Morgunblaðið - 11.07.1968, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 19S8
15
- SUND
Framhald af bls. 22
2. K. Jenkins, írlandi, 1:09.4
3. Gunnar Kristjánss., ísl., 1:13.2
4x100 metra fjórsund:
1. Sveit írlands 3:56.6
2. Sveit íslands 3:57.7
Tímarnir í sundinu eru írskt
og íslenzkt met.
Stig eftir fyrri dag:
írland: 56
ísland: 54
SÍÐARI DAGUR
Konur:
100 metra skriðsund:
1. Hrafnh. Guðm.d., ísl., 1:06.5
2. Hrafnh. Kristjánsd., ísl., 1:07.3
3. H. Agnew, írlandi, 1:07.4
200 me^ra bringusund:
1. El'len Ingvarsdóttir, ísl., 2:57.1
2. Mc Mullough, írlandi, 3:02.8
3. Matth. Guðmundsd., ísl., 3:05.0
400 metra fjórsund:
1. Hrafnh. Guðm.d., ís'l., 5:46.0
2. W. Smith, írlandi, 5:46.4
3. Hrafnh. Kristjánsd., ísl., 6:06.8
Tími Hrafnhildar er sá bezti
sem náðst hefur í írlandi. írska
stúlkan setti nýtt met.
200 metra baksund:
1. Sigrún Siggeirsd., ísl., 2:43.6
2. N. Stobo, írlandi, 2:48.0
3. Hrafnh. Guðm.d., ísl. 2:54.1
Tími Sigrúnar í sundinu er
nýtt íslenzkt met.
4x100 metra skriðsund:
1. Sveit íslands 4:30.1
2. Sveit írlands 4':30.9
Báðar sveitirnar settu lands-
met. í íslenzku sveitinni syntu:
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Guð
munda Guðmundsdóttir, Sigrún
Siggeirsdóttir og Hrafnhildur
Guðmundsdóttir.
Karlar:
200 metra baksund:
1. Guðm. Gíslason, ísl., 2:24.9
2. T. Brophy, írlandi, 2:28.4
3. K. Jenkins, írlandi, 2:33.2
Tími Guðmundar er bezti
tími sem náðst hefur í þessu
sundi í írlandi.
4x100 metra fjórsund:
1. Sveit írlands 4:21.9
2. Sveit fslands 4:29.0
Báðar sveitirnar settu lands-
met. í íslenzku sveitinni syntu:
Guðmundur Gíslason, Leiknir
Jónsson, Finnur Garðarsson og
Guðmundur Harðarsson.
100 metra skriðsund:
1. D. Odea, írlandi, 57.5
2. Guðm. Gíslason, íslandi 57.8
3. Finnur Garðarsson, ísl., 58.9
100 metra bringusund:
1. L. Ba'll, írlandi, 1:11.0
2. Leiknir Jónsson, fslandi 1:11.2
3. Guðm. Gíslason, íslandi, 1:15.3
Tími írans er nýtt írskt met.
400 metra skriðsund:
1. D. Odea, írlandi, 4:37.1
2. Guðm. Harðarsson, ísl., 4:48.2
3. Gunnar Kristjánss., ísl., 5.00.2
Tími írans er nýtt írskt met.
Úrslit keppninnar:
ísland: 115 .stig
írland: 104 stig
- GOLF
Framhald af bls. 22
ví'k, 78 högg og Óli Kristinsson,
Húsavík, 78 högg.
2. flokkur karla:
1. Pétur Antonsson, Reykjavík,
82 högg.
2. Högni Gunnlaugsson, Suður-
nesjum, 84 högg.
. 3. Ragnar Guðmundsson, Vest-
mannaeyjum, 86 högg.
Unglingaflokkur karla:
1. Jón Haukur Guðlaugsson,
Vestmannaeyjum, 75 högg.
2-3 Ólafur Skúlason, Reykja-
vík, 79 högg og Hans Isebarn,
Reykjavík 79 högg.
4. Gunnar Þórðarson, Akur-
eyri, 80 högg.
K vennaf lokkur:
1. Guðfinna Sigurþórsdóttir,
Suðurnesjum, 98 högg.
2. Ólöf Geirsdóttir, Reykjavík,
106 högg.
3. Laufey D. Hjálmarsson,
Reykjavík, 109 'högg.
