Morgunblaðið - 17.07.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 196«
7
Þrjár fagrar frá Norðurlöndum
Þótt búið sé að velja ungfrú Alheim, þykir okkur hlýða að birta þessa mynd af ungfrú Noregi
lengst til vinstri, ungfrú Svíþjóð í miðjunni og ungfrú fsland, Helenu Knútsdóttur til hægri. Þær
stöllurnar frá Skandinaviu voru að ræða um það, hversu Skandinavar væru miklu frjálslegri í kyn-
ferðismálum, heldur en Bandaríkjamenn, eftir því sem í frétt þeirri sagði, sem fylgdi mynd þessari
til okkar.
75 ára er í dag Þórður Jóhannes-
son, Álftamýri 34, starfsmaður hjá
Essó. Hann er staddur á Laugar-
vatni.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ingibjörg Frímannsdóttir,
Bugðulæk 4, og Auðleifur Sigurðs-
son, Sogavegi 52
Þann 25.5 voru gefin saman í
Kristskirkju. Ungfrú Guðrún Ruth
Viðarsdóttir Skólabraut 2 Hafnar-
firði og Halldór Bjarnason Vestur
götu 17 A. Heimili þeirra er að
Freyjugötu 26, R.
CStudio Guðmundar)
Föstudaginn 14. júnií voru gefin
saman í Fríkirkjunni af séra Þor-
steini Björnssyni ungfrú Sigríður
Gunnarsdóttir og Sveinn Þórólfs-
son stud. phyl. Heimili þeirra verð
ur að Njálsgötu 70. Rvík.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Alfreð Gíslason fjv. júlímánuð.
Stg. Þórður Þórðarson.
Björn Þ. Þórðarson fjv. til 1.
september.
Verð fjarverandi til 29. 7 Hallur
L. Hallsson tannlæknir Austurstræti
14
Bjöm önundarson fjarverandi
frá 18. júlí til 8. ágúst. Staðgeng-
iU Guðsteinn Þengilsson sama stað
og sama tíma.
Bjarni Jónsson fjarrverandi til
septemberloka.
Bjarni Konráðsson verður fjar-
verandi til 20. júlí Staðgenglai
Bergþór Smári til 13. júlí og Björn
önundarson frá 13.7-20.7.
Björgvin Finnsson fjv. frá 1. júlj
til 1. ágúst. Stg Henrik Linnet.
Björn Guðbrandsson er fjarver-
andi frá 7. til 21. júlí.
Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng
ill er Guðmundur Benediktsson.
Guðmundur Ólafsson tannlæknir
fjarv. til 8. ágúst.
Gunnar Skaftason tannlæknir verð
ur fjarverandi 13.7-29.7 báðir meðt.
Geir H. Þorsteinsson fjv. frá 7.
júli — 21. júlí Stg. Jón R. Árna-
son.
Grímur Jónsson, Hh., fjarverandi
frá 1. júU um óákv. tíma. Stg.
Kristján T. Ragnarsson, sími á
stofu 52344 og heima 17292.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 6.
ágúst.
Haukur Jónasson fjarverandi til
19. júlí.
Halldór Hansen eldri verður fjar-
verandi fram til miðs ágústs. Stað
gengill er Karl S. Jónsson.
Hallur Hallson yngri, tanlæknir
fjarverandi til 22.7
Jón Þorsteinsson fjv. frá 27.6-
6.8
Jósef 'Ólafsson, Hafnarfirði verð-
ur fjarverandi um óákveðinn tíma
ágúst Stg: Heimilislæknir Þorgeir
Jónsson Augnlæknir: Ragnheiður
Guðmundsdóttir
Kristján Jóhannesson fjv. frá 15.
IJúlí til 15 ágúst Stg: Kristján T
Ragnarsson Simi 52344 og 17292
Kristján Hannesson fjv. júlimánuð.
Stg. Karl Jónsson.
Lárus Helgason fjv. frá og með
29. júní út júlímánuð.
Ólafur Helgason læknir. Fjax*ver-
andi frá 24. júní til 29. júlí. Staðg.
Karl Sig. Jónasson.
Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til
5. ágúst.
Stefán Guðmundsson er fjarv.
frá 16. júli til 16. ágúst. Staðg.
er Ásgeir Karlsson, Tryggingastofn-
un rlkisins.
Snorri Jónsson fjv. júlímánuð.
Stg. Halldór Arinbjarnar, Klappar-
stíg ?ý.
