Morgunblaðið - 11.07.1968, Side 22

Morgunblaðið - 11.07.1968, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JTTLI 19«8 Landskeppnin í sundi við íra: Stúlkurnar tryggðu sigur Islands Átta Islandsmet sett íslendingar sigruðu íra í landskeppni í sundi er fram fór í Belfast um síðustu helgi. Hlutu íslendingar 115 stig, en Irar 104. Þá sigraði íslenzka sundfólkið Skota í landskeppni í Glasgow með 74 stigum gegn 60. Árang- ur íslenzka sundfólksins í þess- ari ferð er því mjög glæsilegur. Áður hafa fslendingar tvívegis háð landskeppni í sundi, sigrað Norðmenn en tapað fyrir Dön- um. Keppni Islendinga og íra var lengst af mjög jöfn og spenn- andi. Eftir fyrri daginn höfðu frar 2 stiga forskot, en ísienzka sundfólkið stóð sig mjög vel síð- ari dag keppninnar og sigraði örugglega. Átta íslandsmet voru sett í keppninni: í 400 metra skrið- sundi setti Guðmunda Guðmunds dóttir met 5:00,8 mín., kvenna- sveitin setti met í 4x100 metra fjórsundi, Guðmundur Gíslason, setti met i 100 metra flugsundi á 1:02,0 mín., karlasveitin setti met í 4x100 metra skriðsundi á 3:57,7 mín., Sigrún Siggeirsdótt ir setti met í 200 metra bak- sundi á 2:43,5 mín., kvennasveit in setti met í 4x100 metra skrið sundi á 4:30,1 mín., og karlasveit in setti met í 4x100 metra boð- sundi á 4:29,0 mín. Þá voru fs- lendingar við metin í nokkrum greinum, t.d. Leiknir Jónsson er synti 100 metra bringusund á 1:11,2 mín. Mbl. hefur enn ekki borizt úr slit í einstökum greinum í lands- keppninni við Skota, en hér fara á eftir úrslit í keppninni við fr- land: FYRRI DAGUR Konur: 400 metra skriðsund: 1. Guðmunda Guðm.d., ísl., 5:00.8 2. Hrafnh. Guðm.d. ísl., 5:09.0 3. H. New, írlandi 5:18.3 100 metra baksund: 1. Sigrún Siggeirsd., fsl., 1:16.6 2. N. Stobo, frlandi, 1:17.2 3. Hrafnh. Kristjánsd., 'fsl., 1:20.4 100 metra bringusund: 1. A. 0‘Connor, frlandi, 1:18.0 2. Ellen Ingvarsdóttir,-fsl., 1:23.6 3. B. McCullough, írlandi, 1:24.0 Tími írsku stúlkunnar er írskt unglingamet. 100 metra flugsund: 1. V. Smith, írlandi, 1:12.9 2. Hrafnh. Kristjánsd., ísl., 1:15.7 3. Hrafnh. Guðm.d., ísl., 1:16.4 4x100 metra fjórsund: 1. Sveit írlands 4:55.7 2. Sveit íslands 5:02.1 Tími sveitanna er írskt og is- lenzkt met. í íslenzku sveitinni syntu: Ellen Ingvadóttir, Hrafn- hildur Kristjánsdóttir, Hrafnhild ur Guðmundsdóttir og Sigrún Siggeirsdóttir. Karlar: 400 metra fjórsund: 1. Guðm. Gíslason, ísl., 5:07.3 2. D. Odea, írlandi, 5:14.2 3. Guðm. Harðarsson, ísl., 5:15.4 200 metra bringusund: 1. L. Ball, írlandi, 2:34.0 2. Leiknir Jónsson, fsl., 2:36.2 3. Guðm. Gíslason, ísl., 2:44.0 Tími írans er írskt unglinga- met. 100 metra flugsund: 1. D. Odea, írlandi, 1:01.9 2. Guðm. Gís'lason, fsl., 1:02.1 3. Guðm. Harðarsson, ísl., 1:08.2 Tími Guðmundar G. er nýtt íslandsmet. 