Morgunblaðið - 11.07.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.07.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1968 19 iÆJAKSí^ Simi 50184 í hringiðunni (The Rat Race) Ameríslk litmynd gerð sam- kvæmt hinu vinsæla Broad- way leikriti. Aðalhl'Utverk: Tony Curtiis, Debbie Reynolds. Sýnd kl. 9. DÆTUR NÆTURINNAR Japönsk kvikmynd með dönsk um texta. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. KÚPAVQGSBÍð Sími 41985. (The Wild Angels) Sérstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar Síihl 50249. LESTIN (The train) Afar spennandi amerísk mynd með íslenzkum texta. Burt Lancaster, Jeanne Moreau. Sýnd kL 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margrvr gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Simi 24180 PjÓJiSCClQá GÖMLU DANSARNIR Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. 4ra herb. íbúð óskast til leigu 1. sept., helzt í Vesturborg eða sem næst gömlu Miðborginni. Leiga til lengri tíma æskileg. Uppl. í síma 24648 eftir kl 7 á kvöld- in. fölks, sem varpar hefðbundnu velsæmi fyrir borð, en hefur hvers kyns öfga og ofbeldi í hávegum. Peter Fonda, Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Mm ■ M W am M M • M • LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga ÍSSi ^ 'iTTí'Yl^X^i líTW RÖÐDLL Hljómsveit Reynis Sigurðssonar Söngkona Anna Vilhjáfms Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. OPIB TIL KL 11,30 BINGO BINGÓ í Templarahöilinni Eiríksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir fró kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Richard Tiles ■Q VEGGFLÍ8AR Fjölbreytt litaval. H. BliOIKTSSON HT. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. Iðnskólinn í Reykjnvík óskar að kaupa tæki til verklegrar kennslu fyrir málm- iðnaðarnema, svo sem hér segir: rennibekki (litla), rafsuðuvélar, hefil, borvél, fræsivél og vélsög. Nánari upplýsingar fást í skrifstofu skólans næstu daga. Tilboð óskast send skólanum fyrir næstu mán- aðamót. SKÓLASTJÓRI. Stúlka óskast til aðstoðar í kökugerð okkar. — Ársvinna. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. HRESSINGARSKÁLINN Austurstræti 20. DANSAÐ í LAS VEGAS DISKÓTEK í KVÖLD. Nýjar plötur frá London. Opið frá kl. 9—1. Opið föstudags- kvöld kl. 9—1. mKARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — Týsgötu 1. Sími 12330. TAKIÐ EFTIR - NÝJAR - TAKIÐ EFTIR SENDINGAB AF: DOMUDEILD ★ RYK- OG REGN- FRAKKAR í ÚRVALI. ★ KVENBUXUR ★ PEYSUR — STUTTERMA ★ KJÖLAR ★ PU^ HERRADEILD ★ STAKIR JAKKAR ★ STAKAR BUXUR FRÁ BRUMMEL OG SCOPES. ★ SPORTBUXUR ★ SKYRTUR ★ VESTI og KLÚTAR. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.