Morgunblaðið - 11.07.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.07.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1»08 7 uirinn að rétt áður en ég flaug í viku- friið í fyrradag hringdi kona nokk ur í mig úr Kópavoginum og var mikið niðri fyrir. Við erum alltaf svo sein til. sagði konan úr Kópavoginum. Við byrjum ekki að senda þeim skreið suður í Biafra, fyrr en 100 þúsund- ir eru dauðir úr hungri, og nú ætl- um við að gera allan heyskap í bæjarlandinu og nágrenni ónýtan, þótt við vitum, að margur bónd- inn fyrir norðan og austan yrði feginn einhverri tuggu upp í lömb in, þótt ekki yrði annað. Min tillaga er sú, að bæjaryfir- völd í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði visi fólki á slegin tún, þangað sem það geti komið hey- inu af túnblettum sínum, og láti svo einhverja sjá um að þurrka þetta, eða auglýsi eftir fólki i sjálf boðavinnu til að vinna verkið, og trúi ég ekki öðru, sagði konan, að margir hefðu gaman að grípa i hrífu á góðveðursdegi. Áreiðanlega myndi safnast þann ig álitlegur heyforði, sem svo mætti senda til þeirra, sem minnst ættu af heyjum á harðindasvæðunum. Mæltu manna og kvenna heilust, kona góð, og vonandi verða nú ein hverjir aðilar til að taka hugmynd þinni vel, og látum nú á sj, að þegar býður þjóðarsómi, þá á ís- land eina sál og hana samhenta og stóra. Og svo er ég þá farinn í fríið. S Ö F l\l Ásgrímssafn t er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn fslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kL 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 6EN6ISSKRANIN0 Nr. 82 - 8. Júlí 1968. &kr!ð tri Kiiilnc Bala 27/11 '67 1 24/6 '68 1 26/6 - 1 28/6 - 100 27/11 '67 100 18/6 '68 100 12/3 - 100 14/6 - 100 2/7 - 100 4/7 - 100 1/7 - 100 27/11 '67 100 3/7 '68 100 4/7 - 100 24/4 - 100 13/12 '67 10Ö 27/11 - 100 - - 1 Bandar. dollar 8terllngspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Flnnak »örk Franskir fr. Belg. frankar Bvlwsn. fr. Oyllinl Tékkn. kr. V.-þýrJc »8rk Lfrur Austurr. ach. Posntar Reiknlngakrónur Vðruakiptalðnd ■ Reiknlngspund- Vðruskiptaiðnd 135,68 82,80 700,19 796,92 1.101.651. 1.361,311. 1.144,561 114,00 1.325,111. 1.572,921 790,70 1.422.651. 9,15 220,46 81,90 67,07 136,02 53,04 762,05 798,88 .104,25 364,65 147,40 114,28 ,328,35* ,576,80 792,64 ,426,35 9.17* 221,00 82,00 99,86 100,14 136,63 136,97 Breytinf frá eíðustu akráninf Minningarspj öld Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum, Oculus, Austurstræti 7 Verzlunin Lýsing Hverfisgötu 64 og Snyrtistofan Valhöll Laugavegi 25, og María Ólafsdóttir Dverga- steini Reyðarfirði. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga bl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Hafskip h.f. Langá losar á Austfjarðahöfnum Laxá er í Bilbao Rangá fer frá Ham borg 13. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur Selá er í Hamborg. Marco er í Kaupmannahöfn. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Rendsburg. Jökul fell fór 9. þ.m. frá Húsavík til Fredrekshavn, Klaipeda, Ventspils og Gdynia. Dísarfell losar á Aust- fjörðum Litlafell losar á Húnaflóa höfnum. Helgafell fer væntanlega í dag frá Rotterdam til Hull og Reykjavíkur. Stapafell lestar í Hvalfirði. Mælifell fer frá Stral- sund í dag til Ventspils og Stettin. Eimskipafélag fslands h.f. Bakkafoss fór frá Kaupmanna- höfn 9.7. til Gdansk, GdyniaKaup mannahafnar, Kristianssand og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 1 gær frá New York Dettifoss fór frá Helsingfors gær til Norrköping Jakobstad, Kotka, Hamborgar Rotterdam og Reykja- vík. Fjallfoss fór frá Keflavík 9.7. New York. Gullfoss fór frá Leith 9.7. