Morgunblaðið - 11.07.1968, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.07.1968, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JTtLf 19GB yj====*B/UU£iKJlM iP/M.m/gg' Rauðarárstlg 31 Slmi 22-0-22 tViAGIMÚSAR ;kiphoiti21 símar 21190 eftirlokun simi 40381 _ LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hagrstætt leigugrjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Siffurður Jónsson. BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Efti. lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDCM SÍME 82347 HLJÓDFÆRI TIL SÖLL Notuð píanó, orgel, harmoni- um. Hohner-rafmagnspían- etta. Besson-básúna, lítið raf- magnsorgel og notaðar har- monikur. Tökum hljóðfæri i skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 14—18. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 Verzlunin VALVA Skólavörðustíg 8 Sími 18525 Rýmingarsalan hafin á sunnanfatnaði o. fl. Verzlunin Valva. Um stóra stafi o. fL Baldur Pálmason skrifar: „Velvakandi, Morgunblaðinu. Mér sýnist bera nokkuð á því í seinni tíð, að blaða- og sjónvarpsmenn iðki notkun stórra stafa á venjulegum nafn orðum. I>ótt ég taki aðeins fá- ein dæmi úr handbærum blöð- um þessa stundina, tel ég þar koma fram nægar sönnur á mál mitt. í Mbl. í gær og í dag er upphafsfrétt á baksíðu um veikina nyrðra, taugaveíki- bróður. í báðum fyrirsögnum er notaður upphafsstafur á ótætis sjúkdóminn, rétt eins og hann væri einhver vel metin persóna. Þeirrar virðingar nýt- ur hann þó sem betur fer ekki í meginmáli fréttanna. Á sjöttu síðu í gær er hinsvegar sam- ræmi í hlutunum, því að þar er fuglsungi hafður með stór- um staf og nefndur Tja'ldsungi í bak og fyrir. Nú er talsvert algengt að nöfn fugla séu not- uð sem eiginheiti mannfólks- ins, t.d. Gaukur, Haukur, Hrafn, Már, Orri, Valur, Örn, Erla, Svala, og ekki er það þessu fólki eða öðru til hægð- arauka að taka einnig upp stóra stafinn á nafni fuglateg- undanna, auk þess sem mér finnst það bein’línis ljótt á papp írnum. f sama tbl. verður mink urinn einnig aðnjótandi þeirrar upphefðar að skrifast með stórum staf, og þar í stuttri klausu fjórum sinnum talað um Minkamót skáta, en þó ekki í fimmta og síðasta skiptið (undir mynd). Síðasta Mb!.- dæmið, sem ég tek um ofnotk- un stórra stafa, er úr auglýs- Húsgögn Klæði gömul Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. húsgögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. Bókhald - skýrslugerð Getum bætt við okkur bókhaldi. Önnumst bókhald fyrir stærri og smærri fyrirtæki. Mánaðarlegar fjár- hagsskýrslur ef óskað er. Vönduð og ódýr vinna, fljót afgreiðsla. Önnumst einnig gerð hvers konar verzlun- arskjala og verzlunarbréfa. Fyllsta þagmælska. Upplýsingar í síma 10220. — Geymið auglýsinguna. „Husqvarna“ Eldavélasamstæður frá Husqvarna. J. Þorláksson & Hlorðmann SHVOLVOVOLVOVOLVOVOLVI V 0 L V 0 - eigendnr og aðrir bifreiðaeigendur. Ódýr mishverf hægri ljós og toppgrindur fyrir VOLVO og flestar aðrar gerðir fólksbifreiða. