Morgunblaðið - 11.07.1968, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 190«
Fyrsta stereoplatan
með lúðrasveit
LÚÐRASVEITIN Svanur hefur
nú leikið inn á stereoplötu, og
er það fyrsta stereoplatan ís-
lenzka, sem lúðrasveitin leikur
inn á. Hljómsveitarstjóri er Jón
Sigurðsson, en Pétur Stein-
grímsson annaðist upptökuna, og
sögðu lúðrasveitarmenn vel hafa
tekizt.
Á plötunni eru fimm lög:
Music for a oeremony, eftir Morr
essey, Flirtations eftir Herbert
Clarke, Fanfaremarz og Skarp-
héðinsmarz eftir Karl O. Runólfs
son, og Puppet on a string eftir
Bill Martin í útsetningu Jans
Morávek.
Fálkinn hefur annast útgáfu
plötunnar, en hún er útgefin í
Jón Sigurðsson, stjórnandi Lúðrasveitarinnar Svanur, forstjóri lúðrasveitarinnar, Halldór H. Sig
urðsson og Pétur Steingrímsson.
TRÉSKÓR
fyrir börn, kvenfólk og knrlmenn
■
siil
: ■.
/////■■}. v
i
kH-
.
} ■ ■
/, m
.■
: .
;
W//SW0//$Ú
SQW ollit /ilia tjQnqty i
f
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100
1000 eintökum, og kostar 150 kr.
Veittu hljómsveitar menn Har
aldi Ólafssyni í Fálkanum gull-
merki hljómsveitarinnar á út-
gáfudegi plötunnar, sem viður-
kennínigu fyrir hlýhug og stuðn-
ing vfð hljómsveitina, en hann
er gamall hljómsveiltarmaður.
I lúðraBveitinni, Svanur, eru
nú 28 hljómlistarmenn, og er sá
yngsti stúlka, fjórtán ára að
aldri, er leikur á flautu, og heit-
ir hún Guðríður Gísladóttir.
Stjórn hljómsveitarinnar skipa
Sæbjöm Jónsson, form., Halldór
H. Sigurðsson, ritari, Bragi Kr.
Guðmundsson, gjaldkeri og Sig-
mar Sigurðsson meðstjórnandi.
Illllllllllllllllll
Bílaúrvalið er hjá okkur.
NÝIR
Rambler American og Re-
bel til sýnis. Einnig úrval
IMOTADRA
nýlegra bdla með hag-
kvæmu verði og skilmál-
um.
Verzlið þar sem úrvalið er
mest og kjörin bezt.
Iflkl Rambler-
JUN umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbrauf 121 — 10600
lllllllllllllllllll
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Goðheima.
3ja herb. góð kjallaraíbúð á
Högunum.
3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi við Laugarnesveg.
4ra herb. góð íbúð við Eski-
hlíð.
4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð
við Goðheiima.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Hvassaleiti.
5 herb. hæð við Grænuhlíð.
5 herb. íbúð á Högunum.
6 herb. raðhús í smíðum á
Nesinu.
6 herb. fullgert raðhús í Foss-
vogi.
Höfum kaupanda að verzlun-
arhúsnæði við Laugaveg,
eða nágremni.
Málflutnings og
fasfeignastofa
k Agnar Gústafsson, hrl.
Bjöm Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
! Simar 22870 — 21750. [
Ctan skrifstofutíma; j
35455 —
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002, 13202, 13602
Sími 24850
TIL SÖLU
2ja herb. íbúðir á 1. og 2.
hæð við Hraunibæ. Vand-
aðar harðviðarinnrétting
ar, góðar íbúðir.
3ja herb. nýleg bloikkar-
íbúð við Álfaskeið í
Hafnarfirði, á 4. hæð.
Harðviðarinnréttingar —
bílskúr, góð íbúð.
3ja herb. íbúð í steinhúsi á
2. hæð við Ásvallagötu,
sérhiti, um 90 ferm.
3ja herb. íbúð á 7. hæð við
við Sólheima, suðursval-
ir, fallegt útsýni.
3ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð við Bólstað-
arhlíð, í nýlegri blokk.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Hringbraut. Útb. 4'50 þús.
4ra herb. vönduð íbúð á 4.
hæð við Hvassaleiti, um
111 ferm., harðviðarinn-
rétt., góð íbúð.
4ra herb. endaíbúð á 3. h.
við Álfheima, um 107
ferm., vönduð íbúð, útb.
500 þús.
4ra herb. íbúð við Ljós-
heima, á 7. hæð, vand-
aðar innréttinigar, sérh.
5— 6 herb. endaíbúð á 1.
hæð við Ásbraut í Kópa-
vogi, um 127 ferm. —
Tvennar svalir, harðvið-
arinnréttingar, teppal.,
bílskúrsréttur.
4ra og 5 herb. íbúðir við
Álftamýri og Háaleitis-
braut.
5 herb. sérhæð við Rauða-
læk, bílskúrssökkull kom
inn.
Einbýlishús við Hlíðar-
gerði í Smáíbúðahverfi,
6 herb. og eldhús. Húsið
er hæð og ris, bílskúr,
rsektuð lóð.
6— 7 herb. sérhæð við Goð-
heima, um 160 ferm. —
þrennar svalir, bílskúr,
sérlega góð íbúð.
í SMÍÐUM
5 herb. fokheld sérhæð við
Tún-brekku í Kópavogi,
fæst með góðum kjör-
_ um og góðum greiðslu-
skilmálum. íbúðin er um
140 ferm.
3ja herb. og 4ra herb. íbúð
ir í Breiðholtshverfi, selj
ast tilfb. undir tréverk og
málningu og sameign frá
gen.gin. íbúðirnar eru
með þvottah. og geymslu
á sdmu hæð, ásamt
þvottah. og sérgeymslu
í kjallara. Beðið verður
eftir fyrri hluta og seinni
hluta af húsnæðismála-
láni. Hagstæðir greiðslu-
Skilmálar.
Höfum mikið úrval af 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. í-
búðum fullkláruðum og
íbúðum í smíðum með
mjög hagstæðum kjörum
og mjög góðuim greiðslu-
skilmálum.
TlTSElHG&Si
FASTCIGNIR
Austurstrætl lð A, 5. hæV
Símt 24850
Kvöldsími 37272.