100 metra baksund: 1. Guðm. Gíslason, ísl., 1:07.3 Framhald á bls. 1S Hrafnhildur Kristjánsdóttir Fram og kvöld Haukar berjast úrslitasætið W I og KR-ingar reyna að hnekkja veldi FH tJTIMÓTINU í handknattleik er nú senn að ljúka. f kvöld verða úrslitaleikirnir í riðlakeppni karla Ieiknir og þau lið er efst eru í riðlunum mætast í úrslita- leikjum. Má búast við mjög spennandi leikjum, en reyndar hafa þeir allir verið það í mót- inu, þrír leikir endað með 1 marks mun, 3 með 2 marka mun Island í úrslitaleiknum og 1 með 3 marka mun — en þrír endað með jafntefli. Leikirnir hafa allir verið góðir og má telja að þetta sé bezta úti- mót sem haldið hefur verið frá sjónarmiði góðs handknattleiks. Aðstaða áhorfenda er einnig mjög góð, skjól fyrir kvöldgol- unni og upphækkáðir pallar og veitingar á staðnum. í kvöld leika til úrslita í A- riðli meistaraflokks kvenna Val- ur og Fram. KR hefur unnið B- riðilinn og mæta því sigurvegur- unum í kvöld í úrslitaleik á mánudaginn. f karlaflokki keppa til úrslita í A-riðli FH og KR, FH nægiir jafntefli, en KR-ingar ætla sér að stöðva 12 ára óslitna sigur- göngu FH. í B-riðli leika Fram og Haukar og hafa hvorugir tapað leik fram að þessu, svo um hreinan úr- slitaleik verður að ræða. Haukar eru betur settir hvað marka- tölu snertir, en hún ræður úrslit- um ef stig eru jöfn, en ekki mun ar nema brot úr marki. Fram Framhald á bls. 3 Vann IMoreg 2:1 íslenzka unglingalandsliðið vann það norska í gærkvöldi með 2 gegn 1 og tryggði sér þar með rétt til að keppa um Norður- landameistaratitilinn í ár. Skipt- ir ekki máli hvernig leikar fara á föstudaginn er keppni í riðl- um lýkur. fsland hefur hlotið 4 stig með sigrum yfir Finnum og Norðmönnum. Og ljóst er að Pól verjar eða Svíar verða mótherj ar íslendinga í úrslitum á laugar daginn. Það kom greinilega í ljós í gær kvöld að riðill íslands, Noregs og Finna er mun veikari að getu en hinn riðillinn, fslenzka liðið sýndi í gær- kvöldi mjög góðan leik og tókst vel að útfæra kerfi þjálfarans Mistækir markverðir og há markatala Pólverjar sigruðu Dani 5:3 PÓLVERJAR sigruðu Danl á unglingameistaramótinu í gær- kvöldi með 5 mörkum gegn þrem ur. Markatalan gefur þó ekki alveg rétta mynd af leiknum, þar sem hún stafar fyrst og fremst af mistökum markvarðanna — leikurinn var líka jafnari en svo, að tveggja marka munur Pólverj um í vil geti talist sanngjam. Bæði liðin áttu ágæta leikkafla Pólverjar einkum í fyrri hálf- lei'k en DanÍT í þeim síðari. Fyrsta markið kom á 24. m/ínútu Rafn Hjaltatín dæmidi skref á danska markvörðinn og skoruðu Pólverjarnir úr aukaspyrnunni. Fjórum mínútum síðar náðu Pól verjarnir aftur góðri sóknarlotu og vinstri innherjinn, Heriese, kornst í skotfæri og skaut beint á danska marbvörðinn, en hann missti hann í gegnum klofið. Her iese var aftiur að verki á 38. mínút'u, eftir fallegt samspil í gegmum dönsku vörnina. Fjórða mark Pólverja skoraði Drozdo- wski, hægri útherji með ágætu skoti. Danir sóttu í sig veðrið í síð- ari háifleik. Pall Jensen, sem kom inn sem varamaður í stöðu hægri útherja, skoraði fyrsta mark Dana úr hornspyrnu strax á 5. mínútu. Pólverjiar snúa vörn uipp í sókn og Ktos, vinstri útherji, skorar