur metið hér úti á landsbyggðinni að hafa uppistöðuna íslenzka, þó óperu- aríur séu ágætar sem ívaf. Und- irleik annaðist Reynir Jónsson. Eítir ósk ýmissa áhugamanna heldur Ólafur aðra söngskemmt- un hér í héraðinu og syngur í kvöld í samkomuhúsinu á Breiðu mýri. Þingeyingar þakka Ólafi komuna og óska honum áfram- haldandi frama á listamanna- brautinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.