Morgunblaðið - 17.07.1968, Page 1
afhent stjðrnarvöldum í Prag
Enn ekki skýrt trá efni hennar — en mild-
ari afstaða en áður talin koma þar fram
Kaupmannahöfn, 16. júli NTB
PRAVDA, málgagn sovézka
kommúnistaflokksins og Rauða
stjarnan, blað sovézka hermála-
ráðuneytisins, báru í dag fram
ásakanir um, að danskur tundur
skeytabátur hefði haft í frammi
ögrandi aðgerðir við skip, sem
taka þátt í flotaæfingum Var-
sjárbandaiagsins. Yfirstjórn
danska flotans lýsti því hins veg
ar yfir í dag, að báturinn hefði
verið á venjulegri eftirlitsferð
við Borgundarhólm og að um ögr
anir eða árásaraðgerðir geti
ekki hafa verið að ræða.
í Praivda sagði emi fremur, að
flugvélar og skip frá NATO-
ríkjum héldu áfram ögrunum
sínium í samíbandi við flotaæfing
ar Varsjárbandailagsins, sem
bera heitið „Sever“ (Norður). í
Rauðu stjörninni sagði, að
daniski tun durskeytabát u rinn,
sem er af jagúargerð hefði
skyndiliega tekið stefnu beint á
beitiskipið „Kirov", eins og báit-
Framhald á bls. 14
Prag, Moskvu og Belgrad,
16. júli NTB
Forsætisnefnd kommúnista-
flokks Tékkósióvakiu skýrði frá
því í kvöld, að henni hefði bor-
izt sameiginlegt bréf frá Sovét-
ríkjunum, Póllandi, Austur-
Þýzkalandi, Ungverjalandi og
Búlgaríu að afloknum fundi
æðstu manna þessara rikja í Var
sjá, sem lauk á mánudag. Efni
bréfsins verður nú rætt og því
svarað af miðstjórn flokksins,
sem kom saman í dag til þess að
ræða þetta mál.
Ekki hefur verið skýrt frá
Framhald á bls. 23
Uppreisnir gegn
Mao breiöast út
Alvarlegt ástand í Yunnan-fylki,
segir Moskvu-útvarpið
Frá liðsfiutningum sovézka hersins á brott frá Tékkóslóvakíu. Sovézk herflutningabifreið fer
yfir landamærin í grennd við Náchod.
Orðsending Varsjárfundarins
Frá sildarmiðunum norð- í
' austur í hafi. Verið er að *
I landa úr tveimur skipum,
Barða og Bjarti, í Haföminn.
[ Sjá grein frá Haferninum á
bls. 3. — Ljósm.: Stgr. Kr.
Stáiu
25.000 «
ginflöskum
London, 16. júilí. NTB
LUNDÚNALÖGREGLAN
sýndi í dag mikla árvekni og
1 hafði upp á 25.000 ginflöskum
áður en glæpamönnum sem (
stálu þeim gafst tími til að
bragða á veigunum. Þjófarn-
ir stöðvuðu tvær vöruflutn-
ingabifreiðir, sem voru á leið j
með áfengið til skips, réðu nið
urlögum bílstjóranna og höfðu
þá á brott með sér ásamt á-
fenginu, sem er metið á (
73.000 pund. Þjófarnir slepptu
bílstjórunum einni og hálfri
1 kiukkustund eftir að ránið var
framið. Bílstjórarnir gerðu
lögreglunni þegar viðvart, og ,
um sex klukkustundum síðar
fann hún vörubílana, þar sem
þeir stóðu yfirgefnir um 101
kilómetra frá London. Talið ,
er, að hér sé um að ræða
1 mesta áfengisþjófnað í sögu
^ Bretlands.
Tokíó, 16. júlí — AP
MOSKVU-útvarpið skýrði frá
því í dag, að uppreisnir gegn
Mao Tse-tung hefðu breiðzt út
frá borgum til bæja og sveita-
þorpa og að í sunnanverðu
Fukien-fylki hefðu „hundruð“
manna fallið í átökum á undan-
förnum tveimur mánuðum.
Útvarpið sagði, að ástandið
væri aivarlegast í Yunnan-fylki,
sem liggur að Norður-Vietnam,
James Earl Ray fellur frá
áfrýjun á framsali sínu
— Verður sennilega fluttur til
Bandarikjanna í dag eða á morgun
London, 16. júlí. AP.
JAMES Earl Ray hefur gefið
upp á bátinn baráttu sína
gegn því að verða framseldur
til Bandaríkjanna og hefur
samþykkt að fara þangað af
sjálfsdáðum og verða leiddur
fyrir rétt vegna ákæru um
að hafa myrt Martin Luther
King. Hefur verið skýrt frá
því, að hann hafi skrifað
undir yfirlýsingu um, að
hann muni ekki halda til
streitu áfrýjun á úrskurði,
sem kveðinn var upp 2. júlí sl
þess efnis að hann skyldi
framseldur til Bandaríkjanna.
Yfiriýsing þessi var undirrit-
uð með óreglulegri skrift á nafn-
inu „Ramon George Sneyd“, en
það er það nafn, sem Ray hefur
þótzt 'heita, siðan hiann var
handtekinn 8. júní sl. á flugvell-
inum í London.
Bandarískur lögfræðingur
Rays, Arthur J. Hanes, frá Birm-
ingham í Alabama, mun koma
flugleiðis til London í því skyni
að geta fylgt Ray heim til
Bandaríkjanna. Er Hanes vænt-
anlegur á miðvikudagsmorgun
og er gert ráð fyrir, að Ray
verði fluttur til Bandaríkjanna
innan sólarhrings frá því, annað
Framhald á bls. 14
Burma og Laos, og að uppreisn-
in þar breiddist sífellt út. Her-
inn hefur verið boðaður út til
þess að brjóta andstöðuna gegn
Mao á bak aftur í fylkinu, að
sögn útvarpsins.
í útsendinigumni, sem var á
japönsku, sagði, að eiginkona
Maos, frú Chiang Ching, hefði
nýlega skorað á maosinna, að
gera allt sem í þeirra valdi stæði
Framhald á bls. 14
Þriggja óro
drengur skaut
sig tU bano
Durham, North Carodina,
16. júlí AP
1ÞRIGGJA ára gamall dreng-
I ur dó af völdum voðaskots í
j bifreið foreldra sinna í dag.
iHann fann skotvopn í veski
' móður sinnar og lék sér að
) þvi meðan móðirin reyndi að
jskipta um hjólbarða á bíln-
, um.
Danir neita ásökun
Rússa um „ögranir"
— Venjulegu eftirliti haldið uppi,
segir danska flotastjórnin
T