Lokið er sveitakeppni milii
bæja þeirra, sem taka þátt í mót-
iiiu (6 manna sveitar) og eru
úrslit:
1. Reykjavík, 460 högg.
2. Vestmannaeyjar, 461 högg.
Iðnaðarhús til sölu
Rúmlega 300 ferm. upphitað iðnaðarhús til sölu á
góðum stað í Kópavogi. Mjög stór lóð fylgir. Hentugt
fyrir hvers konar iðnað eða vörugeymslu.
Sanngjarnt verð og góðir greiðsluskilmálar.
Lysthafendur sendi nöfn sín til afgr. Mbl. merkt:
„Iðnaðarhús — 5140*.
RAFVIRK.I
Opinber stofnun óskar að ráða rafvirkja, er hefur próf
frá rafmagnsdeild Vélskólans í Reykjavík eða aðra
hliðstæða framhaldsmenntun.
Umsóknir með uplýsingum um fyrri störf og mynd
sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m merktar: „Raf-
virki — 60 — 8496“.
ÚTBOÐ
Póst- og símamálastjórnin óskar eftir tilboðum í bygg-
ingu stöðvarhúss fyrir sjónvarp nálægt Stykkishólmi.
Útboðslýsingar verða afhentar hjá tæknideild á 4. hæð
Landsímahússins, og á símstöðinni í Stykkishólmi,
geg'n 500.— kr. skilatryggingu.
UTAVER
LOKAÐ VEGNA
JARÐARFARAR
FRÁ KL 12 - 4.
3. Akureyri, 482 högg.
4. Suðurnes, 494 högg.
Öldungakeppninni er lokið
nema hvað tveir þeir efstu eiga
eftir að leika til úrslita án for-
gjafar. Það eru þeir Vilhjálmur
Árnason, Reýkjavík, og Júlíus
Snorrason, Vestmannaeyjum,
sem voru jafnir með 90 högg
hvor. Sá þriðji í röðinni án for-
gjafar var Lárus Ársælsson, Vest
mannaeyjum með 92 högg.
Með forgjöf fóru leikar öld-
unga þannig:
Júlíus Snorrason, Vestmanna-
eyjum, 68 högg (nettó).
Guðlaugur Gíslason, Vest-
mannaeyjum, 71 högg.
Vilhjálmur Árnason, Reykja-
vík, 72 högg.
Veður var ljómandi gott ' til
golfleiks, sólskin og logn og mót-
ið fór hið bezta fram. Alls eru
þátttakendur um 100 talsins. Mót
inu verður fram haldið næstu
daga og lýkur á laugardag.
- VALUR
Framhald af bls. 22
júgóslavnesku meistararnir.
Núrnberg, V-Þýzkaland —
Ajax, Amsterdam .
AEK, Aþenu — Luxemborgar-
meistararnir.
Rosenborg, Noregi — Rapid
Vínarborg.
Svissnesku meistararnir —
Dinamo Kiev.
Sparta, Tékkóslóvakíu —
Malmö, Svíþjóð.
Florina a Valeta, Möltu —
Lahden Rapias, Finnlandi.
Rúmönsku meistararnir —
AB, Kaupmannahöfn.
St. Etienne, Frakklandi —
pólsku meistararnir.
Manch. City, England —
tyrknesku meistararnir.
Valur, Reykjavík — Ben-
fica.
Belgísku meistararnir —
írsku meistararnir.
Real Madrid — meistarar
Kýpur.
Leikirnir í 1. umferð eiga
að fara fram á tímabilinu 15.
ágúst til 15. september, nema
viðkomandi lið semji á ann-
an veg og liðið sem á undan
er dregið á rétt á heimaleik
fyrst — nema um annað sé
samkomulag.
Amerískoi gullobuxur
og fluuelsbuxur
fyrir dömur og herra,
hinar landsþekktu
nýkomnar í mörgurn litum,
Fatadeildin.
Bátur og Johnson mótor gera mögulegt að fara í könnunar- og
veiðiferðir á vötnum og fjörðum.
Hvílizt úti á vatni í stað þess að eyða deginum og góða veðrinu
í akstur á mili staða.
Komið og' skoðið mesta bátaúrval landsins.
Plast-, tré- og gúmmíbátar á lager.
unnai Sn/)^eÍM>6on Lf.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik
TAKIÐ BÖRNIN MEÐ í SUMABFRÍIB