falllegt mark á 7. mínúUi eftir að pólsku fram/herjarnir höfðu opnað dönsíbu vörnina mjög skemimtilega. En á 14. mín útu skorar Jensen, útherj i, aftux fyrir Dani, er pólski markvörður inn hafði misst knöttinn mjög klaufalega. Var fararstjórn Pól- verja ebki lengi að kippa hon- um út af og setja annan mark- vörð inn á. Ekkert virtist það samt hafa ýkja mikil áhTif, því að á 24. mínútu skoraði Sven Skjoldugien úr aukaspyrnu af vítateigslínu. Lokatöliur urðu því 5:3 Pólverjum í vill. sem kalla má 1-4-3-2. Liðið í heild átti góðan leik en kerfinu samkvæmt var vörnin þunga- miðjan í spilinu, enda 6 menn í vöm og skiluðu þeir hlutverki sínu yfirleitt mjög vel. Mörk Islands voru skoru'ð á 15. mín. fyrri hálfleiks er Magn- ús Geirsson átti skot af vítateig eftir laglegan aðdraganda. Skot ið var laust og heldur klaufa- legt hjá norska markverðinum að hafa ekki hendur á knettin- um. Á 11. mín síðari hálfleiks skor aði Jón Pétursson síðara mark- ið. Að vísu fór knötturinn af norskum varnarmanni í netið, en sóknarpressan var þung á Norðmenn. Á 16. mín. síðari hálfleiks skor uðu Norðmenn sitt eina mark. Vinstri innherjinn rak endahnút á laglegt upphlaup á vinstri kanti og mi'ðju og skoraði af stuttu færi. ísl. liðsmennirnir stóðu sig sem heild mjög vel. Vörnin var vel þétt, Sigfús markvörður stóð sig með stakri prýði og bjargaði m. Framhald á bls. 3 — Benfica í fyrstu umferð KR mætir tékknesku bikarmeisturunum í GÆR var dregið um það hvaða lið leika saman í 1. um- ferð í Evrópukeppni meistara- liða og Evrópukeppni hikar- meistara. Valur fékk það hlut skipti að leika gegn Benfica frá Portugal — Eusebia og Co., og mega happi hrósa að fá það lið hingað til lands, því vilji menn sjá knattspyrnu ætti tækifærið að gefast þá. KR-ingar eiga að mæta tékkn esku bikarmeisturunum, SIov an Bratislava. Þar má einnig reikna með mjög sterku liði. Samkvæmt drætti á Valur heimaleik fyrst, en KR-ingar eiga að leika úti fyrst, en það er samkomulagsatriði milli liða hvernig málum er háttað, er samkomulagsandi er fyrir hendi. Drátturinn í keppni meist- araliða fór þannig: Ferencvaros Ungverjaland — Glasgow Celtic. Manch. Utd. — Gaterford, írland. Búlgaríumeistararnir — Mil an, Ítalíu. Ziss Jena, A-Þýzkaland — Framhald á bl.s 15 Mjög hörð og spennandi keppni á Islandsmótinu í golfi ÍSLANDSMÓTIÐ í golfi, sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum, stóð þannig i gærkvöldi, að einni umferð var lokið í karlaflokkn- um og unglingaflokki en hálfnað í kvennaflokki í meistaraflokki karla standa leikar þannig: 1-2 Einar Guðnason, Reykja- vík 72 högg og Þorbjörn Kjærboe, Suðurnesjum, 72 högg. 3-4 Hallgrímur Júlíusson, Vest- mannaeyjum, 73 högg og Gunn- laugur Axelsson, Vestmannaeyj- um, 73 högg. 5-6 Gunnar Sólnes, Akureyri, 75 högg og Árni Jónsson, Akur- eyri 75 högg. 1. flokkur karla: 1. Sveinn Þórarinsson, Vest- mannaeyjum, 77 högg. 2-3 Gunnar Þorleifsson, Reykja Framhald & bls.15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.