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. LVOVOLVOVOLVOVOLVOl ingu frá Verði í gær, þar sem lýst er fyrirhuguðu ferðalagi félagsmanna og talað um jökl- ana QK, Þórisjökul o.fl. Rit- hátturinn á Oki gæti bent til þess, að farið sé að kalla jök- ulinn Ó-kei, því að þeir, sem fundu upp þessa upphrópun, munu rita hana með tveimur upphafsstöfum. En ég ætla að vona að prentvillupúkinn einn eigi hér hlut að máli og þykir það raunar nær einsýnt. í Þjóðv. í gær er svofelld fyrir- sögn: Akstur á Þjóðvegum, og veit ég ekki hvort vegirnir eða þjóðin eiga skilið slíkt stór- læti. Sjónvarpið er lokað sem stendur og því engin splunku- ný dæmi um ofnotkun stórra stafa á skerminum, en þau hafa verið æði mörg á undanförn- um mánuðum. Þar er t.d. mjög algengt að starfstitlar fólks séu ritaðir með upphafsstaf, s.s. Ful'ltrúi, Þjóðminjavörður. Læt staðar numið að sinni í von um að þetta standi til bóta (Vel á minnzt, — getum við ekki dregið svolítið úr notkun orðsins úrbætur og látið bætur duga? Það tel ég líka til bóta). Með góðri kveðju, Baldur Pálmason". •Ár Stafagerð og greinarmerki Ve'lvakandi getur bætf því við, að stórum upphafisstöf- um, sem oft eru not.aðir í ensku til áherzlu eða í fyrirsögnum, er oft haldið í íslenzkri þýð- ingu nú á seinni árum. T.d.: Móðir Náttúra, Hennar Hátign Drottningin, Forsætisráðherra kallaði Bankastjóra Englands- banka fyrir sig sl. Sunnudag, o.s.frv. Heiti ýmissa tyllidaga, dýra og fugla, auk starfsheita, má oft sjá skrifuð með stórum upphafsstöfum. Þá er það einn- ig siður ýmissa að nefna starfs- heiti á undan nafni, svo sem prófessor (oft með stórum staf) Jón. Þetta er óíslenzku- legt og ankannalegt. Nokkur skáld hafa tekið upp enska siðinn að hefja hverja línu með stórum staf, en hin munu þó fleiri, sem láta alla stóra stafi lönd og leið, nota eingöngu þá litlu, um leið og þeir sleppa flestum eða öll- um greinarmerkjum. í því stafrófi, sem við notum (hinu rómverska eða latneska), voru upphaflega eingöngu til stórir stafir. Það þótti mikil framför, þegar farið var að nota litla stafi, því að með því gátu menn gert mál sitt skýr- ara, fljótskildara, um leið og ný tilbrigði í stíl og rithætti urðu til .Þessi tilgerð, að sleppa stórum stöfum, er því hreint spor aftur á við. Greinarmerki voru einnig fundin upp til þess að auðvelda lestur og skilning. Þótt vera megi, að sumum finnist íslenzk greinarmerkjasetning nokkuð flókin (og illlærð aulum), er hitt þó enn verra að sleppa þeim öllum eða flestum. Slíkt auðveldar ekki skilning, held- ur þvert á móti. En sjálfsagt hjaðnar svona tilgerðar-tízku- bóla fljótlega. Napólí eða Reykjavík? „Reiður“ skrifar: „Kæri Velvakandi! Fyrir nokkrum kvöldum var ég að ganga niðri í Pósthús- stræti, örskammt frá Apotek- inu. Verð ég þá vitni að því, að drukkinn unglingsstrákur, illa til reika og bjálfalegur, víkur sér að tveimur hollenzk- um sjóliðum, sem þarna voru á gangi, og segir: „Do you want party with nice girls?" Hcllendingarnir horfðu forviða á piltinn, sem endurtpk spurn- inguna, en síðan gengu þeir þeigjandi í burtu. Er Reykja- vík að verða eins og Napólí? Reiður". Velvakandi mundi nú ekki leggja of mikið upp úr þessu atviki. Það er síður en svo ný bóla, að ræflar reyni að hafa fé út úr saklausum útlending- um, en aldrei hefur neitt kveð- ið að þessu að ráði. Vísast er, að stráksi hafi enga stúlkuna þekkt, heldur ætlað sér að fá greiðslu fyrirfram og hverfa síðan. „Washington Steel“ Rennibrautir fyrir skápa og skúffur, hrærivélalyftur, skápahöldur og grip. J. & Norðmann Hafnarfjörður og ndgrenni Höfum opnað hárgreiðslustofu að AUSTURGÖTU 4, undir nafninu PERMANENTSTOFAN, sími 52720. Höfum á boðstólum fjölbreytt úrval permanenta, háralita og hárskola auk annarra þjónustustarfa. PERMANENTSTOFAN Austurgötu 4, sími 52720.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.