Morgunblaðið - 11.07.1968, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 196«
Hljósnaförin mikla
TREVOR HOWARO JOHNMILLS
ÍSLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Fjör í Las Vegas
Skemmtileg kappakstursmynd
Elvis Presley, Ann-Margaret.
Enðursýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
bremsumar, séu þær ekki
lagi — Fullkomin bremsu
þjónusta.
Stilling
Skeífan 11 - Sími 31340
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
TÓNABÍÓ
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
Tli\l JOIES
Heimsfræg og snilldarvel
gerð ensk stórmynd í litum
er hlotið hefur fern Oscar-
verðlaun ásamt fjölda ann-
arra viðurkenninga.
Albert Finney,
Susannah York.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
Bless, bless Birdie
(Bye, bye Birdie)
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Pana-
vision með hinum vinsælu
leikurum Ann-Margret, Janet
Leigh ásamt hinnd vinsælu
sjónvarpsstjörnu Dick van
Dyke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Verzlun til Icigu
við Laugaveginn fyrir skartgripabúð ásamt vinnustofu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „5142“.
Ljósmóðir óskast
nú þegar til að leysa af í sumarfríi.
Aðeins vön kemur til greina. — Uppl. í síma 41618.
FÆÐINGARHEIMILIÐ I KÓPAVOGL
TilboÖ óskast
í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis, í
porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1,
föstudaginn 12. þ.m. kl. 9—17.
1. Ámokstursskófla Bay City nr. 412, Cummins véL
2. R. 5047, Volvo 5-tonna vörubíll, árgerð 1954.
3. R. 3301 Volkswagen, sendibifreið, árgerð 1962.
4. Tvöfalt víraspil, 20 tonna af Allis Chalmers ýtu.
5. Víbrósleði A.B.C. með benzínvél.
6. Nokkrir lofthamrar.
7. Rafmagnsknúið víbróbretti fyrir steypu.
Tilboðum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, er
liggja frammi á skrifstofu vélamiðlara að Skúlatúni 1,
og eru bindandi.
Tiboðin verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar, mánudaginn 15. júlí n.k. kl. 10 f.h.
FARAÓ
Fræg stóormynd í litum og
Dialiscope frá „Film Polski“.
Leikstjóri: Jerszy Kawalero-
wicz. Kvikmyndahandrit eftir
leikstjórann og Tadeusz Kon-
wickL Tónlist eftir Adam
Walacinski. Myndin er tekin
í Uzbekistan og Egyptalandi.
Bönnuð innan 16 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
George Zelnik,
Barbara Bryl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Blómaúrval
Blómaskreytingar
GRÓÐRARSTÖÐIN
Símar 22822 og 19775.
GRÓÐURHÚSIÐ
við Sigtún,
sími 36770.
Skuldnbréf
Ef þér þurfið að kaupa eða
selja ríkistryggð eða fasteigna
tryggð skuldabréf þá talið við
okkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan,
Fasteigna- og verðbréfastofa,
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson,
heima 12469.
ÍSLENZKUR TEXTI
BATTLEBULGE
HENRY FOhlDA - ROBIRT SHAW
ROBERT RYAN - DAIA AMDREWS
PIER AiELI - BARBARA WERLE
GEORGE MONTGOMERY TY HARDIN
Stórfengleg og mjög spenn-
andi ný, amerisk stórmynd í
litum og CinemaScope, er
fjallar um hina miklu orustu
milli bandamanna og Þjóð-
verja í Ardennafjöllunum
árið 1944.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
FÉLAGSLÍF
Skíðaskólinn
Kerlingarfjöllum
Næstu ferðir verða
13. júlí — 19. júlL
21. júM — 27. júlí.
27. júlí — 2. ágúst.
Hið árlega skíðamót í Kerl-
ingarfjöllum verður halðið
um helgina 19.—21. júlí.
Upplýsingar um skólann hjá
Hermanni Jónssyni, úrsmið,
Lækjargötu 4, sími 19056, og
Ferðafélagi íslands, öldug. 4.
Farfuglar — ferðamenn
Helgarferðin er í Þórsmörk.
Upplýsingar á skrifstofunni
alla daga milli kl. 3—7. Sími
24950.
liSLENZKUR TEXTIj
Ótrúieg furðuferð
Amerísk CinemaScope-lit-
mynd. Mynd þessi flytur ykk-
ur á staði, þar sem enginn hef
ur áður komið. — Furðuleg
mynd, sem aldrei mun gleym-
ast áhorfendum.
Stephen Boyd,
Raquel Welch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150
í klóm
gullno drekuns
Hörkuspennandi þýzk njósina-
rnynd í litum og Cinema-
scope með ensku tali og ís-
lenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
BUXNADRAGTIR - SLA
Falleg snið. — Tizkulitir. — Hvergi betra verð.
Laugavegi 31.
Burnufutuverzlunin Sólbrú
Laugavegi 83
Nýjar vörur teknar upp daglega.
ÍBÚÐ ÓSKAST
ÁCÚSTMÁNUD
2ja—4ra herb. íbúð með öllum húsgögnum og síma
óskast frá 1.—31. ágúst. Mjög góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 38830.