Morgunblaðið - 17.07.1968, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1968
5
/
Hingai Maut leiðin
að liggja að lokum
Bremsuborðar
Bremsuklossar
Viftureimar
Ávallt fyrirliggjandi mikið
úrval varahluta í flestar
gerðir bíla.
Athugið okkar hagstaeða verð.
Kristinn Cuðnason hf.
Klapp-arstíg 27.
Laugaveg 168.
Sími 12314 og 22675.
— segir ívar Guðmuftdsson, blaðafulltrúi
ívar Guðmunidsson, blaðafull-
trúi hjá Sameinuðu þjóðunum,
er staddur hér á landi tun þessar
mundir, en ein,s og kunnugt er
hefur hann verið skipaður frétta
stjóri Ríkisútvarpsins frá næstu
áramótum að telja. Ivar er hér í
sumarleyfi með fjölskyldu sinni,
en það hefur verið venja hans
að koma hingað aninað hvert ár
að minnsta kosti til þess a'ð
halda við sambandi við land og
þjóð. Þessi ferð stendur því ekki
beinlínis í sambandi við fram-
tíðarstarf hans hér, enda ákveð-
in áður en það kom til greina.
Er Morgunblaðið spurði ívar,
hver hefði verið aðalástæ'ða þess,
að hann sótti um fréttastjóra-
starfið, svaraði hann því til, að
í þau 18 ár, sem hann hefði
starfað hjá Sameinuðu þjóðun-
um hefði hugurinn ætíð verið
heima, og „hingað hlaut leiðin
a'ð liggja að lokum“, sagði hann.
„En það sem mestu réði um að
ég greip þetta tækifæri, er fram-
tið sona minna þriggja. Um
tvennt var að ræða, að þeir
kynnu að hverfa í milljónahaf
erlendra þjóða, eða gæfist kost-
ur á að verða nýtir íslendingar.
Ég er þakklátur því trausti, sem
forráðamenn Ríkisútvarpsins
hafa sýnt mér. Á þessu stigi
málsins tel ég ekki ástæðu til
að ræða frekar um starfi'ð sjálft,
en eftir þeim góðu viðtökum,
sem ég hef hvarvetna fengið
—ÁJR ÝMSUM ÁTTUM
Framhald af bls. 12
mín og einn sona minna hafa
áður komið, og ég á eftir að
koma aftur á næsta ári og þá
komum við hjónin. Þessi dótt
ir mín rekur heimili fyrir van
gefin börn og þau eru hennar
líf og yndi. Þá á ég son, sem
er ritstjóri Readers Digest í
Þýzkalandi, annar er prestur
í Hamborg og sá þriðji er
þjóðminjavör'ður við safnið í
Vestur-Berlín. Hann gegnir
því sama embætti og forset-
inn ykkar, bætti Manfred
Hausmann við og kvaddi
okkur.
þessa fáu daga, sem ég hef verið
hérna nú, þykist ég mega vænta
góðrar samvinnu og velvildar í
hinu nýja starfi, þegar þar að
kemur.“
„Nú sem stendur veiti ég for-
stöðu þeirri deild Upplýsinga-
skrifstofu' Sameinuðu þjóðanna,
sem annast um ýmis sérmál,"
sagði Ivar ennfremur. „Flest
þeirra eru bundin ákveðnum
tíma, ejns og til dæmis Alþjóða
mannréttindaárið, sem nú stend-
ur yfir og lýkur ekki fyrr en í
desember n.k. Önnur eru einnig
tæplega nema hálfunnin. Má þar
nefna undirbúning að hinum ár-
legu hringboi'ðs-umræðum rit-
stjóra og fréttastjóra útvarps og
sjónvarps, sem að þessu sinnd
verða haldnar í Santiago í Chile
í lok þessa árs. Auk þess er
starfstímabili mínu sem ritara
ívar Guðmundsson og frú Barbara ásamt sonum sínum. Þeir eru, talið frá vinstri: Brúsi tvar,
9 ára, Pétur. 4 ára og Brjánn, 10 ára.
Ráðgefandi nefndar um upplýs-
ingaþjónustu SÞ og sérstofnana
þeirra (CCPI) ekki lokið. Næsti
fundur þeirrar nefndar verður
um áramótin í Washiragton eða
Montreal. Þessi og öranur ólokin
verkefni eru aðalástæða þess, að
ég get ekki tekið við starfi mínu
hér fyrr.
ívar fer héðan með fjölskyldu
sinni n.k. laugardag, fyrst með
Gullfossi til Edinborgar, en það-
an með skipi vestur um haf.
GRENStóVEGI 22-24
SlMAR: 30280-322GZ
Teppi — Teppi
Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi.
Verð pr. ferm. fró kr. 255.—
Góð og vönduð teppi.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
MÆMSk
RALEIGH
KING SIZE FILTER
Leið nútímamannsins til ekta
tóbaksbragðsins f rá Ameríku