Stefán P. Björnsson. Hann er
fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept.
Staðgengill er Karl S. Jónasson,
stofa Landakotsspítala.
Tómas A. Jónasson læknir er fjar
verandi til júlíloka.
Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5
Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson
Victor Gestsson fjv. júlímánuð.
ÞórhaUur Ólafsson fjv. júlímán-
uð. Stg. Magnús Sigurðsson, sama
stað og sama tíma.
VÍSLKORN
Yfir grund og grösug sund
á góðri stund með svipu í mund
læt ég skunda hófa hund
hýr í lund á meyjarfund
Eyjólfur Jónsson frá Síðumúla.
Áheit og gjafir
Biafrasöfnunin:
Odda 100 kr, AJ 100 kr, EH á ÁM
2000 kr., Til minningar um Hall-
dór Kristinsson héraðslækni 2000
kr EY gaf, Jóel og Valgerður
500 kr, E 200 kr, Snjólaug 1.000
kr, G 400 kr, BE 1000 kr, NN
100 kr, ÁG 1000 kr, HG 300 kr,
M 100
Veitt móttaka hjá Jóni Mathie-
sen, formanni Rauðakrossins f
Hafnarfirði
S Ö F N
Ásgrímssafn
er opið alla daga nema laugar-
daga frá kl. 1.30—4
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30-4.
Landsbókasafn íslands, Safna-
húsinu við Hverfisgötu
Lestrarsalir eru opnir aUa
virka daga kl. 9-19 nema laug-
ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kL
13-15 nema laugardaga kL 10
12
Þjóðskjalasafn fslands
Opið sumarmánuðina júní,
júlí og ágúst kl. 10-12 og 13-
19 alla virka daga nema laugar
daga: þá aðeins 10-12.
Vil kaupa ógangfæra „Hondu-50“. Upplýskigar í sima 11802 eftir kl. 7 eJh. Óska eftir að taka á leiigu góðan ílbúðarvagn. Góðri með- ferð lofað. Uppl. í sima 42407.
fbúð óskast Góð 2ja til 3ja her-b. fbúð á hæð ósikast á leigu í Rvík (eða Hafnarf.) Fyriríramg. ef óskað er. Góð uimigengni. Uppl. í sím& 52243. Volkswagen til sölu. Upplýsingair í síma 13423 eftir ikl. 5.
Stúlka óskast KEF-klúbburinn
tiil a Igr e i ðs luistarfa í ís- Áríðandi funduir í Lindar-
búð í Miðfoænum. .Vakta- bæ mánud. 22. 7. kl. 8.30.
vinna. Tilboð sendiist Mbl. Mætucm öll.
merkt: „8455“ Stjómin.
Sumarbústaðuir
óskast til leigu. Uppl. í skrua 32230. Vantar trésmiði strax
Bairnavagn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 50323.
Alliance Francaise
Fyrirlestur verður haldinn í Háskóla íslands á vegum
félagsins fimmtudaginn 18. júli 1968 kl. 8.30 e.h.
Emanuel Martin, „ancien éléve de l’école normale
superieure de la rue d’Ulm et agrégé de lettres classi-
ques“ talar um „Romain Rolland — le mirage alle-
mand“.
Fyrirlesturinn verður haldinn á frönsku.
Allir velkomnir.
ÚTBOÐ
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir
tilboðum í frágang lóða við fjölbýishús í Breið-
holtshverfi.
Útboðsgögn verða afbent á skrifstofu F.B. Lágmúla 9
frá kl. 9.00 fimmtudaginn 18. þ.m., gegn 2.000,00 kr.
skilatryggingu.
Framkvænidanefnd byggingaráætlunar.
Hafnfirðingar — Hafnfirðingar
SÍMI 51388
„Hárgreiðslustofan“ Austurgötu 4 hefur flutt starf-
semi sína að Suðurgötu 21 og starfar framvegis
undir nafninu.
Hárgreiðslu-
stofan Lokkur
SÍMI 51388
Reynið viðskiptin.
M.P. miðsföðvarofnar
Einkaumboð:
Hannes Þorsteinsson
heildverzlun, Ilallveigarstíg 10, simi: 2-44-55.
Sænsku Panel-ofnarnir
frá A/B Fellingsbro Verk-
stáder, eru ekki aðeins
tæknilegt afrek, heldur
einnig sönn heimilisprýði.
Verð hvergi lœgra.
LEITIÐ TILBOÐA