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Leningrad 12.7 til Vens- pils og Kaupmannahafnar. Mánafoss fór frá Hull í gær til Reykjavikur. Reykjafoss kom til Hafnarfjarðar í gær frá Rotterdam Selfoss fer frá Reykjavík í gær til Keflavík ur Gluochester, Cambridge, Nor- folk of New York. Skógafoss fór frá Reykjavík 6.7. til Hamborgar Antwerpen og Rotterdam. Tungu- foss fór frá Akureyri 6.7. til Es- bjerg, Moss, Husö og Gautaborgar. Askja er í Reykjavík. Kronprins Frederik fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld til Thorshavn og Kaup- mannahafnar. Polar Viking fór frá Hafnarfirði 5.7. til Murmansk Cat- arina er væntanleg til Reykjavík- ur síðdegis í dag 11.7. frá Gauta- borg. Utan skrifstofutima eru skipafrétt ir lesnar I sjálfvirkum símsvara I 21466. 'óóon Þú kaust ekki að hætta við hálfunnið starf þótt horfurnar blöskruðu mörgum. Og þjóðin fékk hlut þinn allan í arf, þeim afla vér nauðugir förgum. Já, — ísland var sannkallað farsældar frón, ea- fornréttax krafðist þú hugprýði Jón. Ef þjó'ðinni gleymist þín vasklega vöm, þá verður hér lítið um minni. En ísland mun tæplega ala þau börn sem unna ekki starfsemi þinni, því kröftunum sleiztu mót kúgun og neyð og knálega ruddir þú frelsinu leið. Vér iítum nú yfir þitt stjórnmálastarf, og stöfum þar: „Aldrei að víkja.“ Sú gullvæga setning skal ganga í arf, / nú getur hún fengið að ríkja. En minning þín lifir svo lengi er sól fær lagt nokkurn geisla á íslenzkan hól. Hreiðar Geirdal. Reglusöm hjúkrunarkona óskar eftir 1 herb. og eldhúsi sem næst Landakotsspítala. — Uppl. í 'síma 37513 eftir kl. 14. Til leigu er húsnæðL sem mætti nota sem 4ra herb. íbúð eða 5 sérherb. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 15 þ. m., merkt: „Húsnæði — 5137“. Til sölu Moskwitch station, árgerð 1960, nýskoðaður. Upplýs- ingar á Austurbrún 29, eft- ir kl. 6, símd 37729. Nýkomið Kínverskir, handgerðir kaffidúkar, fíleraðir og út- saumaðir. Verzlunin Miðstöð, Njálsgötu 106. Keflavík — Suðumes Það van-tar bíla. Höfum kaupendur. Bilásala Suðurnesja, Vatnsnesvegi 16, simi 2674. Háa vexti fær sá, sem hefoiir áhuga á að lána fé í lítið en öruggt fyrirtæki. Tilb. sendist til afgr. blaðsins, merkt: „Góð trygging — 8471“. Lítil íbúð óskast 1. okt. nk., 'helzt nálægt Háskólanutn. Tilb., merkt: „Vesturbær — 5141“, send- ist auglýsinigadeild Mbl. fyrir 15. júlL Ódýrt Nælonundinkjólar, Odelon- barnapeysur. ÖIl vefnaðar- vara á hálfvirði. Verzlunin Miðstöð, Njáilsgötu 106. Innrömmun að Hjallav. 1 Opið virka daga frá 1—6 nema laugardaga. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Ný, norsk kerra á háum hjólum til sölu. — Verð 5 þús. kr. Sfoni 40764. % Njarðvík — Keflavík Ráðskonu vantar á heimili í Ytri-Njarðvík í 2 mán- uðii. Öll þægindi. Upplýs- ingar í sima 1745. Til leigu 5 herb. íbúð í Miðborginni, laus strax. 4ra herb. hæð við Álfheima, laus 1. ágúst nk. Upplýsingar i símum 24647 og 41230. Keflavík — nágrenni Dilkakjöt, 2. verðfl., niður- soðnar kjötvörur, ávextir. Nesti í ferðalög. Opið allan laugardagimn. — JAKOB, Smáratúni, sími 1777. KEF-klúbburinn Munið skemmtiferðina sunniudaginn 14. júlí. Þátt- taika tilkynaiist I síma 50608 ‘kl. 6—8 í dag eða á morg- un. íbúð Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, í Reykjaví'k eða Kópa vogi. Upplýsingar í síma 12698 í kvöld og næstu fcvöld. Eldri kona Barngóð og þrifin kona ósk ast 1. sept. til að sjá um heimili. Herbergi og fæði fylgir. — Skni 40311 eftir kL 1.00. Vil kaupa 40—150 hestafla bátavél með öllu tilheyrandi. Uppl. um verð, tegund og ástand, sendist Mbl., merktar: „8394". 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu. Upplýsing- air í síma 23710. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Súni 33544. t önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrverk, — einnig skurðgröfur til leigu. Húsbyggjendur Smíða eldhússkápa, svefn- herbergisskápa, sólbekki o. fL Vönduð vinna. Sann- gjarnt verð. Uppl. í sima 40960. TEAK 2x5 — 2x6 — 2Váx5 — 2%x6. Verð frá kr. 893.00. TEAKSALAN Hlégerði 20 Kópav. Sími 40418. Radioverzlun með góðum umboðum til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Radioverzlun — 8472“. TIL KAUPS ÓSKAST VEÐSKULDABRÉF vel tryggð. Mega vera til 10 ára. Tilboð merkt „Gangverð — 8393“ sendist afgr. MbL fyrir n.k. laugardag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.